Siggi hakkari aftur af stað og kærður fyrir að falsa skjöl
Afhjúpun

Siggi hakk­ari aft­ur af stað og kærð­ur fyr­ir að falsa skjöl

Sig­urð­ur Þórð­ar­son, öðru nafni Siggi hakk­ari, kem­ur nú að sex fé­lög­um og seg­ir lög­mað­ur und­ir­skrift sína hafa ver­ið fals­aða til að sýna fram á 100 millj­óna hluta­fé í tveim­ur fast­eigna­fé­lög­um. Siggi hakk­ari hef­ur ver­ið eitt af lyk­il­vitn­um í rann­sókn FBI á Wiki­Leaks. Við­skipta­fé­lag­ar segj­ast hafa ver­ið blekkt­ir, en að eng­inn hafi hlot­ið skaða af.
Vara við þvingaðri berskjöldun í kakóathöfnum
Afhjúpun

Vara við þving­aðri ber­skjöld­un í kakó­at­höfn­um

Fólk sem sæk­ir kakó­at­hvarf er feng­ið til að segja frá áföll­um sín­um í með­ferð­ar­skyni, án þess að stjórn­and­inn hafi reynslu eða mennt­un til þess að leiða úr­vinnslu. Sér­fræð­ing­ar vara við and­legri áhættu af slíku starfi og fólk sem sótt hef­ur við­burð­ina lýs­ir skað­legri reynslu.
Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa
Afhjúpun

Ís­lensk­ir nýnas­ist­ar lokka „stráka sem eru í sigt­inu“ í dul­kóð­aða net­spjall­hópa

Með­lim­ir Norð­ur­víg­is reyna að fela slóð sína á net­inu. Yngsti virki þátt­tak­and­inn er 17 ára, en hat­ursorð­ræða er kynnt ung­menn­um með gríni á net­inu. Að­ild­ar­um­sókn­ir fara með tölvu­pósti til dæmds of­beld­is­manns sem leið­ir nýnas­ista á Norð­ur­lönd­un­um. Nor­ræn­ir nýnas­ist­ar dvöldu í þrjá daga í skíða­skála í Bláfjöll­um fyrr í mán­uð­in­um.
Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­manni vik­ið úr starfi eft­ir að hann leit­aði til stétt­ar­fé­lags­ins

Fyrr­ver­andi starfs­fólk veit­inga­húss og hót­els á Snæ­fellsnesi kvart­ar und­an kjara­brot­um rekstr­ar­stjóra sem borg­aði þeim ekki fyr­ir yf­ir­vinnu. Tveir fyrr­ver­andi starfs­menn segja rekstr­ar­stjór­ann hafa hót­að því að kona hans myndi keyra yf­ir þá. Rekstr­ar­stjór­inn seg­ir að mál­ið sé róg­burð­ur en ját­ar að hann haldi eft­ir síð­asta launa­seðli ann­ars starfs­manns­ins.
Fjórar konur stíga fram vegna Jóns Baldvins: Hafa borið skömmina í hljóði allt of lengi
Afhjúpun

Fjór­ar kon­ur stíga fram vegna Jóns Bald­vins: Hafa bor­ið skömm­ina í hljóði allt of lengi

Fjór­ar kon­ur stíga fram í við­töl­um í Stund­inni og lýsa meintri kyn­ferð­is­áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar yf­ir rúm­lega hálfr­ar ald­ar skeið. Enn fleiri kon­ur hafa deilt sög­um sín­um af ráð­herr­an­um fyrr­ver­andi í lok­uð­um hópi kvenna. Nýj­asta sag­an er frá því sumar­ið 2018, en þær elstu frá 13–14 ára nem­end­um hans við Haga­skóla á sjö­unda ára­tugn­um.
Róbert borgaði 1,3 milljarða upp í 45 milljarða skuldir
Afhjúpun

Ró­bert borg­aði 1,3 millj­arða upp í 45 millj­arða skuld­ir

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wess­mann gerði skulda­upp­gjör við Glitni í árs­lok 2013. Ró­bert og sam­verka­mað­ur hans, Árni Harð­ar­son, losn­uðu und­an sjálf­skuld­arábyrgð­um vegna millj­arða króna skulda. Ró­bert á fyr­ir­tæki og fast­eign­ir í gegn­um flók­ið net af­l­ands­fé­laga.
Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“
AfhjúpunKlausturmálið

Upp­ljóstr­ar­inn af Klaustri: „Ég er fötl­uð hinseg­in kona og mér blöskr­aði“

„Ég er þessi Mar­vin sem rugg­aði bátn­um,“ seg­ir Bára Hall­dórs­dótt­ir, sem var stödd fyr­ir til­vilj­un á Klaustri Bar þann 20. nóv­em­ber og varð vitni að ógeð­felld­um sam­ræð­um þing­manna. „Ég varð bara svo sár og trúði varla því sem ég heyrði.“ For­seti Al­þing­is hef­ur beð­ið fatl­aða, hinseg­in fólk og kon­ur af­sök­un­ar á um­mæl­um þing­mann­anna, en Bára til­heyr­ir öll­um þrem­ur hóp­un­um. Nú stíg­ur hún fram í við­tali við Stund­ina, grein­ir frá at­burð­un­um á Klaustri og opn­ar sig um reynsl­una af því að vera ör­yrki og mæta skiln­ings­leysi og firr­ingu valda­mik­illa afla á Ís­landi.
Bjarni lofaði Sigmundi að Gunnar Bragi „ætti inni hjá Sjálfstæðismönnum“ fyrir að skipa Geir
AfhjúpunKlausturmálið

Bjarni lof­aði Sig­mundi að Gunn­ar Bragi „ætti inni hjá Sjálf­stæð­is­mönn­um“ fyr­ir að skipa Geir

Ein­ræð­ur Gunn­ars Braga Sveins­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar veita ótrú­lega inn­sýn í póli­tísk hrossa­kaup og sam­trygg­ingu stjórn­mála­stétt­inn­ar við skip­un sendi­herra. Hér má hlusta á vin­ina út­skýra sendi­herrakap­al­inn.
„Hann er búinn að henda mér úr landi“
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

„Hann er bú­inn að henda mér úr landi“

Starfs­fólk lýs­ir reiði­köst­um og slæmri fram­komu eig­anda Gui­de to Ice­land, sem er eitt helsta sprota­fyr­ir­tæki lands­ins. Meg Matich var rek­in úr starfi sem rit­stjóri vef­blaðs­ins Gui­de to Ice­land Now af eig­and­an­um þeg­ar hún nýtti ekki frí­tíma sinn í að skrifa frétt­ir fyr­ir fyr­ir­tæk­ið.
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Nið­ur­lægð og svik­in á Hót­el Adam

Eig­andi Hót­els Adam var dæmd­ur til að greiða tékk­neskri konu, Kri­stýnu Králová, tæp­ar þrjár millj­ón­ir vegna van­gold­inna launa. Hún seg­ir frá starfs­að­stæð­um sín­um í við­tali við Stund­ina. Hún seg­ist hafa ver­ið lát­in sofa í sama rúmi og eig­and­inn þar sem hann hafi ít­rek­að reynt að stunda með henni kyn­líf. Hún seg­ir að hann hafi líka sann­fært sig um að lög­regl­an myndi hand­taka hana því hún væri ólög­leg­ur inn­flytj­andi. Eig­and­inn neit­ar ásök­un­um henn­ar og seg­ir að það sé „ekk­ert að frétta“.
Stundin birtir gögnin: Svona beitti Bragi sér
AfhjúpunRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Stund­in birt­ir gögn­in: Svona beitti Bragi sér

Stund­in birt­ir tölvu­pósta og sím­talsút­drátt með per­sónu­grein­an­leg­um og við­kvæm­um upp­lýs­ing­um af­máð­um.
Ásmundur vissi allt um þrýsting Braga en sagði Alþingi ekkert
AfhjúpunRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ásmund­ur vissi allt um þrýst­ing Braga en sagði Al­þingi ekk­ert

„Það er gríð­ar­lega mik­il­vægt að vel­ferð­ar­nefnd­in setji sig vel inn í þetta mál,“ sagði Ásmund­ur Ein­ar Daða­son fé­lags­mála­ráð­herra um leið og hann hélt því leyndu fyr­ir Al­þingi hvernig Bragi Guð­brands­son beitti sér fyr­ir um­gengni prests­son­ar við dæt­ur sín­ar sem hann var grun­að­ur um að mis­nota.
Þær kölluðu pabba „úlfinn“
AfhjúpunRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Þær köll­uðu pabba „úlf­inn“

Bragi Guð­brands­son hjá Barna­vernd­ar­stofu beitti sér fyr­ir því að prests­son­ur fengi að um­gang­ast dæt­ur sín­ar sem hann var grun­að­ur um að mis­nota. Ásmund­ur Ein­ar Daða­son fé­lags­mála­ráð­herra vissi allt en hélt mál­inu leyndu fyr­ir Al­þingi.
Sigmundur Davíð lét setja upp stuðningssíður í nafni annarra
AfhjúpunPanamaskjölin

Sig­mund­ur Dav­íð lét setja upp stuðn­ings­s­íð­ur í nafni annarra

Nýr dóm­ur lýs­ir því hvernig Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, lét setja upp tvær heima­síð­ur sér til varn­ar í kjöl­far Pana­maskjal­anna. Síð­urn­ar voru sagð­ar í nafni stuðn­ings­manna hans.
„Þannig að fyrirtækið skuldar mér helling af peningum?“
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

„Þannig að fyr­ir­tæk­ið skuld­ar mér hell­ing af pen­ing­um?“

„Skipu­lagð­ur þjófn­að­ur af laun­um starfs­fólks­ins“ er eitt af við­fangs­efn­um vinnu­staða­eft­ir­lits stétt­ar­fé­lag­anna. Blaða­mað­ur fylgdi sér­fræð­ing­um VR og Efl­ingu inn á vinnu­staði til að ræða við starfs­fólk og upp­ljóstra um kjara­brot.
Bjarni losnaði við 50 milljóna kúlulánaskuld í aðdraganda hrunsins
Afhjúpun

Bjarni losn­aði við 50 millj­óna kúlu­lána­skuld í að­drag­anda hruns­ins

Lán Bjarna Bene­dikts­son­ar var fært yf­ir á skuld­sett eign­ar­halds­fé­lag föð­ur hans sem var svo slit­ið eft­ir hrun. Slita­stjórn Glitn­is tók mál­ið til skoð­un­ar: „Það finnst eng­inn fund­ar­gerð þar sem skuld­skeyt­ing­in er leyfð.“

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu