Lok, lok og læs
MyndirÓveður í Fjallabyggð

Lok, lok og læs

Vonsku­veð­ur á Siglu­firði varð til þess að skíða­skál­inn er nán­ast ónýt­ur eft­ir snjóflóð og rýma þurfti níu íbúð­ar­hús við tvær göt­ur. Und­an­far­ið hef­ur ver­ið meira og minna ófært en ljós­mynd­ari Stund­ar­inn­ar komst loks á áfanga­stað til að fanga and­rúms­loft­ið í þessu 2.000 manna bæj­ar­fé­lagi þar sem íbú­ar eru jafn­vel inni­lok­að­ir dög­um sam­an. Þeir kvarta ekki, veðr­ið var verra í fyrra.
Sjálfsaginn stærsta áskorunin
MyndirCovid-19

Sjálf­sag­inn stærsta áskor­un­in

Sam­komu­bann og til­heyr­andi tak­mörk­un á íþrótt­a­starfi hef­ur sett strik í reikn­ing­inn hjá ungu íþrótta­fólki, sem margt hvert er vant að mæta á lang­ar íþróttaæf­ing­ar dag­lega, eða jafn­vel oft­ar. Íþrótta­fólk­ið sem hér deil­ir sög­um sín­um er hins veg­ar upp til hópa metn­að­ar­fullt og hug­mynda­ríkt og á það sam­eig­in­legt hvað með öðru að hafa beitt ýms­um brögð­um til að halda áhug­an­um lif­andi, lík­am­an­um í formi og hug­an­um sterk­um með­an á sam­komu­bann­inu stend­ur.

Mest lesið undanfarið ár