Freyr Rögnvaldsson

Ólafur Þ. Harðarson: Líklegast að Samfylkingin sé að sópa til sín lausafylginu
Fréttir

Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son: Lík­leg­ast að Sam­fylk­ing­in sé að sópa til sín lausa­fylg­inu

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist með 16 pró­senta fylgi og Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or seg­ist ekki muna eft­ir verri út­komu flokks­ins í skoð­ana­könn­un frá upp­hafi vega. Hann hef­ur þó fyr­ir­vara á könn­un­um fyr­ir­tæk­is­ins Pró­sents en þær hafi sýnt sig í að sýna meiri skekkj­ur en al­mennt er.
Brúnin þyngist á Sjálfstæðismönnum sem uppnefndir eru „Karlakórinn Grátbræður“
Fréttir

Brún­in þyng­ist á Sjálf­stæð­is­mönn­um sem upp­nefnd­ir eru „Karla­kór­inn Grát­bræð­ur“

Hver Sjálf­stæð­is­flokks­mað­ur­inn á fæt­ur öðr­um hef­ur síð­ustu daga og vik­ur stig­ið fram og fund­ið rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu og einkum sam­starfs­flokkn­um Vinstri græn­um allt til foráttu. Fyr­ir vik­ið ger­ir formað­ur Mið­flokks­ins grín að þeim og vara­borg­ar­full­trúi Vinstri grænna seg­ir þá „sturl­aða af frekju“.
Segjast hafa upplýsingar um að mun fleiri hryssur hafi drepist
Fréttir

Segj­ast hafa upp­lýs­ing­ar um að mun fleiri hryss­ur hafi drep­ist

Dýra­vernd­ar­sam­band­ið fer fram á taf­ar­lausa stöðv­un á blóð­töku úr fylfull­um hryss­um. Rann­saka þurfi öll þau til­felli þar sem hryss­ur dráp­ust í tengsl­um við blóð­töku í fyrra­sum­ar en þau voru sam­kvæmt Mat­væla­stofn­un átta. Sam­band­ið seg­ist hins veg­ar hafa „áreið­an­leg­ar upp­lýs­ing­ar“ um að til­fell­in hafi ver­ið mun fleiri.

Mest lesið undanfarið ár