Ekki grundvöllur fyrir samningaviðræðum við fjármálaráðuneytið – Samtöl engu skilað
Fréttir

Ekki grund­völl­ur fyr­ir samn­inga­við­ræð­um við fjár­mála­ráðu­neyt­ið – Sam­töl engu skil­að

Sam­töl líf­eyr­is­sjóða við rík­ið hafa engu skil­að vegna upp­gjörs eigna og skulda ÍL-sjóðs. Sam­kvæmt líf­eyr­is­sjóð­un­um hafa full­trú­ar ráðu­neyt­is­ins ekki kom­ið til móts við kröf­ur sjóð­anna um full­ar efnd­ir af hálfu ís­lenska rík­is­ins í um­leit­un­um þess um mögu­legt upp­gjör.
„Verðbólgan ætlar að verða þrálátari en spáð var“
Fréttir

„Verð­bólg­an ætl­ar að verða þrálát­ari en spáð var“

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir að ástæð­ur þrálátr­ar verð­bólgu séu marg­þætt­ar. Þær séu með­al ann­ars vegna að­stæðna – fyrst í heims­far­aldri og svo þeg­ar stríð­ið í Úkraínu skall á. „Kost­ur­inn fyr­ir okk­ur hér á Ís­landi, mið­að við ann­ars stað­ar í Evr­ópu, er að það er margt sem vinn­ur með okk­ur. Þá vil ég sér­stak­lega nefna að hér er kröft­ug­ur vöxt­ur, það eru mik­il um­svif í hag­kerf­inu og skuldastað­an er ágæt í al­þjóð­legu sam­hengi.“
Viðskiptaverðlaun Innherja þóttu „óþarflega umfangsmikil“
Viðskipti

Við­skipta­verð­laun Inn­herja þóttu „óþarf­lega um­fangs­mik­il“

Mik­ið var um dýrð­ir þeg­ar við­skipta­verð­laun Inn­herja og vel­gjörð­ar­fé­lags­ins 1881 voru veitt í lok árs 2021. Sam­kvæmt Þór­halli Gunn­ars­syni fram­kvæmda­stjóra miðla hjá Sýn er ekki bú­ið að ákveða hvort verð­laun­in verði veitt aft­ur. Hann seg­ir að þau hafi ver­ið um­fangs­meiri en marga ór­aði fyr­ir og ef nið­ur­staða þeirra verð­ur sú að efna til þeirra aft­ur þá sé klárt að þau verði bæði ein­fald­ari og smærri í snið­um.
Segir hug­mynda­fræði „ofsa­trú­ar­stýri­vaxta­manns­ins“ í Seðla­bank­an­um stór­furðu­lega
Fréttir

Seg­ir hug­mynda­fræði „ofsa­trú­ar­stýri­vaxta­manns­ins“ í Seðla­bank­an­um stór­furðu­lega

Þing­flokks­formað­ur Flokks fólks­ins, Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son, lá ekki á skoð­un­um sín­um í þingi í dag en hann sagði að hin blinda trú rík­is­stjórn­ar­inn­ar á hug­mynda­fræði „ofsa­trú­ar­stýri­vaxta­manns­ins“ í Seðla­bank­an­um væri stór­furðu­leg og al­ger­lega and­stæð heil­brigð­um og eðli­leg­um efa­semd­um – og því í eðli sínu stór­hættu­leg, hvort sem um væri að ræða trú­ar­brögð, stjórn­mála­stefnu eða hag­stjórn.
Ekki verið rætt í ríkisstjórninni að setja lög á deilu Eflingar og SA
Fréttir

Ekki ver­ið rætt í rík­is­stjórn­inni að setja lög á deilu Efl­ing­ar og SA

Sam­kvæmt fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra mun rík­is­stjórn­in ræða kjara­deilu Efl­ing­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins á morg­un. Hann seg­ir að mögu­lega sé æski­legt að fá úr­skurð Hæsta­rétt­ar eft­ir að Efl­ing vann dóms­mál sitt í Lands­rétti og bar því ekki að af­henda rík­is­sátta­semj­ara kjör­skrá vegna miðl­un­ar­til­lögu embætt­is­ins.
Bardaginn um útlendingafrumvarpið – „Langatöng í andlitið á flóttafólki“
Úttekt

Bar­dag­inn um út­lend­inga­frum­varp­ið – „Langa­töng í and­lit­ið á flótta­fólki“

Mik­ill has­ar var á Al­þingi í vik­unni þeg­ar svo­kall­að út­lend­inga­frum­varp var rætt og síð­an sam­þykkt eft­ir aðra um­ræðu. Þing­menn eru gríð­ar­lega ósam­mála um ágæti frum­varps­ins og hef­ur mál­ið reynst Vinstri græn­um til að mynda flók­ið. Þing­mað­ur Pírata seg­ir að frum­varp­ið muni eng­in vanda­mál leysa – þvert á móti séu for­send­ur þess byggð­ar á út­lend­inga­and­úð og „langa­töng í and­lit­ið á flótta­fólki“. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins er ósam­mála og seg­ir að með frum­varp­inu straum­línu­lag­ist kerf­ið. „Þetta er mála­flokk­ur sem er síkvik­ur og það má bú­ast við því að það þurfi reglu­lega að bregð­ast við.“
Bjarni: Hátt spennustig á Íslandi birtist í mikilli einkaneyslu
Fréttir

Bjarni: Hátt spennu­stig á Ís­landi birt­ist í mik­illi einka­neyslu

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ir að á Ís­landi sé „hátt spennu­stig“ sem birt­ist með­al ann­ars í mik­illi einka­neyslu. „Við er­um sem þjóð­fé­lag nú að taka út lífs­kjör sem ekki eru lang­tíma­for­send­ur fyr­ir.“ Ráð­herr­ann var spurð­ur á þingi í dag hvort hann teldi að rík­is­stjórn­in bæri ein­hverja ábyrgð á auk­inni verð­bólgu og hækk­andi vaxta­stigi.
„Hábölvað fyrir heimilin í landinu, blóðugt fyrir fyrirtækin og alvarlegur áfellisdómur yfir ríkisstjórninni“
Fréttir

„Há­bölv­að fyr­ir heim­il­in í land­inu, blóð­ugt fyr­ir fyr­ir­tæk­in og al­var­leg­ur áfell­is­dóm­ur yf­ir rík­is­stjórn­inni“

Stjórn­ar­and­stað­an gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina í kjöl­far vaxta­hækk­ana Seðla­bank­ans. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir m.a. að hafa beri í huga næst þeg­ar lands­menn versli í mat­inn eða taki bens­ín að land­inu sé stjórn­að af „fólki sem hef­ur með að­gerða­leysi bein­lín­is unn­ið gegn því að þess­ar vör­ur lækki“.

Mest lesið undanfarið ár