Ásgeir H. Ingólfsson

Ásgeir H. Ingólfsson er blaðamaður, skáld, bókmenntafræðingur, bíónörd, Akureyringur og örverpi. Hann hefur efasemdir um fasta búsetu og býr ýmist í Tékklandi, á Íslandi eða í Bretlandi og gæti verið á leiðinni eitthvað annað fljótlega.
Sjallinn, Sólin og Sálin
GagnrýniVængjalaus

Sjall­inn, Sól­in og Sál­in

Við sem vilj­um end­urlifa Ak­ur­eyri 1996 fá­um svo sann­ar­lega heil­mik­ið fyr­ir okk­ar snúð, skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son í gagn­rýni um bók­ina Vængja­laus eft­ir Árna Árna­son. Nefn­ir Ás­geir þessa stór­kost­legu lýs­ingu á Sjall­an­um und­ir lok síð­ustu ald­ar: „Gólf­ið var stapp­fullt af fólki. Stemn­ing­in raf­mögn­uð. Helgi rennsveitt­ur. Pepp­að­ur á svið­inu. Blikk­andi ljós. Grað­ar stelp­ur. Eru ekki all­ir sexý?“

Mest lesið undanfarið ár