Íslenskur liðsforingi  í flugrekstri í Litháen
Viðtal

Ís­lensk­ur liðs­for­ingi í flugrekstri í Lit­há­en

Garð­ar For­berg ólst upp í Lúx­em­borg, stund­aði mennta­skóla­nám á Ís­landi en flutti svo til Þýska­lands þar sem hann lauk liðs­for­ingj­a­námi. Síð­an hef­ur hann unn­ið fyr­ir ís­lensku frið­ar­gæsl­una, með­al ann­ars í Kosóvó og Af­gan­ist­an, en und­an­far­in ár hef­ur hann rek­ið flug­leigu í Lit­há­en. Fyr­ir­tæk­ið sem hann rek­ur á fjór­tán þot­ur sem það leig­ir út og var að stofna ann­að fé­lag í Dóm­in­íska lýð­veld­inu.
Lykilmáli Bjartrar framtíðar í stjórnarsáttmála ekki fylgt eftir með lagasetningu
Fréttir

Lyk­il­máli Bjartr­ar fram­tíð­ar í stjórn­arsátt­mála ekki fylgt eft­ir með laga­setn­ingu

Stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að efna ekki til íviln­andi fjár­fest­ing­ar­samn­inga vegna upp­bygg­ing­ar meng­andi stór­iðju verð­ur ekki fylgt eft­ir með laga­breyt­ing­um. Björt Ólafs­dótt­ir full­yrð­ir að í lög­um um íviln­an­ir til ný­fjár­fest­inga sé „tal­að um nátt­úru- og um­hverf­is­vernd“ og tel­ur að það nægi.

Mest lesið undanfarið ár