Ásgeir H. Ingólfsson

Ásgeir H. Ingólfsson er blaðamaður, skáld, bókmenntafræðingur, bíónörd, Akureyringur og örverpi. Hann hefur efasemdir um fasta búsetu og býr ýmist í Tékklandi, á Íslandi eða í Bretlandi og gæti verið á leiðinni eitthvað annað fljótlega.
Sjallinn, Sólin og Sálin
GagnrýniVængjalaus

Sjall­inn, Sól­in og Sál­in

Við sem vilj­um end­urlifa Ak­ur­eyri 1996 fá­um svo sann­ar­lega heil­mik­ið fyr­ir okk­ar snúð, skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son í gagn­rýni um bók­ina Vængja­laus eft­ir Árna Árna­son. Nefn­ir Ás­geir þessa stór­kost­legu lýs­ingu á Sjall­an­um und­ir lok síð­ustu ald­ar: „Gólf­ið var stapp­fullt af fólki. Stemn­ing­in raf­mögn­uð. Helgi rennsveitt­ur. Pepp­að­ur á svið­inu. Blikk­andi ljós. Grað­ar stelp­ur. Eru ekki all­ir sexý?“
Aftökusundlaugin í Kabúl
GagnrýniVegabréf: íslenskt

Af­töku­sund­laug­in í Kabúl

Sög­ur Sig­ríð­ar Víð­is Jóns­dótt­ur eru listi­leg­ur vefn­að­ur per­sónu­sögu, hvers­dags­legra við­burða, blaða­mennsku, sagn­fræði og sagna af fólk­inu sem hún hitt­ir. Bjarma­lönd Vals Gunn­ars­son­ar og mynda­sög­ur Joe Sacco koma upp í hug­ann, en Sig­ríð­ur fer þó alltaf eig­in leið­ir í frá­sögn­inni og úr verð­ur leiftrandi fróð­leg, skemmti­leg og hug­vekj­andi bók sem á alltaf brýnt er­indi – en kannski aldrei sem nú
Glæpaöldin og draugagangur öreiganna
GagnrýniSkáldleg afbrotafræði

Glæpa­öld­in og drauga­gang­ur ör­eig­anna

Við er­um stödd í Ár­nes­sýslu, nán­ar til­tek­ið í Tanga­vík. Smá­bæ sem ein­ung­is er til í skáld­heimi Ein­ars Más Guð­munds­son­ar og hef­ur einnig birst okk­ur í Ís­lensk­um kóng­um og Hunda­dög­um. Það voru þó allt aðr­ar út­gáf­ur bæj­ar­ins en birt­ist okk­ur í Skáld­legri af­brota­fræði – en í lok bók­ar er fram­hald boð­að, þannig að lík­leg­ast mun­um við bráð­um fá að lesa meira um þessa út­gáfu Tanga­vík­ur. Og mögu­lega kom­ast að því hver er að segja okk­ur þessa sögu.

Mest lesið undanfarið ár