Þunglyndið sem viss þráður gegnum öll verk Gyrðis
Viðtal

Þung­lynd­ið sem viss þráð­ur gegn­um öll verk Gyrð­is

Gyrð­ir Elías­son, skáld og mynd­list­ar­mað­ur, seg­ir að ljóð­ið sé það dýpsta í okk­ur og muni lík­lega ávallt eiga sér sess. Ein­semd­in hef­ur ver­ið Gyrði drif­kraft­ur í list­sköp­un­inni í 40 ár en hann seg­ir að jafn­væg­ið milli henn­ar og al­gerr­ar ein­angr­un­ar sé vand­með­far­ið. Sjálf­ur glími hann við krón­ískt þung­lyndi sem sjá megi sem viss­an þráð gegn­um öll hans verk.
Heimur Asil rifnaði í sundur
Viðtal

Heim­ur Asil rifn­aði í sund­ur

Asil Al Masri, sautján ára stúlka sem slas­að­ist al­var­lega í loft­árás Ísra­els­hers seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að það sé eins og heim­ur­inn henn­ar hafi rifn­að í sund­ur. For­eldr­ar henn­ar, eldri syst­ir, mág­ur og fimm ára frændi henn­ar dóu í árás­inni. Barn­ung­ir syst­ur­syn­ir henn­ar slös­uð­ust. Asil er á spít­ala í Egyptalandi en Su­leim­an Al Masri, bróð­ir henn­ar sem býr á Ís­landi, vill fá hana hing­að.
„Örugglega ein erfiðasta vinna sem hægt er að vera í“
ViðtalHeimilisofbeldi

„Ör­ugg­lega ein erf­ið­asta vinna sem hægt er að vera í“

„Þetta er erf­ið vinna, ör­ugg­lega ein erf­ið­asta vinna sem hægt er að vera í,“ seg­ir Andrés Proppé Ragn­ars­son sál­fræð­ing­ur, sem rek­ur úr­ræði fyr­ir fólk sem beit­ir maka sinn of­beldi. Eng­inn vinn­ur þar í al­veg fullu starfi enda get­ur það tek­ið veru­lega á að hlusta á frá­sagn­ir skjól­stæð­ing­anna af of­beldi.

Mest lesið undanfarið ár