Ásgeir H. Ingólfsson

Ásgeir H. Ingólfsson er blaðamaður, skáld, bókmenntafræðingur, bíónörd, Akureyringur og örverpi. Hann hefur efasemdir um fasta búsetu og býr ýmist í Tékklandi, á Íslandi eða í Bretlandi og gæti verið á leiðinni eitthvað annað fljótlega.
Að ljá táningsstúlkum rödd
Menning

Að ljá tán­ings­stúlk­um rödd

Sara Gunn­ars­dótt­ir var til­nefnd fyr­ir bestu stuttu teikni­mynd­ina, fyr­ir My Ye­ar of Dicks, á Ósk­ar­s­verð­laun­un­um sem af­hent voru síð­ustu helgi. Hún hlaut ekki stytt­una að þessu sinni en ætl­ar að halda áfram að ein­beita sér að því sem hún er góði í: „Mér finnst ógeðs­lega gam­an að geta ljáð tán­ings­stúlk­um rödd. Þannig að ég ætla bara að leyfa þessu að koma til mín.“

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu