Jón og líkkisturnar – „Einhver misskilningur í gangi í þessum málum“
Úttekt

Jón og lík­kist­urn­ar – „Ein­hver mis­skiln­ing­ur í gangi í þess­um mál­um“

Dóms­mála­ráð­herra hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að­komu sína í lík­brennslu­mál­um þar sem hann og eig­in­kona hans eiga inn­flutn­ings­fyr­ir­tæki sem flyt­ur m.a. inn lík­kist­ur. Hann seg­ir að margt sé gert til að gera fólk tor­tryggi­legt í póli­tík og þetta sé eitt af því. For­svars­kona Trés lífs­ins hef­ur um nokk­urt skeið bar­ist fyr­ir því að geta kom­ið á fót nýrri lík­brennslu en hún seg­ir að margt hafi ver­ið und­ar­legt í ferl­inu.
Engin nákvæm dagsetning komin á ráðherraskiptin – „Auðvitað er ég óþreyjufull og vil komast að“
Fréttir

Eng­in ná­kvæm dag­setn­ing kom­in á ráð­herra­skipt­in – „Auð­vit­að er ég óþreyju­full og vil kom­ast að“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra skip­aði í síð­ustu viku Guð­rúnu Haf­steins­dótt­ur, odd­vita Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Suð­ur­kjör­dæmi, sem formann nýs starfs­hóps sem fal­ið er að skoða og leggja fram til­lög­ur að því hvaða leið­ir séu fær­ar til að hraða orku­skipt­um í flugi. Að sögn Guð­rún­ar mun hún víkja úr hópn­um þeg­ar hún tek­ur við embætti dóms­mála­ráð­herra á næstu vik­um.
Segir svigrúm til launahækkana takmarkað
Fréttir

Seg­ir svig­rúm til launa­hækk­ana tak­mark­að

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ir að ef hækka eigi laun þannig að all­ir verði sátt­ir þá þýði nú lít­ið að lýsa yf­ir ein­hverj­um áhyggj­um af verð­bólg­unni. All­ir op­in­ber­ir starfs­menn eigi rétt á því að fá kjara­bæt­ur í sam­ræmi við það svig­rúm sem sé til stað­ar. Þing­mað­ur Pírata spurði ráð­herr­ann út í kjara­mál hjúkr­un­ar­fræð­inga á þingi í dag.
Ekki grundvöllur fyrir samningaviðræðum við fjármálaráðuneytið – Samtöl engu skilað
Fréttir

Ekki grund­völl­ur fyr­ir samn­inga­við­ræð­um við fjár­mála­ráðu­neyt­ið – Sam­töl engu skil­að

Sam­töl líf­eyr­is­sjóða við rík­ið hafa engu skil­að vegna upp­gjörs eigna og skulda ÍL-sjóðs. Sam­kvæmt líf­eyr­is­sjóð­un­um hafa full­trú­ar ráðu­neyt­is­ins ekki kom­ið til móts við kröf­ur sjóð­anna um full­ar efnd­ir af hálfu ís­lenska rík­is­ins í um­leit­un­um þess um mögu­legt upp­gjör.
„Verðbólgan ætlar að verða þrálátari en spáð var“
Fréttir

„Verð­bólg­an ætl­ar að verða þrálát­ari en spáð var“

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir að ástæð­ur þrálátr­ar verð­bólgu séu marg­þætt­ar. Þær séu með­al ann­ars vegna að­stæðna – fyrst í heims­far­aldri og svo þeg­ar stríð­ið í Úkraínu skall á. „Kost­ur­inn fyr­ir okk­ur hér á Ís­landi, mið­að við ann­ars stað­ar í Evr­ópu, er að það er margt sem vinn­ur með okk­ur. Þá vil ég sér­stak­lega nefna að hér er kröft­ug­ur vöxt­ur, það eru mik­il um­svif í hag­kerf­inu og skuldastað­an er ágæt í al­þjóð­legu sam­hengi.“

Mest lesið undanfarið ár