Freyr Rögnvaldsson

Dómari reif í sig málatilbúnað í umsáturseineltismáli Örnu McClure
Fréttir

Dóm­ari reif í sig mála­til­bún­að í umsát­ur­seinelt­is­máli Örnu McClure

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Páls Stein­gríms­son­ar, úr Skæru­liða­deild Sam­herja, var sýkn­uð af því að hafa beitt Örnu McClure, einnig úr Skæru­liða­deild Sam­herja, umsát­urs­ástandi. Dóm­ari í mál­inu átaldi lög­reglu fyr­ir rann­sókn­ina og sagði grun­semd­ir um að kon­an hefði byrl­að Páli ólyfjan „get­gát­ur“ hans og Örnu. Dóm­ur­inn var ekki birt­ur fyrr en 23 dög­um eft­ir að hann féll og þá eft­ir fyr­ir­spurn­ir Heim­ild­ar­inn­ar.
Utanríkisráðherra segir að tollfrelsi á úkraínskar vörur verði ekki framlengt
Fréttir

Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að toll­frelsi á úkraínsk­ar vör­ur verði ekki fram­lengt

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra sagði á Al­þingi í dag að ekki væri mik­ill sómi að því að bráða­birgði­á­kvæði um toll­frelsi á úkraínsk­ar vör­ur yrði ekki fram­lengt fyr­ir þinglok. Stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn furða sig á full­yrð­ing­um ráð­herra um að ekki tak­ist að af­greiða mál­ið út úr efna­hags- og við­skipta­nefnd.
Úkraínski kjúklingurinn þriðjungi ódýrari
Fréttir

Úkraínski kjúk­ling­ur­inn þriðj­ungi ódýr­ari

Úkraínsk­ar kjúk­linga­bring­ur sem seld­ar hafa ver­ið í lág­vöru­verð­sversl­un­um hafa reynst 700 til 1.100 krón­um ódýr­ari en aðr­ar kjúk­linga­bring­ur. Bráða­birgða­ákvæði um toll­frelsi á úkraínsk­ar vör­ur er fall­ið úr gildi og fram­leng­ing þess er ekki á dag­skrá Al­þing­is. Markaðs­hlut­deild úkraínsks kjúk­lings er á bil­inu 2 til 3 pró­sent.
Framlenging tollfrelsis fyrir Úkraínu ekki á dagskrá
Fréttir

Fram­leng­ing toll­frels­is fyr­ir Úkraínu ekki á dag­skrá

Deil­ur eru sagð­ar inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar um fram­leng­ingu á bráða­birgða­ákvæði um toll­frelsi úkraínskra vara. Ákvæði þar um rann út um lið­in mán­að­ar­mót og mál­ið er ekki með­al þeirra sem stefnt er að því að af­greiða fyr­ir þinglok. Er það fyrst og fremst inn­flutn­ing­ur á úkraínsk­um kjúk­lingi sem virð­ist standa í fólki en for­svars­fólk úr land­bún­aði hef­ur lagst hart gegn áfram­hald­andi toll­frelsi á inn­flutt­ar land­bún­aða­af­urð­ir.
Ríkinu gert að greiða hátt í milljarð til Vinnslustöðvarinnar og Hugins
Fréttir

Rík­inu gert að greiða hátt í millj­arð til Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar og Hug­ins

Tvær út­gerð­ir, sem feng­ið höfðu mak­ríl­kvóta að millj­arða verð­mæti end­ur­gjalds­laust, fá nú einnig greidd­ar 844 millj­ón­ir króna auk vaxta og drátt­ar­vaxta eft­ir dóm sem féll ís­lenska rík­inu í óhag í dag. Upp­haf­lega stefndu sjö út­gerð­ir rík­inu til greiðslu bóta en fimm féllu frá máls­sókn­inni eft­ir hörð við­brögð í sam­fé­lag­inu.
Draga úr launahækkun ráðamanna og hækka lífeyri almannatrygginga
Fréttir

Draga úr launa­hækk­un ráða­manna og hækka líf­eyri al­manna­trygg­inga

Rík­is­stjórn­in hef­ur kynnt að­gerð­ir sem sporna eiga við verð­bólgu og draga úr þenslu. Auka á við stuðn­ing til leigj­enda og stuðn­ing við upp­bygg­ingu í íbúða á leigu­mark­aði. Þá verða launa­hækk­an­ir æðstu ráða­manna 2,5% í stað 6%. Laun for­sæt­is­ráð­herra hækka því um 62 þús­und krón­ur á mán­uði í stað 148 þús­und króna.
Yfirlýsingar lögmanns Samherja í mótsögn við forstjóra
FréttirSamherjaskjölin

Yf­ir­lýs­ing­ar lög­manns Sam­herja í mót­sögn við for­stjóra

For­svars­menn Sam­herja, þar á með­al Þor­steinn Már Bald­vins­son for­stjóri, hafa hald­ið því fram að Namib­íu­mál­ið hafi eng­in áhrif haft á við­skipti sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­is­ins. Lög­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins sagði hins veg­ar fyr­ir dómi í Bretlandi í síð­asta mán­uði að stór­ir við­skipta­vin­ir hefðu stöðv­að við­skipti sín við fyr­ir­tæk­ið í kjöl­far um­fjöll­un­ar um mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár