Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Óðaverðbólga í stjörnugjöf

Stjörnu­stríð, tí­undi hluti: Fimm­stjörnu­sól­kerf­ið

Óðaverðbólga í stjörnugjöf

Ég gaf Frankensleiki eftir Eirík Örn Norðdahl fjórar stjörnur á síðum þessa blaðs fyrir skemmstu – en gleði höfundar reyndist skammvinn.

„Ég var eitthvað að hreykja mér af því að hafa fengið fjögurra stjörnu dóm í bókablaði Stundarinnar þegar vinur minn settist niður og reiknaði út að meðalstjörnugjöfin í bókablaðinu hefði verið 4.125 stjörnur og Frankensleikir því tæknilega séð undir meðallagi góð bók,“ sagði Eiríkur á bloggi sínu, norddahl.org.

Ég ákvað í kjölfarið að heyra í stjörnuglöðum kollegum mínum og ræða verðbólgu í stjörnuflóðinu, kosti stjörnugjafar og galla – og sitthvað fleira tengt bókaflóði og gagnrýni.

„Þetta er auðveld leið til að koma til skila upplifun á ritverki, á fremur yfirborðskenndan máta að sjálfsögðu, sem getur í versta falli hrakið lesanda frá ritdómnum og í verra falli bókinni sjálfri. En um leið getur stjörnugjöfin fengið lesanda til að lesa ritdóm og vonandi bókina sjálfa,“ segir Arnór Hjartarson og gagnrýnendaparið Bára …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár