Ríkissáttasemjari lætur Eflingarfólk greiða atkvæði um það sem SA hafa lagt á borðið
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Rík­is­sátta­semj­ari læt­ur Efl­ing­ar­fólk greiða at­kvæði um það sem SA hafa lagt á borð­ið

Að­al­steinn Leifs­son rík­is­sátta­semj­ari hef­ur lagt fram miðl­un­ar­til­lögu í deilu Efl­ing­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins. Hún fel­ur í sér að all­ir fé­lags­menn Efl­ing­ar á al­menn­um vinnu­mark­aði munu greiða at­kvæði um kjara­samn­ing sam­bæri­leg­an þeim sem önn­ur fé­lög Starfs­greina­sam­bands­ins hafa þeg­ar und­ir­rit­að við SA.
Lágmarka þurfi áhrif framkvæmda á sjúklinga á Kleppi
Fréttir

Lág­marka þurfi áhrif fram­kvæmda á sjúk­linga á Kleppi

Skipu­lags­lýs­ing fyr­ir nýja björg­un­ar­mið­stöð rík­is­ins við Klepps­garða ger­ir ráð fyr­ir 26-30 þús­und fer­metra Svans­vott­aðri bygg­ingu á allt að fimm hæð­um. Í næsta ná­grenni stend­ur Klepp­ur, og seg­ir Land­spít­al­inn að tryggja þurfi að sjúk­linga­hóp­ur­inn þar verði ekki fyr­ir mik­illi trufl­un vegna nið­urrifs eða spreng­inga.
Tugmilljarða Sundabraut á leið í umhverfismatsferli – aftur
Tíu staðreyndir

Tug­millj­arða Sunda­braut á leið í um­hverf­is­mats­ferli – aft­ur

Ým­is­legt er enn á huldu um Sunda­braut, þrátt fyr­ir að stjórn­völd hafi gef­ið út að fram­kvæmd­in geti haf­ist ár­ið 2026 og kveð­ið sé á um það í stjórn­arsátt­mála nú­ver­andi rík­is­stjórn­ar að braut­in verði tek­in í notk­un ár­ið 2031. Heim­ild­in tók sam­an tíu stað­reynd­ir um þetta mikla sam­göngu­verk­efni, sem mun fara í um­hverf­is­mats­ferli á ár­inu sem nú er nýhaf­ið.
Þrennar svalir og þrjú baðherbergi í 416 milljóna króna íbúð við Ánanaust
Fréttir

Þrenn­ar sval­ir og þrjú bað­her­bergi í 416 millj­óna króna íbúð við Ánanaust

Aug­lýs­inga­her­ferð hef­ur nú ver­ið hrund­ið af stað vegna sölu íbúða í tveim­ur nýj­um sjö hæða fjöl­býl­is­hús­um við Ánanaust. Um eitt og hálft ár er þar til íbúð­irn­ar eiga að fást af­hent­ar. Á efstu hæð­un­um eru íbúð­ir sem eru með þeim dýr­ustu sem sett­ar hafa ver­ið í sölu hér­lend­is. Fast­eigna­sali seg­ir spurn eft­ir lúxus­í­búð­um af þess­um toga lúta sín­um eig­in lög­mál­um.
Íslenskur leikmaður veðjaði á eigið lið og hundruð annarra leikja
Fréttir

Ís­lensk­ur leik­mað­ur veðj­aði á eig­ið lið og hundruð annarra leikja

For­dæma­laust mál er kom­ið upp í ís­lensk­um fót­bolta. Knatt­spyrnu­mað­ur sem lék með Aft­ur­eld­ingu í fyrra veðj­aði á hundruð knatt­spyrnu­leikja á þriggja mán­aða tíma­bili síð­asta sum­ar í gegn­um veð­mála­síð­una Pinnacle, sam­kvæmt gögn­um sem veð­mála­vef­síð­an kom til KSÍ. Fimm leikj­anna voru hjá hans eig­in liði, en fjór­um leikj­anna tók leik­mað­ur­inn, Sig­urð­ur Gísli Bond Snorra­son, sjálf­ur þátt í.
Sjálfstæðisflokkurinn hagnaðist um 227 milljónir á kosningaári
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hagn­að­ist um 227 millj­ón­ir á kosn­inga­ári

Fjár­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins eru al­gjör­lega sér á báti í ís­lensku stjórn­mála­lífi, en á kosn­inga­ár­inu 2021 hagn­að­ist flokk­ur­inn um rúm­ar 227 millj­ón­ir króna á með­an all­ir aðr­ir flokk­ar töp­uðu fé, flest­ir tug­millj­ón­um, vegna þess kostn­að­ar sem fylgdi því að koma skila­boð­um á fram­færi við kjós­end­ur í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga.

Mest lesið undanfarið ár