Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Bjarni segir Bandaríkin engin efni hafa á að gagnrýna hvalveiðar Íslendinga: „Þau eru að drepa fólk“
Fréttir

Bjarni seg­ir Banda­rík­in eng­in efni hafa á að gagn­rýna hval­veið­ar Ís­lend­inga: „Þau eru að drepa fólk“

Fjár­mála­ráð­herra seg­ist ósátt­ur við tíma­bund­ið bann Svandís­ar Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra við hval­veið­um. Dró hann fram sam­an­burð á milli dauðarefs­inga í Banda­ríkj­un­um og hval­veiða til að styðja við mál sitt. Bjarni seg­ir jafn­framt að það sé risa­stór ákvörð­un að stöðva hval­veið­ar á grund­velli dýra­vernd­ar­sjón­ar­miða.
Kristrún Frostadóttir: Eðlilegt að bankastjóri og stjórn víki en ábyrgðin liggur hjá Bjarna
FréttirSalan á Íslandsbanka

Kristrún Frosta­dótt­ir: Eðli­legt að banka­stjóri og stjórn víki en ábyrgð­in ligg­ur hjá Bjarna

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að upp­lýs­ing­ar sem birt­ast í sátt­ar­gjörð fjár­mála­eft­ir­lits­ins og Ís­lands­banka vegna söl­unn­ar á hlut rík­is­ins séu risa áfell­is­dóm­ur yf­ir bank­an­um. Hins veg­ar séu lög skýr um það hver það sé sem beri ábyrgð á sölu­ferl­inu. „Það er fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra.“
Segir sátt Íslandsbanka kalla á að þáttur ráðherra verði rannsakaður
Fréttir

Seg­ir sátt Ís­lands­banka kalla á að þátt­ur ráð­herra verði rann­sak­að­ur

Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að sátt Ís­lands­banka við Fjár­mála­eft­ir­lit­ið sýni að eitt­hvað mik­ið hafi ver­ið að í stjórn­sýsl­unni varð­andi söl­una á bank­an­um. Nauð­syn­legt sé að setja á fót rann­sókn­ar­nefnd sem fari yf­ir mál­ið allt. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, seg­ir ábyrgð­ina á mál­inu öllu liggja hjá fjár­mála­ráð­herra.
Halla Signý Kristjánsdóttir: „Jón þarf ekki að yfirfæra sínar skoðanir yfir á Framsóknarmenn“
Fréttir

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir: „Jón þarf ekki að yf­ir­færa sín­ar skoð­an­ir yf­ir á Fram­sókn­ar­menn“

Vara­þing­flokks­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, seg­ir nauð­syn­legt að búa til kerfi sem sé skil­virkt fyr­ir þá sem sæki um vernd á hér á landi. Að því vinni rík­is­stjórn­in í breið­fylk­ingu og ef Jón Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, geti ekki geng­ið í takt við þá vinnu þurfi hann að end­ur­skoða stöðu sína.
Jón Gunnarsson:  Ríkisstjórnarsamstarfið gengur ekki svona áfram
Fréttir

Jón Gunn­ars­son: Rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið geng­ur ekki svona áfram

Ágrein­ing­ur milli Sjálf­stæð­is­flokks og Vinstri grænna olli þinglok­um fyrr í mán­uð­in­um. Þetta stað­fest­ir Jón Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra. Jón seg­ir að rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið sé orð­ið þjóð­inni dýr­keypt og nefn­ir þar mál­efni út­lend­inga, ör­ygg­is­mál og orku­mál sér­stak­lega. Ár­ang­ur hans í ráð­herra­stól megi með­al ann­ars mæla með því að nú sé fólk, þar á með­al Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, far­ið að þora að tala um út­lend­inga­mál.
„Það borgar sig ekki að framleiða meira hérna heima“
FréttirTollvernd landbúnaðar

„Það borg­ar sig ekki að fram­leiða meira hérna heima“

Fyr­ir­tæk­ið Stjörnugrís er með um­fangs­mestu inn­flytj­end­um á kjötvöru til Ís­lands, þrátt fyr­ir vera sjálft stærsti fram­leið­andi svína­kjöts á land­inu. Geir Gunn­ar Geirs­son eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins seg­ir betra fyr­ir neyt­end­ur að land­bún­að­ar­vör­ur séu und­ir toll­vernd. Gjöld sem greidd séu af inn­fluttu kjöti renni þá í rík­is­sjóð en ekki í vasa stór­kaup­manna og inn­flytj­enda.
„Það hefði aldrei átt að leyfa þennan innflutning án tollkvóta“
FréttirTollvernd landbúnaðar

„Það hefði aldrei átt að leyfa þenn­an inn­flutn­ing án toll­kvóta“

Á að­al­fundi KS var sam­þykkt álykt­un um að fé­lag­ið og dótt­ur­fé­lög ættu ekki að flytja inn land­bún­að­ar­vör­ur. Dótt­ur­fé­lag­ið Esja gæða­fæði er eitt þeirra fyr­ir­tækja sem flutti inn úkraínsk­an kjúk­ling. Ág­úst Andrés­son stjórn­ar­formað­ur Esju seg­ir að rangt hafi ver­ið stað­ið að mál­inu frá upp­hafi.
Vilja eiga kjötið og éta það
GreiningTollvernd landbúnaðar

Vilja eiga kjöt­ið og éta það

Fyr­ir­tæki í land­bún­aði eru hvað um­fangs­mestu inn­flytj­end­ur er­lendra land­bún­að­ar­vara. Á sama tíma og um­rædd fyr­ir­tæki börð­ust gegn inn­flutn­ingi á úkraínsk­um kjúk­lingi stóðu þau sum hver sjálf í þeim inn­flutn­ingi. Þá er það al­menn af­staða for­svars­manna fyr­ir­tækj­anna að tollaum­hverfi og út­hlut­un toll­kvóta fyr­ir land­bún­að­ar­vör­ur séu ís­lensk­um land­bún­aði mjög óhag­stæð. Hins veg­ar taka þau þátt í út­boð­um á toll­kvót­um og flytja jafn­vel inn kjöt, osta og egg á full­um toll­um og keppa þar með við sjálf sig.
Hagsmunaöflin höfðu betur
Greining

Hags­muna­öfl­in höfðu bet­ur

Ekki verð­ur fram­hald á tákn­ræn­um og efna­hags­leg­um stuðn­ingi Ís­lands við Úkraínu með nið­ur­fell­ingu tolla. Hags­muna­öfl í land­bún­aði lögð­ust þungt á þing­menn í því skyni að koma í veg fyr­ir áfram­hald­andi tolla­leysi á kjúk­lingi, sem hin sömu öfl hafa með­al ann­ars flutt inn sjálf. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn lagð­ist þver gegn áfram­hald­andi tolla­leysi og hluti Sjálf­stæð­is­flokks­þing­manna, í óþökk ut­an­rík­is­ráð­herra með­al annarra.

Mest lesið undanfarið ár