Freyr Rögnvaldsson

Afsökunarbeiðni Samherja var lokaverkefni listamannsins Odee's
Fréttir

Af­sök­un­ar­beiðni Sam­herja var loka­verk­efni lista­manns­ins Odee's

Af­sök­un­ar­beiðni og vef­síða sem send var út í nafni Sam­herja í síð­ustu viku eru hluti af lista­verki Odee's, Odds Ey­steins Frið­riks­son­ar. Orð­in „We‘re Sorry“ prýða nú vegg Lista­safns Reykja­vík­ur með stór­um stöf­um. „Sem lista­mað­ur og Ís­lend­ing­ur bið ég Namib­íu af­sök­un­ar fyr­ir hönd ís­lensku þjóð­ar­inn­ar,“ seg­ir lista­mað­ur­inn.
Þingmenn mega keyra inn á lokað svæði en ekki fatlaðir
Fréttir

Þing­menn mega keyra inn á lok­að svæði en ekki fatl­að­ir

Lok­an­ir í mið­borg­inni vegna leið­toga­fund­ar Evr­ópu­ráðs­ins stöðva ekki för þing­manna sem munu geta keyrt í vinn­una, í gegn­um lok­un­ar­svæð­ið, og lagt í bíla­stæði við Al­þingi. „Mér þætti auð­vit­að eðli­legt að þing­menn, sem eru okk­ar kjörnu full­trú­ar, sætu við sama borð og aðr­ir,“ seg­ir Þuríð­ur Harpa Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur ÖBÍ.

Mest lesið undanfarið ár