Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Vertu „jáhrifavaldur“ í eigin lífi
Viðtal

Vertu „já­hrifa­vald­ur“ í eig­in lífi

Nær all­ar lífs­ákvarð­an­ir hafa áhrif á heils­una. Erla Guð­munds­dótt­ir íþrótta­fræð­ing­ur hvet­ur fólk til að vera já­hrifa­vald­ur í eig­in lífi (já, já­hrifa­vald­ur, ekki áhrifa­vald­ur) með því að taka ákvarð­an­ir sem hafa já­kvæð áhrif á heils­una. Ein slík, að fagna 365 hreyfi­dög­um í Himna­stig­an­um í Kópa­vogi, hafa eflt heilsu Erlu og haft hvetj­andi áhrif á aðra.
Stuðningur við afglæpavæðingu neysluskammta aldrei meiri en ríkisstjórnina „skortir hugrekki“
Skýring

Stuðn­ing­ur við af­glæpa­væð­ingu neyslu­skammta aldrei meiri en rík­is­stjórn­ina „skort­ir hug­rekki“

Rúm­lega sex­tíu pró­sent Ís­lend­inga eru hlynnt­ir af­glæpa­væð­ingu neyslu­skammta og hef­ur stuðn­ing­ur­inn auk­ist um 25 pró­sentu­stig á fjór­um ár­um. Helgi Gunn­laugs­son af­brota­fræð­ing­ur seg­ir sam­fé­lag­ið ekki til­bú­ið í af­glæpa­væð­ingu. Hall­dóra Mo­gensen, þing­mað­ur Pírata, hef­ur fimm sinn­um lagt fram slíkt frum­varp og seg­ir rík­is­stjórn­ina skorta hug­rekki til að klára mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár