Helgi Seljan

Rannsóknaritstjóri

Saka ráðuneyti um hræðslutaktík og þöggunartilburði gegn rétttindagæslufólki
Fréttir

Saka ráðu­neyti um hræðslutaktík og þögg­un­ar­til­burði gegn réttt­inda­gæslu­fólki

Freyja Har­alds­dótt­ir, rétt­ar­gæslu­mað­ur og þá­ver­andi tals­mað­ur fatl­aðs hæl­is­leit­anda, sak­ar emb­ætt­is­menn í fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu um ít­rek­uð óeðli­leg af­skipti af störf­um sín­um. Yf­ir­mað­ur henn­ar stað­fest­ir frá­sögn henn­ar og seg­ir ráðu­neyt­ið ít­rek­að hafa gert at­huga­semd­ir við það þeg­ar gagn­rýni beind­ist að ráðu­neyt­inu. Ótækt sé að sinna eft­ir­liti með ráðu­neyt­inu sem stýr­ir eft­ir­lit­inu.
Ræstingafyrirtækin og verkfallið - Sólarkonur fá full laun en Dagakonur ekki
Fréttir

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­in og verk­fall­ið - Sól­ar­kon­ur fá full laun en Daga­kon­ur ekki

Á ann­að þús­und starfs­menn vinna við ræst­ing­ar hjá fyr­ir­tækj­un­um Sól­ar ehf. og Dög­um hf., sem sjá um þrif hjá fjöl­mörg­um stór­um fyr­ir­tækj­um og stofn­un­um hins op­in­bera. Tæp­lega níu af hverj­um tíu eru kon­ur. Sól­ar ehf held­ur úti lág­marks þjón­ustu í dag og greið­ir kon­um og kvám full laun í verk­fall­inu. Dag­ar gera það ekki en bjóða laun fyr­ir þær kon­ur sem ætla á bar­áttufundi, að höfðu sam­ráði við yf­ir­menn sína.
Veiktist alvarlega í kjölfar hótana, smánunar og útskúfunar
Viðtal

Veikt­ist al­var­lega í kjöl­far hót­ana, smán­un­ar og út­skúf­un­ar

Auð­un Georg Ólafs­son seg­ir valda­mikla menn hafa hót­að því að það myndi hafa af­leið­ing­ar fyr­ir hann og hans nán­ustu ef hann gerði al­vöru úr því að þiggja ekki starf frétta­stjóra Út­varps, eft­ir há­vær mót­mæli vor­ið 2005. Frétta­stjóra­mál­ið seg­ir hann hafi á tíma­bili kostað sig geð­heils­una. „Smætt­un­in og smán­un­in sátu lengi í mér,“ seg­ir hann og kveðst samt ekki bera kala til nokk­urs manns.
Katrín svarar því ekki hvort hún hafi hvatt Bjarna til að sitja áfram í ríkisstjórn
FréttirAfsögn Bjarna Ben

Katrín svar­ar því ekki hvort hún hafi hvatt Bjarna til að sitja áfram í rík­is­stjórn

For­sæt­is­ráð­herra tel­ur langt í land með að hægt verði að ræða frek­ari banka­sölu, ólíkt frá­far­andi fjár­mála­ráð­herra sem til­tók það sem sér­stakt verk­efni nýs fjár­mála­ráð­herra, á blaða­manna­fundi formanna stjórn­ar­flokk­anna í morg­un. Stjórn­ar­flokk­arn­ir sömdu um vopna­hlé eft­ir skær­u­sum­ar á Þing­völl­um í gær.
Armslengd frá stjórnarkreppu
GreiningAfsögn Bjarna Ben

Arms­lengd frá stjórn­ar­kreppu

Af­sögn Bjarna Bene­dikts­son­ar hef­ur leitt af sér glund­roða inn­an rík­is­stjórn­ar Ís­lands. Nú eru for­menn­irn­ir í kappi við tím­ann við að finna ein­hverja lausn. Sú lausn þarf að taka mið af þeim raun­veru­leika að Bjarni vill hætta í stjórn­mál­um. Hann er bú­inn með sín níu líf á því sviði, en er þó op­inn fyr­ir að stiga burt á ann­an hátt til að lág­marka skað­ann fyr­ir rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið og Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
RSÍ segir mál Pálmars sýna að atvinnurekendur eigi ekki erindi í stjórnir lífeyrissjóða
Fréttir

RSÍ seg­ir mál Pálm­ars sýna að at­vinnu­rek­end­ur eigi ekki er­indi í stjórn­ir líf­eyr­is­sjóða

Mið­stjórn Raf­iðn­að­ar­sam­bands Ís­lands gagn­rýn­ir Sam­tök at­vinnu­lífs­ins fyr­ir að­gerð­ar­leysi í máli Pálm­ars Óla Magnús­son­ar, full­trúa SA í stjórn Birtu líf­eyr­is­sjóðs. Hann eigi að víkja. Mál­ið sýni að at­vinnu­rek­end­ur eigi ekki að sitja í stjórn­um líf­eyr­is­sjóða launa­fólks.
Pálmar neitar að víkja - FME bað um breyttar reglur 2019
FréttirSamráð skipafélaga

Pálm­ar neit­ar að víkja - FME bað um breytt­ar regl­ur 2019

Sú furðu­lega staða er nú uppi í stjórn Líf­eyr­is­sjóðs­ins Birtu að þar sit­ur stjórn­ar­formað­ur sem nýt­ur hvorki stuðn­ings at­vinnu­rek­enda, sem skip­uðu hann í stjórn, eða laun­þega sem skipa hinn helm­ing stjórn­ar­inn­ar. SA seg­ir regl­ur banna að hann verði rek­inn. FME bað um að þeim yrði breytt fyr­ir nokkr­um ár­um, án ár­ang­urs.
Lögmaður namibískra sjómanna við Samherja: „Borgið það sem þið skuldið þeim“
RannsóknirSamherjaskjölin

Lög­mað­ur namib­ískra sjó­manna við Sam­herja: „Borg­ið það sem þið skuld­ið þeim“

Lög­mað­ur skip­verj­anna tutt­ugu og þriggja sem dæmd­ar voru bæt­ur vegna ólög­legr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, kall­ar eft­ir því að Ís­lend­ing­ar axli ábyrgð á fram­komu sinni í Namib­íu. Það stand­ist enga skoð­un að Sam­herji hafi ekki vit­að af mál­inu. For­stjóri Sam­herja lof­aði því að fyr­ir­tæk­ið myndi sjá til þess að stað­ið yrði við all­ar skuld­bind­ing­ar og sér­stak­lega hug­að að sjó­mönn­um sem starf­að hefðu fyr­ir fé­lag­ið.
Namibískir sjómenn stefna Samherjamanni eftir tveggja ára bið eftir bótum
FréttirSamherjaskjölin

Namib­ísk­ir sjó­menn stefna Sam­herja­manni eft­ir tveggja ára bið eft­ir bót­um

Á þriðja tug namib­ískra sjó­manna sem voru dæmd­ar bæt­ur vegna ólög­mætr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, hafa enn ekki feng­ið þær greidd­ar. Lög­mað­ur þeirra gagn­rýn­ir for­svars­menn Sam­herja fyr­ir að gang­ast ekki við ábyrgð sinni og hef­ur nú stefnt ein­um stjórn­anda Sam­herja og dótt­ur­fé­lagi þess, fyr­ir dóm í Namib­íu.
SA segist ekki mega reka Pálmar sem neitar að hætta
FréttirSamráð skipafélaga

SA seg­ist ekki mega reka Pálm­ar sem neit­ar að hætta

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins telja sér óheim­ilt að víkja Pálm­ari Óla Magnús­syni full­trúa úr stjórn­ar­for­manns­stóli líf­eyr­is­sjóðs­ins Birtu og hafa ósk­að eft­ir því að FME end­ur­skoði hæfi hans eft­ir að Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið lýsti hon­um sem lyk­il­manni í ólög­legu sam­ráði skipa­fé­lag­anna. Pálm­ar hef­ur sjálf­ur neit­að að víkja.

Mest lesið undanfarið ár