Aukin hætta á ofbeldi ef rasismi fær að grassera
ViðtalFlóttamenn

Auk­in hætta á of­beldi ef ras­ismi fær að grass­era

Mik­il hætta er á auknu of­beldi í lönd­um þar sem nei­kvæð orð­ræða um inn­flytj­end­ur og hæl­is­leit­end­ur fær að grass­era, að sögn full­trúa Flótta­manna­stofn­un­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna. „Okk­ar stofn­un var stofn­uð eft­ir seinni heims­styrj­öld­ina. Það stríð varð til úr ras­isma og gyð­inga­h­atri. Það byrj­aði allt með orð­um,“ seg­ir full­trú­inn – Annika Sand­l­und.
Bjargaði dýrunum í gær, vonast til að ná jólakjötinu fyrir fólkið sitt í dag
ViðtalJarðhræringar við Grindavík

Bjarg­aði dýr­un­um í gær, von­ast til að ná jóla­kjöt­inu fyr­ir fólk­ið sitt í dag

Dýr­in í Grinda­vík eru Guð­mundi Sig­urðs­syni efst í huga. Hann komst inn í bæ­inn í gær og bjarg­aði fjár­stofni sín­um í ör­uggt skjól, til Kefla­vík­ur. Í dag von­ast hann til að bjarga verð­mæt­um, ekki síst jóla­hangi­kjöt­inu sem hann hef­ur ver­ið að reykja fyr­ir allt sitt fólk. „Manni líð­ur ekki nógu vel, á með­an það er ekki bú­ið að ná öll­um dýr­un­um,“ seg­ir Guð­mund­ur við Heim­ild­ina.
Er ég orðin geðveik?
Viðtal

Er ég orð­in geð­veik?

Kon­ur vilja stund­um ekki kann­ast við að vera með ein­kenni breyt­inga­skeiðs­ins. Sum­ar þjást í ein­rúmi og halda jafn­vel að þær séu að missa vit­ið. Hér er rýnt í ein­kenn­in og jafn­framt rætt við tvo sér­fræð­inga; Stein­unni Krist­björgu Zoph­on­ías­dótt­ur ljós­móð­ur sem er sér­hæfð í breyt­inga­skeið­inu og líka Unni Önnu Valdi­mars­dótt­ur, að­al­rann­sak­anda lang­tím­a­rann­sókn­ar­inn­ar Áfalla­saga kvenna. Get­ur ver­ið að kon­ur með áfalla­sögu séu ber­skjald­aðri á breyt­inga­skeið­inu?
Móðir og systir Oriönu fengu vernd en hún send burt
Viðtal

Móð­ir og syst­ir Oriönu fengu vernd en hún send burt

Þrátt fyr­ir að móð­ir Oriönu Das­iru Agu­delo Pinedu og syst­ir henn­ar hafi feng­ið hæli hér á landi fljót­lega eft­ir að þær sóttu um það verð­ur Ori­ana send aft­ur til Venesúela í byrj­un nóv­em­ber, jafn­vel þó að Út­lend­inga­stofn­un telji að hún eigi á hættu að sæta þar illri með­ferð. Ástæð­an fyr­ir því að hún fékk ekki vernd er sú að hún er með tvö­fald­an rík­is­borg­ara­rétt – venesú­elsk­an og kól­umb­ísk­an. Í Kól­umb­íu seg­ist hún ekki eiga neitt bak­land og að rík­is­borg­ara­rétt­ur­inn sé til­kom­inn vegna kól­umb­ísks afa sem hún hitti aldrei.

Mest lesið undanfarið ár