Sjálfsaginn stærsta áskorunin
MyndirCovid-19

Sjálf­sag­inn stærsta áskor­un­in

Sam­komu­bann og til­heyr­andi tak­mörk­un á íþrótt­a­starfi hef­ur sett strik í reikn­ing­inn hjá ungu íþrótta­fólki, sem margt hvert er vant að mæta á lang­ar íþróttaæf­ing­ar dag­lega, eða jafn­vel oft­ar. Íþrótta­fólk­ið sem hér deil­ir sög­um sín­um er hins veg­ar upp til hópa metn­að­ar­fullt og hug­mynda­ríkt og á það sam­eig­in­legt hvað með öðru að hafa beitt ýms­um brögð­um til að halda áhug­an­um lif­andi, lík­am­an­um í formi og hug­an­um sterk­um með­an á sam­komu­bann­inu stend­ur.
Samheldni og náungakærleikur áberandi í Eyjum
Myndir

Sam­heldni og ná­ungakær­leik­ur áber­andi í Eyj­um

Íbú­ar í Vest­manna­eyj­um virð­ast bregð­ast við ástand­inu sem þar hef­ur skap­ast vegna COVID-19 með æðru­leysi og von um að allt fari á besta veg. Þar hafa meira en hundrað íbúa greinst með kór­óna­veiruna og á þriðja hundrað er í sótt­kví. Dags­ferð Heiðu Helga­dótt­ur ljós­mynd­ara til Eyja breytt­ist í langa helg­ar­ferð þar sem hún varð veð­urteppt í Eyj­um. Það kom ekki að sök, því Eyja­menn tóku henni opn­um örm­um og leyfðu henni að fylgj­ast með óvenju ró­legu mann­líf­inu þar þessa dag­ana. Hún seg­ir sam­heldni þeirra og sam­kennd áber­andi, eins og Hlyn­ur lög­reglu­mað­ur, sem fór með henni víða um Eyj­arn­ar, sagði: „Þetta er af­skap­lega létt og gott sam­fé­lag, all­ir eru mjög sam­huga. Við ætl­um bara að klára þetta sam­an.“
Við erum hér
MyndirCovid-19

Við er­um hér

Um 13.600 ein­stak­ling­ar hafa lokast inni á heim­il­um sín­um vegna kór­óna­veirunn­ar. Að­stæð­ur fólks eru mis­mun­andi, á með­an sum­ir eru al­ein­ir eru aðr­ir með fjöl­skyld­una hjá sér. Þá er líka mun­ur á því hvort það er í sótt­kví eða hvort það hef­ur greinst með stað­fest smit og er kom­ið í ein­angr­un, en í þeim hópi eru tæp­lega 1.100 manns. Fólk í sótt­kví má fara út í göngu­túr og um­gang­ast ann­að fólk, svo lengi sem það held­ur tveggja metra fjar­lægð og fylg­ir ákveðn­um regl­um, en fólk sem er í eingr­un má hvergi fara og eng­an um­gang­ast. Ljós­mynd­ar­inn Rakel Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir fang­aði þenn­an veru­leika.

Mest lesið undanfarið ár