Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Vilja lengja greiðslufrest lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Fréttir

Vilja lengja greiðslu­frest lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja

Fjöldi fyr­ir­tækja ræð­ur ekki við að end­ur­greiða stuðn­ingslán sem þau fengu vegna greiðslu­falls í heims­far­aldr­in­um á þeim tíma sem gert er ráð fyr­ir. Fé­lag at­vinnu­rek­enda hvet­ur til að greiðslu­tím­inn verði lengd­ur enda myndi það í ein­hverj­um til­vik­um firra rík­is­sjóð frek­ara tjóni.
Alvotech í kröppum dansi en aflar 13 milljarða með útboði
Fréttir

Al­votech í kröpp­um dansi en afl­ar 13 millj­arða með út­boði

Líf­tæknifyr­ir­tæk­ið Al­votech hef­ur afl­að sér ríf­lega 13 millj­arða króna með úboði á breyt­an­leg­um skulda­bréf­um. Virði fé­lags­ins hef­ur hríð­fall­ið frá 13. apríl þeg­ar því var fyrst synj­að um mark­aðs­leyfi fyr­ir hlið­stæðu­lyf í Banda­ríkj­un­um.
Grímuklædd og vopnuð lögregla handtók tvo menn í Mjódd
Fréttir

Grímu­klædd og vopn­uð lög­regla hand­tók tvo menn í Mjódd

Hand­taka tveggja manna í Mjódd­inni síð­ast­lið­inn þriðju­dag olli óhug veg­far­enda en lög­reglu­menn sem að hand­tök­unni stóðu voru óein­kennisklædd­ir og grímu­bún­ir. Ell­efu ára stúlk­ur á leið á Barbie kvik­mynd­ina urðu mjög skelk­að­ar. Menn­irn­ir eru grun­að­ir um að hafa flutt til lands­ins um tvö kíló af kókaíni.
Ólafur Þ. Harðarson: Líklegast að Samfylkingin sé að sópa til sín lausafylginu
Fréttir

Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son: Lík­leg­ast að Sam­fylk­ing­in sé að sópa til sín lausa­fylg­inu

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist með 16 pró­senta fylgi og Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or seg­ist ekki muna eft­ir verri út­komu flokks­ins í skoð­ana­könn­un frá upp­hafi vega. Hann hef­ur þó fyr­ir­vara á könn­un­um fyr­ir­tæk­is­ins Pró­sents en þær hafi sýnt sig í að sýna meiri skekkj­ur en al­mennt er.
Brúnin þyngist á Sjálfstæðismönnum sem uppnefndir eru „Karlakórinn Grátbræður“
Fréttir

Brún­in þyng­ist á Sjálf­stæð­is­mönn­um sem upp­nefnd­ir eru „Karla­kór­inn Grát­bræð­ur“

Hver Sjálf­stæð­is­flokks­mað­ur­inn á fæt­ur öðr­um hef­ur síð­ustu daga og vik­ur stig­ið fram og fund­ið rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu og einkum sam­starfs­flokkn­um Vinstri græn­um allt til foráttu. Fyr­ir vik­ið ger­ir formað­ur Mið­flokks­ins grín að þeim og vara­borg­ar­full­trúi Vinstri grænna seg­ir þá „sturl­aða af frekju“.
Tröllasögur sagðar um tengsl Jóns Guðna við Bjarna
FréttirSalan á Íslandsbanka

Trölla­sög­ur sagð­ar um tengsl Jóns Guðna við Bjarna

Þrátt fyr­ir að hafa báð­ir spil­að fót­bolta með Stjörn­unni í meist­ara­flokki lágu leið­ir Jóns Guðna Óm­ars­son­ar banka­stjóra Ís­lands­banka og Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra ekki sam­an á gras­inu.
Fóru ránshendi um verslanir svo dögum skipti
Fréttir

Fóru ráns­hendi um versl­an­ir svo dög­um skipti

Tveir karl­menn voru dæmd­ir í 8 og 10 mán­aða fang­elsi fyr­ir að hafa gerst fingra­lang­ir í sjö versl­un­um á síð­asta ári. Ein versl­un varð sér­lega oft fyr­ir barð­inu á ráns­skap mann­anna en þeir heim­sóttu hana þrett­án sinn­um og rændu það­an vör­um að verð­mæti ríf­lega 300 þús­und króna.
Segjast hafa upplýsingar um að mun fleiri hryssur hafi drepist
Fréttir

Segj­ast hafa upp­lýs­ing­ar um að mun fleiri hryss­ur hafi drep­ist

Dýra­vernd­ar­sam­band­ið fer fram á taf­ar­lausa stöðv­un á blóð­töku úr fylfull­um hryss­um. Rann­saka þurfi öll þau til­felli þar sem hryss­ur dráp­ust í tengsl­um við blóð­töku í fyrra­sum­ar en þau voru sam­kvæmt Mat­væla­stofn­un átta. Sam­band­ið seg­ist hins veg­ar hafa „áreið­an­leg­ar upp­lýs­ing­ar“ um að til­fell­in hafi ver­ið mun fleiri.
MAST kærir bændur
Fréttir

MAST kær­ir bænd­ur

Tveir sauð­fjár­bænd­ur í Vest­ur-Húna­vatns­sýslu hafa ver­ið kærð­ir til lög­reglu af Mat­væla­stofn­un. Eru þeir sagð­ir hafa huns­að fyr­ir­mæli um að af­henda fé til slátr­un­ar í því skyni að hægt væri að rann­saka hvort féð væri riðu­veikt. Mik­ill styrr hef­ur stað­ið um fram­göngu stofn­un­ar­inn­ar í mál­inu.
Dæmi um að lóðarhafar hafi dregið uppbyggingu í áratugi
Fréttir

Dæmi um að lóð­ar­haf­ar hafi dreg­ið upp­bygg­ingu í ára­tugi

Óeðli­leg­ar taf­ir hafa orð­ið á upp­bygg­ingu íbúð­ar­hús­næð­is í ein­hverj­um til­vik­um sök­um þess að lóð­ar­haf­ar hafa beð­ið í árarað­ir með að hefja fram­kvæmd­ir. Þörf er á að sveit­ar­fé­lög fái heim­ild­ir til að setja tím­aramma varð­andi upp­bygg­ing­ar­heim­ild­ir.
Hrina dóma yfir burðardýrum
Fréttir

Hrina dóma yf­ir burð­ar­dýr­um

Á tveggja mán­aða tíma­bili voru átta burð­ar­dýr stöðv­uð á Kefla­vík­ur­flug­velli með fíkni­efni. Í sex til­fell­um gerði fólk­ið til­raun til að smygla kókaíni hing­að til lands. Öll nema eitt voru með hreint saka­vott­orð. Sam­an­lagt var fólk­ið sem um ræð­ir dæmt í ríf­lega sjö og hálfs árs fang­elsi.
Æfingagjöld höfðu ekki hækkað lengi
Greining

Æf­inga­gjöld höfðu ekki hækk­að lengi

Sögu­sagn­ir um að íþrótta­fé­lög hafi hækk­að æf­inga­gjöld sín um­fram verð­lags­þró­un fá ekki stoð í gögn­um sem sveit­ar­fé­lög­in hafa afl­að. Nið­ur­staða ÍBR gef­ur til kynna að yngri flokka starf beri sig ekki, erfitt sé að fá styrki og spyrja megi hvort þá sé óeðli­legt að æf­inga­gjöld hækki.
Ekki spenntur fyrir „blautum hádegisverðum“
FréttirSalan á Íslandsbanka

Ekki spennt­ur fyr­ir „blaut­um há­deg­is­verð­um“

Jón Guðni Óm­ars­son banka­stjóri Ís­lands­banka seg­ir vert að skoða kunn­ingjakúltúr og frænd­hygli í ís­lenska fjár­mála­kerf­inu, sem hluta af end­ur­skoð­un á áhættu­menn­ingu.
Klár mistök að Íslandsbanki seldi í sjálfum sér
FréttirSalan á Íslandsbanka

Klár mis­tök að Ís­lands­banki seldi í sjálf­um sér

Ís­lands­banki hefði ekki átt að vera einn sölu­að­ila að hlut rík­is­ins í bank­an­um að mati nýs banka­stjóra, Jóns Guðna Óm­ars­son­ar. Það kom hon­um á óvart og voru von­brigði að starfs­menn bank­ans skyldu taka þátt í út­boð­inu. Mis­tök voru gerð með því að ekki var girt fyr­ir slíkt.
Samkeppniseftirlitið slær á fingur Hreyfils
Fréttir

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið slær á fing­ur Hreyf­ils

Hreyfli er óheim­ilt að koma í veg fyr­ir að leigu­bíl­stjór­ar sem keyra fyr­ir stöð­ina fái einnig að keyra fyr­ir Hopp eða aðra að­ila sem bjóða upp á leigu­bíla­þjón­ustu. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hef­ur áð­ur gert at­huga­semd­ir við starfs­hætti Hreyf­ils en ljóst er að þær at­huga­semd­ir hafa ver­ið virt­ar að vett­ugi.
Kostnaður við nýtt hús Landsbankans 16,5 milljarðar króna
Fréttir

Kostn­að­ur við nýtt hús Lands­bank­ans 16,5 millj­arð­ar króna

Bygg­ing­ar­kostn­að­ur nýrra höf­uð­stöðva Lands­bank­ans varð á end­an­um 8,5 millj­örð­um króna hærri en lagt var upp með í upp­hafi. Sala á öðru hús­næði bank­ans dug­ar ekki fyr­ir helm­ingi af bygg­ing­ar­kostn­aði hins nýja húss. Taka mun bank­ann rúm fjór­tán ár að hafa upp í eft­ir­stand­and­andi kostn­að með áætl­uð­um sparn­aði af flutn­ing­un­um, án þess að tek­ið sé til­lit til vaxta, verð­breyt­inga og af­skrifta.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    10
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
Loka auglýsingu