Laumuspil vegna lífeyrisréttinda: „Ætlum að hamra á því að þetta sé hreinlega villa í lögunum“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Laumu­spil vegna líf­eyr­is­rétt­inda: „Ætl­um að hamra á því að þetta sé hrein­lega villa í lög­un­um“

Lögð var áhersla á að skilja ekki eft­ir gagna­slóð um við­brögð inn­an stjórn­sýsl­unn­ar við mis­tök­um sem urðu við breyt­ing­ar á al­manna­trygg­inga­lög­um. Að­eins for­stjóri Trygg­inga­stofn­un­ar mátti vita af mál­inu: „Bara SLB og biðja hana um að tala ekki um þetta út á við“.
Rybak á Íslandi: „Ég verð að leggja áherslu á heilindi“
Viðtal

Ry­bak á Ís­landi: „Ég verð að leggja áherslu á heil­indi“

Al­ex­and­er Ry­bak kom, sá og sigr­aði fyr­ir hönd Norð­manna í Eurovisi­on vor­ið 2009 með lagi sínu Fairytale en lag­ið fékk fleiri at­kvæði en nokk­urn tím­ann hafði þekkst í keppn­inni. Hann hef­ur síð­an ver­ið vin­sæll víða um heim. Al­ex­and­er hef­ur sam­ið og flutt smelli sem hafa sleg­ið í gegn, hann hef­ur unn­ið til verð­launa, skrif­að barna­bók um einelti og um helg­ina kem­ur hann fram á tón­leik­um Gretu Salóme á Ak­ur­eyri og í Reykja­vík.
Ætlar að verða númer eitt í heiminum
Viðtal

Ætl­ar að verða núm­er eitt í heim­in­um

Með ein­lægni og af­slapp­aðri fram­komu en fyrst og fremst ótrú­leg­um hæfi­leik­um hef­ur Ólafíu Þór­unni Krist­ins­dótt­ur tek­ist að kveikja áhuga jafn­vel mestu and­sport­i­sta á golfí­þrótt­inni. Hún hef­ur stokk­ið upp um meira en 300 sæti á heimslist­an­um á nokkr­um mán­uð­um og hef­ur eng­ar áætlan­ir um að hægja á sér. Hún stefn­ir þvert á móti í allra fremstu röð og læt­ur sig dreyma um að verða létta kvenút­gáf­an af sviss­nesku tenn­is­stjörn­unni Roger Fed­erer, henn­ar helstu fyr­ir­mynd.
„Það er ekki hægt að dæma látinn mann“
Viðtal

„Það er ekki hægt að dæma lát­inn mann“

Selma Klara Gunn­ars­dótt­ir kynnt­ist manni á stefnu­móta­for­rit­inu Tind­er síð­asta sum­ar. Sól­ar­hrings vef­spjall átti hins veg­ar eft­ir að taka á sig dökka mynd þeg­ar mað­ur­inn sótti Selmu um miðja nótt, fór með hana heim til sín og braut gegn henni. Selma kærði mann­inn fyr­ir nauðg­un strax dag­inn eft­ir, en mað­ur­inn lést hins veg­ar áð­ur en gef­in var út ákæra. Sum­ir telja mann­inn hafa feng­ið mak­leg mála­gjöld en Selmu finnst ósann­gjarnt að hann hafi feng­ið að deyja, á með­an hún þurfi að lifa áfram með sárs­auk­ann sem hann olli henni.

Mest lesið undanfarið ár