Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

„Ég biðla til stjórnvalda að sjá Palestínumenn sem fólk“

Ah­med Murtaja á þriggja ára lang­veika dótt­ur og eig­in­konu á Gaza og þær kom­ast ekki út. Dótt­ir hans fær ekki þau lyf sem hún þarf og hún fær ekki lækn­is­þjón­ust­una sem hún þarf. Á með­an þær sitja fast­ar á Gaza búa þær í tjaldi og mat­ur og vatn af svo skorn­um skammti að það stefn­ir lífi þeirra í hættu. Dótt­ir hans heit­ir Sham og upp­á­halds lit­ur­inn henn­ar er blár en Ah­med hef­ur ekki séð hana frá því að hún var hálfs árs.

„Ég biðla til stjórnvalda að sjá Palestínumenn sem fólk“
Uppáhalds liturinn blár Sham elskar bláan enda klædd nánast öllu bláu á þessari mynd. Hún er þriggja ára, langveik og býr nú í tjaldi með mömmu sinni og bíður eftir að fá að komast út af Gaza og til Íslands þar sem hún er með dvalarleyfi. Mynd: Úr einkasafni

Ahmed Murtaja sótti um dvalarleyfi fyrir konuna sína Alaa og þriggja ára dóttur þeirra Sham á grundvelli fjölskyldusameiningar fyrir ári síðan, mörgum mánuðum áður en stríðið, sem nú hefur leitt tæplega 30 þúsund manns til dauða, mikinn meirihluta konur og börn, hófst. Hann fékk umsóknina ekki samþykkta fyrr en 14. nóvember 2023. Sham fæddist í lok ágúst árið 2020 svo hún var ennþá tveggja ára þegar pabbi hennar sótti um dvalarleyfi fyrir hana og þegar hún varð þriggja í ágúst 2023 var hann ekki ennþá búinn að fá það samþykkt. Ahmed hefur verið á Íslandi í tvö ár. Hann segir að stundum hafi honum liðið eins og hann hefði aldrei lagt inn umsókn um fjölskyldusameiningu því það tók svo langan tíma að fá svör.

Ahmed í tjaldinu á Austurvelli

Í vikunni greindi RÚV frá því að aðeins átta umsóknir hefðu borist um fjölskyldusameiningu eftir 7. október sem þýðir …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Föst á Gaza

Sema segir engar mútur hafa verið greiddar – Ráðamenn reyni að sverta mannorð sjálfboðaliða
FréttirFöst á Gaza

Sema seg­ir eng­ar mút­ur hafa ver­ið greidd­ar – Ráða­menn reyni að sverta mann­orð sjálf­boða­liða

Stofn­andi og for­seti Solar­is, sem hef­ur unn­ið að því að koma dval­ar­leyf­is­höf­um frá Gaza til Ís­lands, seg­ir það „gjör­sam­lega sturl­að“ að fylgj­ast með ráð­herr­um í rík­is­stjórn Ís­lands, stofn­un­um og þing­fólki sem ýji ít­rek­að að því að hún og aðr­ir sjálf­boða­lið­ar séu að brjóta af sér „og jafn­vel fremja lög­brot í við­leitni okk­ar til að koma fólki und­an þjóð­ern­is­hreins­un­um.“
Dvalarleyfishafar senda kvörtun til umboðsmanns Alþingis
FréttirFöst á Gaza

Dval­ar­leyf­is­haf­ar senda kvört­un til um­boðs­manns Al­þing­is

Móð­ir og þrjú börn hafa feng­ið sam­þykkta fjöl­skyldusam­ein­ingu á Ís­landi en sitja enn föst á Gaza. Fjöl­skyldufað­ir­inn er dval­ar­leyf­is­hafi á Ís­landi. Lög­fræð­ing­ur fjöl­skyld­unn­ar hef­ur sent inn kvört­un til um­boðs­manns Al­þing­is. Er þar hald­ið fram að ís­lenska rík­ið fari á mis við laga­ákvæði og al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar með að­gerða­leysi sínu við að forða fólki frá stríðs­hrjáð­um svæð­um á Gaza.
Ísraelar skoða listann sérstaklega því enginn íslenskur ríkisborgari er á honum
FréttirFöst á Gaza

Ísra­el­ar skoða list­ann sér­stak­lega því eng­inn ís­lensk­ur rík­is­borg­ari er á hon­um

Í til­kynn­ingu frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu seg­ir að tíma­lína mögu­legra fólks­flutn­inga dval­ar­leyf­is­hafa frá Gaza liggi ekki fyr­ir. Verk­efn­ið sé ein­stakt því eng­ir ís­lensk­ir rík­is­borg­ar­ar séu á lista stjórn­valda. Þetta hafi í för með sér að ísra­elsk stjórn­völd þurfi að skoða mál­ið sér­stak­lega.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár