Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Blaðamaður

„Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að taka í handbremsuna, loka, setja í lás og henda lyklunum“
Viðtal

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er bú­inn að taka í hand­brems­una, loka, setja í lás og henda lykl­un­um“

Með­ferð stjórn­valda á hæl­is­leit­end­um og flótta­fólki, ásamt metn­að­ar­leysi í lofts­lags- og um­hverf­is­mál­um áttu stærst­an þátt í að Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir taldi sér ekki leng­ur vært í Vinstri græn­um. Í mynd­bandsvið­tali við Stund­ina lýs­ir Rósa Björk því hvað leiddi hana að þeirri nið­ur­stöðu.
Skopmyndateiknari Morgunblaðsins segist vita um lækningu við Covid: „Ég er náttúrulega ekki læknir“
FréttirCovid-19

Skop­mynda­teikn­ari Morg­un­blaðs­ins seg­ist vita um lækn­ingu við Covid: „Ég er nátt­úru­lega ekki lækn­ir“

Óson með­ferð, sem tal­in er skað­leg af heil­brigð­is­yf­ir­völd­um, er sögð lækna Covid-19 smit í skop­mynd í Morg­un­blað­inu í dag. Teikn­ar­inn Helgi Sig­urðs­son vís­ar í mynd­bönd um­deilds lækn­is, en seg­ist ekki ætla í stríð við þríeyk­ið, heil­brigð­is­ráð­herra eða Kára Stef­áns­son.

Mest lesið undanfarið ár