Deutsche Bank í vanda - Þýska ríkið mun ekki koma til bjargar
Erlent

Deutsche Bank í vanda - Þýska rík­ið mun ekki koma til bjarg­ar

Þýska rík­ið send­ir þau skila­boð frá sér að það muni ekki bjarga Deutsche Bank komi til þess að bank­inn fari í gjald­þrot. Fram­kvæmd­ar­stjóri bank­ans sendi í gær tölvu­póst á 100.000 starfs­menn þar sem hann sagði bank­ann ekki hafa stað­ið eins vel í 20 ár, þrátt fyr­ir að hluta­bréf í bank­an­um hafi sama dag náð sín­um lægsta botni í 30 ár.

Mest lesið undanfarið ár