Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Páll Stef­áns­son ljós­mynd­ari fór aft­ur að eld­gos­inu í kvöld.

Vá

Vá.

Það er ekki hættulaust að heimsækja gosstöðvarnar í Geldingardölum, földum í Fagradalsfjalli á miðju Reykjanesinu. Gas, hálka, kuldi, hiti og auðvitað bílastæðavandamál. Síðan þegar komið er á staðinn er erfitt að halda tveggja metra regluna, svo margir á staðnum, eða ganga vel um gróðurinn sem verður reyndar horfinn undir hraun eftir örskot.

En upplifunin er vá, líklega með hástöfum. Því nær getur maður ekki komist að upplifa náttúruöflin í sinni sterkustu mynd. Hraun flæðandi upp í gegnum 20 km þykka jarðskorpuna.

Já, vá. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mjólkursamsalan segir hægt að endurvinna fernur sem Sorpa segir ekki hafa tekist
Fréttir

Mjólk­ur­sam­sal­an seg­ir hægt að end­ur­vinna fern­ur sem Sorpa seg­ir ekki hafa tek­ist

Mjólk­ur­sam­sal­an, sem er stærsti sölu­að­ili drykkj­ar­ferna á Ís­landi, seg­ir sann­ar­lega hægt að end­ur­vinna fern­ur. Það þurfi fyrst að að­skilja plast­ið frá papp­an­um. Á sama tíma seg­ir Sorpa að eng­inn ár­ang­ur hafi náðst við end­ur­vinnslu á fern­um hér og stað­fest­ir að þær séu brennd­ar.
„Því fleiri skipti sem þú getur greitt götu vina þinna, því stærri karl ert­u“
Úttekt

„Því fleiri skipti sem þú get­ur greitt götu vina þinna, því stærri karl ert­u“

Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar sem birt var seint á síð­asta ári sýndi mik­inn mun á tengslamynd­un karla og kvenna sem starfa í við­skipta­líf­inu.
Óháður aðili skipaður til að fylgjast með endurvinnslu á drykkjarfernum
Fréttir

Óháð­ur að­ili skip­að­ur til að fylgj­ast með end­ur­vinnslu á drykkj­ar­fern­um

Úr­vinnslu­sjóð­ur hef­ur kraf­ið Terra og Ís­lenska gáma­fé­lag­ið um stað­fest­ingu á end­ur­vinnslu á drykkj­ar­fern­um sem flokk­að­ar eru hér­lend­is. Ráð­herra fund­aði með sjóðn­um í dag.
Ríkinu gert að greiða hátt í milljarð til Vinnslustöðvarinnar og Hugins
Fréttir

Rík­inu gert að greiða hátt í millj­arð til Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar og Hug­ins

Tvær út­gerð­ir, sem feng­ið höfðu mak­ríl­kvóta að millj­arða verð­mæti end­ur­gjalds­laust, fá nú einnig greidd­ar 844 millj­ón­ir króna auk vaxta og drátt­ar­vaxta eft­ir dóm sem féll ís­lenska rík­inu í óhag í dag. Upp­haf­lega stefndu sjö út­gerð­ir rík­inu til greiðslu bóta en fimm féllu frá máls­sókn­inni eft­ir hörð við­brögð í sam­fé­lag­inu.
Að standa á þrítugu
Birnir Jón Sigurðsson
Pistill

Birnir Jón Sigurðsson

Að standa á þrí­tugu

Birn­ir Jón Sig­urðs­son stend­ur á þrí­tugu. Eða er hann kannski enn á þrí­tugs­aldri eða jafn­vel kom­inn á fer­tugs­ald­ur?
NOVIS blekkti íslenska neytendur með grófum hætti og hefur verið svipt starfsleyfi
Fréttir

NOVIS blekkti ís­lenska neyt­end­ur með gróf­um hætti og hef­ur ver­ið svipt starfs­leyfi

Starfs­leyfi trygg­inga­fé­lags sem hef­ur selt þús­und­um Ís­lend­inga trygg­ing­ar var aft­ur­kall­að í gær. Því er nú óheim­ilt að stunda trygg­inga­starf­semi. Ís­lenska fjár­mála­eft­ir­lit­ið hef­ur haft fé­lag­ið, NOVIS, til rann­sókn­ar svo mán­uð­um skipt­ir.
SORPA staðfestir að fernur séu brenndar og biðst afsökunar
Fréttir

SORPA stað­fest­ir að fern­ur séu brennd­ar og biðst af­sök­un­ar

Heim­ild­in greindi frá því í lok síð­ustu viku að rann­sókn mið­ils­ins hefði sýnt að drykkja­fern­ur sem Ís­lend­ing­ar flokka fari ekki í end­ur­vinnslu, held­ur séu brennd­ar í sements­verk­smiðju. SORPA hef­ur nú stað­fest þetta og boð­að nýtt verklag. Við­bót­ar­kostn­að­ur við það er áætl­að­ur 75 millj­ón­ir króna.
Enn tap af hvalveiðum Kristjáns og milljarða birgðir afurða í geymslu
FréttirHvalveiðar

Enn tap af hval­veið­um Kristjáns og millj­arða birgð­ir af­urða í geymslu

Hval­ur hf. hélt áfram að græða á fjár­fest­ing­um í öðr­um fyr­ir­tækj­um en tapa á hval­veið­um. Þetta sýn­ir nýbirt­ur árs­reikn­ing­ur fé­lags­ins fyr­ir síð­asta veiði­tíma­bil. Fé­lag­ið seg­ist sitja á birgð­um af hvala­af­urð­um sem eru tveggja millj­arða króna virði. Greiða á út millj­arð í arð.
Launin duga skammt
FréttirKjarabaráttan

Laun­in duga skammt

Magda­lena Anna Reim­us vinn­ur þrjár vinn­ur. Ef hún gerði það ekki ætti hún erfitt með að greiða mán­að­ar­lega reikn­inga með þeim 340.000 krón­um sem hún fær út­borg­að mán­að­ar­lega. Koll­eg­ar henn­ar með svip­aða mennt­un og reynslu hafa í nokkra mán­uði feng­ið hærri laun en hún.
„Það yrði uppreisn í landinu“
FréttirHúsnæðismál

„Það yrði upp­reisn í land­inu“

Ís­lend­ing­ur bú­sett­ur í Fær­eyj­um seg­ir að fólk þar myndi ekki sætta sig við 10% vexti á hús­næð­is­lán­um eins og á Ís­landi.
Ráðgátan um hvers vegna Íslendingar borga tvöfalt meira en Færeyingar
GreiningHúsnæðismál

Ráð­gát­an um hvers vegna Ís­lend­ing­ar borga tvö­falt meira en Fær­ey­ing­ar

Fær­ey­ing­ar borga helm­ingi lægri hús­næð­is­lána­vexti en Ís­lend­ing­ar. Fær­eysk­ur banka­stjóri svar­ar því hvers vegna hann hækk­ar ekki vext­ina eins og ís­lensku bank­arn­ir.
„Rómafólk sem félagslegar risaeðlur á leið til glötunar“
Raddir Margbreytileikans#37

„Róma­fólk sem fé­lags­leg­ar risa­eðlur á leið til glöt­un­ar“

Mann­fræð­ing­ur­inn Marco Soli­mene er við­mæl­andi í 37. þætti Rödd­um marg­breyti­leik­ans. Marco er ít­alskr­ar ætt­ar, fædd­ur í Róm ár­ið 1976 en hef­ur bú­ið á Ís­landi um langt skeið. Marco er með MA-gráðu í fé­lags­fræði frá La Sapienza há­skól­an­um í Róm og doktors­gráðu í mann­fræði frá Há­skóla Ís­lands. Rann­sókn­ir hans hafa snú­ist um róma­fólk frá Bosn­íu í Róm sem og á Balk­anskaga og í Rúm­en­íu. Marco er ný­ráð­inn sem lektor í mann­fræði við HÍ. Í þess­um þætti er rætt um yf­ir­stand­andi rann­sókn Marco á stöðu róma­fólks á Ítal­íu gagn­vart stjórn­völd­um varð­andi bú­setu. Róma­fólk hef­ur þá stað­alí­mynd að vera vara­samt flökku­fólk, en stað­reynd­in er sú að sumt róma­fólk fær­ir sig reglu­lega frá ein­um stað til ann­ars, á með­an marg­ir hafa fasta bú­setu. Þessi þjóð­fé­lags­hóp­ur lif­ir við þá seigu hug­mynd að vera sí­fellt á ferð­inni, að „passa ekki inn“, að snið­ganga lög og regl­ur, jafn­vel að vera ógn við rík­ið. Að hafa fasta bú­setu er ráð­andi hug­mynd í flest­um ríkj­um og er for­senda fyr­ir við­ur­kenndri stöðu inn­an rík­is­ins og er einn af horn­stein­um þjóð­rík­is­ins. Marco hef­ur rann­sak­að hvernig þess­ar hug­mynd­ir hafa áhrif á þró­un­ar­verk­efni ESB inn­an Evr­ópu, þar sem lit­ið er á jað­ar­hópa eins og róma­fólk sem „frum­stætt“ og vara­samt, og að vissu leyti ósjálf­bjarga og hjálp­ar­þurfi. Þarna stang­ast á hug­mynd­in um stöðu „rík­is­borg­ara“ og hóps sem fer sín­ar eig­in leið­ir við að lifa sínu lífi, og hef­ur sín­ar hug­mynd­ir um bú­setu, þar sem „þró­un­ar­hjálp­in“ skil­ar ekki alltaf til­tekn­um ár­angri. Þessi þátt­ur er á ensku.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Þóra Dungal fallin frá
    5
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.