Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Blaðamaður

Endurnýja vatnslagnir í skólanum til öryggis eftir að blý mældist í vatninu
Fréttir

End­ur­nýja vatns­lagn­ir í skól­an­um til ör­ygg­is eft­ir að blý mæld­ist í vatn­inu

Reykja­nes­bær hef­ur ákveð­ið að flýta end­ur­nýj­un á vatns­lögn­um í Háa­leit­is­skóla á Ás­brú, þar sem Stund­in mældi blý­meng­un í drykkjar­vatni í síð­asta mán­uði. Bæj­ar­stjór­inn og skóla­stjór­inn segja að­gerð­irn­ar ekki tengj­ast um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar. „Þær fram­kvæmd­ir voru ein­ung­is færð­ar fram­ar í röð­inni til að slá á alla varnagla,“ seg­ir bæj­ar­stjór­inn.
Það er hægt að lækna ótta
Viðtal

Það er hægt að lækna ótta

Sema Erla Ser­d­ar hlaut ný­ver­ið mann­rétt­inda­verð­laun Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir starf sitt sem formað­ur hjálp­ar­sam­tak­anna Solar­is. Sam­tök­in að­stoða flótta­fólk og hæl­is­leit­end­ur sem koma hing­að til lands. Hún seg­ir sam­tök­in hjálpa hæl­is­leit­end­um að nálg­ast sótt­varn­ar­bún­að, en al­veg eins og okk­ur sé kennt að hata sé hægt að aflæra það.
Það er hægt að lækna ótta
Myndband

Það er hægt að lækna ótta

Sema Erla Ser­d­ar hlaut ný­ver­ið mann­rétt­inda­verð­laun Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir starf sitt sem formað­ur hjálp­ar­sam­tak­anna Solar­is. Sam­tök­in að­stoða flótta­fólk og hæl­is­leit­end­ur sem koma hing­að til lands. Hún seg­ir sam­tök­in hjálpa hæl­is­leit­end­um að nálg­ast sótt­varn­ar­bún­að, en al­veg eins og okk­ur sé kennt að hata sé hægt að aflæra það.

Mest lesið undanfarið ár