Björt sagðist ætla að „vernda miðhálendið“ fyrir kosningar en nú vill hún virkjanaframkvæmdir
FréttirACD-ríkisstjórnin

Björt sagð­ist ætla að „vernda mið­há­lend­ið“ fyr­ir kosn­ing­ar en nú vill hún virkj­ana­fram­kvæmd­ir

„Við í Bjartri fram­tíð vilj­um um­fram allt vernda mið­há­lend­ið og hafa þjóð­garð þar,“ sagði Björt Ólafs­dótt­ir rétt fyr­ir kosn­ing­ar. Hún gagn­rýndi þá sem væru „áfjáð­ir“ í að virkja. Nú er Björt orð­in um­hverf­is­ráð­herra og vill gefa grænt ljós á Skrok­köldu­virkj­un á mið­há­lend­inu.
Hinn ósnertanlegi
Úttekt

Hinn ósnert­an­legi

Fyr­ir hvað stend­ur for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands og hvað dríf­ur hann áfram? Karl Th. Birg­is­son grein­ir fer­il og áhersl­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar, sem sýndu sig á fyrstu ár­um þing­mennsk­unn­ar. Hann var af­kasta­lít­ill á Al­þingi og lagði höf­uð­áherslu á að leggja nið­ur rík­is­stofn­an­ir. Þá vildi hann minnka að­komu Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins að fyr­ir­tækja­samr­un­um.
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar tengir nýja stjórnarskrá við Hugo Chavez og marxista
FréttirStjórnarskrármálið

Upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar teng­ir nýja stjórn­ar­skrá við Hugo Chavez og marx­ista

Sig­urð­ur Már Jóns­son, upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar, ber nýja stjórn­ar­skráa sem þjóð­kjör­ið stjórn­laga­ráð samdi og var sam­þykkt í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu, sam­an við stjórn­ar­skrá Hugos Chavez, for­seta Venesúela, sem hann nýtti til að auka völd sín.
Þýska öfgahægrið missir flugið
ErlentÞýsk stjórnmál

Þýska öfga­hægr­ið miss­ir flug­ið

Stuðn­ing­ur við þýska hægri öfga­flokk­inn Alternati­ve für Deutsch­land, AfD, virð­ist fara dvín­andi sam­kvæmt ný­leg­um skoð­ana­könn­un­um í Þýskalandi. Með­lim­ir flokks­ins hafa með­al ann­ars tal­að fyr­ir því að flótta­menn séu skotn­ir á landa­mær­un­um, gegn fóst­ur­eyð­ing­um og kyn­fræðslu barna, og sagt að íslam sam­ræm­ist ekki stjórn­ar­skránni. Eft­ir að hafa fagn­að sigri síð­ast­lið­ið haust mæl­ist flokk­ur­inn nú að­eins með 8,5 pró­sent fylgi.

Mest lesið undanfarið ár