Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Blaðamaður

Alvarlegt að ekki sé vitað hvar íslenskt plast endar
Viðtal

Al­var­legt að ekki sé vit­að hvar ís­lenskt plast end­ar

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra svar­ar fyr­ir mis­bresti í end­ur­vinnslu plasts og glers á Ís­landi. Hann kall­ar eft­ir ít­ar­legri skoð­un á end­ur­nýt­ingu og end­ur­vinnslu plasts í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar sem sýn­ir ágalla á töl­fræði um end­ur­vinnslu og vill­andi upp­lýs­ing­ar um af­drif plasts. „Ég tel að það þurfi um­bylt­ingu í úr­gangs­mál­um á Ís­landi,“ seg­ir hann.
Terra dreifir enn plastmengaðri moltu í Krýsuvík - Gler og skrúfur í efninu
Fréttir

Terra dreif­ir enn plast­meng­aðri moltu í Krýsu­vík - Gler og skrúf­ur í efn­inu

Nýj­ir farm­ar af moltu sem Terra hef­ur flutt í Krýsu­vík reynd­ust meng­að­ir af plasti. Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra seg­ir það ekki við­un­andi. Hann seg­ir jafn­framt að koma þurfi á eft­ir­liti með moltu­gerð. Stjórn­ar­mað­ur í Land­vernd seg­ir ekk­ert eðli­legt við það að setja efni sem inni­held­ur plast, gler og skrúf­ur út á víða­vang.
Enn fullt af plasti þrátt fyrir fullyrðingar um hreinsun - Terra bregst við og fjarlægir moltuna
Fréttir

Enn fullt af plasti þrátt fyr­ir full­yrð­ing­ar um hreins­un - Terra bregst við og fjar­læg­ir molt­una

Enn er mik­ið plast að finna á svæði sem Terra dreifði plast­meng­aðri moltu á í Krýsu­vík þrátt fyr­ir að starfs­menn Terra hafi full­yrt að bú­ið sé að hreinsa það. Mik­ið af plasti fannst grunnt of­an í jörð­inni, í um­ræddri moltu. Terra ákvað í gær­kvöldi, eft­ir ábend­ing­ar Stund­ar­inn­ar, að hreinsa alla molt­una burt.
„Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að taka í handbremsuna, loka, setja í lás og henda lyklunum“
Viðtal

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er bú­inn að taka í hand­brems­una, loka, setja í lás og henda lykl­un­um“

Með­ferð stjórn­valda á hæl­is­leit­end­um og flótta­fólki, ásamt metn­að­ar­leysi í lofts­lags- og um­hverf­is­mál­um áttu stærst­an þátt í að Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir taldi sér ekki leng­ur vært í Vinstri græn­um. Í mynd­bandsvið­tali við Stund­ina lýs­ir Rósa Björk því hvað leiddi hana að þeirri nið­ur­stöðu.
Skopmyndateiknari Morgunblaðsins segist vita um lækningu við Covid: „Ég er náttúrulega ekki læknir“
FréttirCovid-19

Skop­mynda­teikn­ari Morg­un­blaðs­ins seg­ist vita um lækn­ingu við Covid: „Ég er nátt­úru­lega ekki lækn­ir“

Óson með­ferð, sem tal­in er skað­leg af heil­brigð­is­yf­ir­völd­um, er sögð lækna Covid-19 smit í skop­mynd í Morg­un­blað­inu í dag. Teikn­ar­inn Helgi Sig­urðs­son vís­ar í mynd­bönd um­deilds lækn­is, en seg­ist ekki ætla í stríð við þríeyk­ið, heil­brigð­is­ráð­herra eða Kára Stef­áns­son.

Mest lesið undanfarið ár