Ásgeir H. Ingólfsson

Ásgeir H. Ingólfsson er blaðamaður, skáld, bókmenntafræðingur, bíónörd, Akureyringur og örverpi. Hann hefur efasemdir um fasta búsetu og býr ýmist í Tékklandi, á Íslandi eða í Bretlandi og gæti verið á leiðinni eitthvað annað fljótlega.
Á döfinni: Uppistand, mysingur og örverudans
Á döfinni

Á döf­inni: Uppistand, mys­ing­ur og ör­veru­dans

Uppist­and­ari með lausa auga­steina þvæl­ist um land­ið, frönsk þjóðlaga­söng­kona á Gaukn­um, pólsk­ar fjöl­skyld­ur lenda í drama á danskri eyju, tón­list­ar­menn slá upp tón­leik­um í mjólk­urporti og svo er dans­að inn­an um efna­hvörf sem hafa ver­ið stækk­uð með nýj­ustu tækni svo mannsaug­að greini þau. Þetta er með­al þess sem er á döf­inni í menn­ing­ar­lífi land­ans síð­ustu tvær vik­urn­ar í ág­úst.
Skjaldborgartíminn: Mitt á milli Moskvu og Patreksfjarðar
Menning

Skjald­borg­ar­tím­inn: Mitt á milli Moskvu og Pat­reks­fjarð­ar

Á Skjald­borg ferð­ast mað­ur til Pat­reks­fjarð­ar og það­an til Moskvu og Mjan­mar, á sjó­inn, til Tálkna­fjarð­ar og í greni Hagaljóns­ins sjálfs. En kannski mest inn­ávið. Á þess­ari há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda eru menn í sjálf­skoð­un þessa dag­ana, en finna sig auð­vit­að á Skjald­borg, und­ir vök­ulu eft­ir­liti hafs­ins og krumma. Og svo voru verð­laun­in – Heima­leik­ur­inn fékk Ein­ar­inn, áhorf­enda­verð­laun há­tíð­ar­inn­ar, Skuld, sem fékk hvatn­ing­ar­verð­laun dóm­nefnd­ar, og Soviet Barbara, sem fékk Ljós­kast­ar­ann, að­al­verð­laun dóm­nefnd­ar.

Mest lesið undanfarið ár