Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Grindavík í gær - degi eftir blót

Grind­vík­ing­ar blót­uðu þorr­ann í Kópa­vogi á laug­ar­dag. Á sunnu­dags­morg­un ók heil hers­ing sendi­bíla inn í bæ­inn. Hluti bæj­ar­búa fékk að fara inn til að ná í eig­ur sín­ar. Heim­ild­in skoð­aði bæ­inn þeg­ar hún slóst í för með fjöl­skyld­unni á Blóm­st­ur­völl­um 10 sem fyllti sendi­bíl og yf­ir­gaf heim­ili sitt í óvissu um hvort og hvenær þau sneru aft­ur.

Nokkrum klukkutímum eftir að á ellefta hundrað Grindvíkingar hittust og blótuðu saman þorrann í Smáranum í Kópavogi, voru þeir mættir í bæinn til að bjarga eigum sínum.

1046 GrindvíkingarSamkvæmt áreiðanlegustu talningu voru gestir á Þorrablóti Grindvíkinga 1046 talsins og skemmtu sér vel. „Við höfðum mjög gott af þessu,“ sagði Páll Valur Björnsson, íbúi í Grindavík, sem tók þessa mynd.

Það er ekki smekklegt að segja það en það sem manni dettur helst í hug er tímabundið vopnahlé, þar sem almennum borgurum er gefið færi á inngöngu í skjóli til að taka það sem það getur borið og flýja, áður en bardögum og loftárásum er haldið áfram. 

Einu bílarnir á götum Grindavíkur á sunnudag, voru sendibílar og bílar viðbragðsaðila. Síðarnefndi flotinn ók um með blá blikkandi ljós. Yfir bænum sveimuðu þyrlur og reglulega heyrðist hvinur frá stórum dróna Ríkislögreglustjóra þar sem hann þaut yfir. 

Sunnudagur í …
Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jarðhræringar við Grindavík

Íbúum leyft að dvelja næturlangt í Grindavík þótt lögreglan mæli ekki með því
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Íbú­um leyft að dvelja næt­ur­langt í Grinda­vík þótt lög­regl­an mæli ekki með því

Frá og með morg­un­deg­in­um verð­ur íbú­um og fólki sem starfar hjá fyr­ir­tækj­um í Grinda­vík heim­ilt að fara í bæ­inn og dvelja þar næt­ur­langt. Í ný­legri frétta­til­kynn­ingu lög­reglu­stjór­ans á Suð­ur­nesj­um er greint frá þessu. Íbú­ar eru þó var­að­ir við að inn­við­ir bæj­ar­ins séu í lamasessi og sprung­ur víða. Bær­inn sé því ekki ákjós­an­leg­ur stað­ur fyr­ir fjöl­skyld­ur og börn.
Tímabært að verja Reykjanesbraut
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Tíma­bært að verja Reykja­nes­braut

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir að það sé tíma­bært að huga að vörn­um fyr­ir Reykja­nes­braut­ina og aðra inn­viði á Suð­ur­nesj­um. At­burða­rás­in á fimmtu­dag, þeg­ar hraun rann yf­ir Grinda­vík­ur­veg og hita­vatns­leiðslu HS Veitna, hafi ver­ið sviðs­mynd sem bú­ið var að teikna upp. Hraun hafi runn­ið eft­ir gam­alli hraun­rás og því náð meiri hraða og krafti en ella.
Í Grindavík er enn 10. nóvember
VettvangurJarðhræringar við Grindavík

Í Grinda­vík er enn 10. nóv­em­ber

Það er nógu leið­in­legt að flytja, þeg­ar mað­ur vel­ur sér það sjálf­ur, hvað þá þeg­ar mað­ur neyð­ist til þess. Og hvernig vel­ur mað­ur hvað eigi að taka með sér og hvað ekki, þeg­ar mað­ur yf­ir­gef­ur stórt ein­býl­is­hús með tvö­föld­um bíl­skúr fyr­ir litla íbúð með lít­illi geymslu? Fjöl­skyld­an á Blóm­st­ur­völl­um 10 í Grinda­vík stóð frammi fyr­ir þeirri spurn­ingu síð­ast­lið­inn sunnu­dag.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár