Heimur Asil rifnaði í sundur
Viðtal

Heim­ur Asil rifn­aði í sund­ur

Asil Al Masri, sautján ára stúlka sem slas­að­ist al­var­lega í loft­árás Ísra­els­hers seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að það sé eins og heim­ur­inn henn­ar hafi rifn­að í sund­ur. For­eldr­ar henn­ar, eldri syst­ir, mág­ur og fimm ára frændi henn­ar dóu í árás­inni. Barn­ung­ir syst­ur­syn­ir henn­ar slös­uð­ust. Asil er á spít­ala í Egyptalandi en Su­leim­an Al Masri, bróð­ir henn­ar sem býr á Ís­landi, vill fá hana hing­að.
„Örugglega ein erfiðasta vinna sem hægt er að vera í“
ViðtalHeimilisofbeldi

„Ör­ugg­lega ein erf­ið­asta vinna sem hægt er að vera í“

„Þetta er erf­ið vinna, ör­ugg­lega ein erf­ið­asta vinna sem hægt er að vera í,“ seg­ir Andrés Proppé Ragn­ars­son sál­fræð­ing­ur, sem rek­ur úr­ræði fyr­ir fólk sem beit­ir maka sinn of­beldi. Eng­inn vinn­ur þar í al­veg fullu starfi enda get­ur það tek­ið veru­lega á að hlusta á frá­sagn­ir skjól­stæð­ing­anna af of­beldi.
Innkaupastjóri Bóksölu stúdenta hefur ekki tíma til að lesa bækur
Fólkið í borginni

Inn­kaupa­stjóri Bók­sölu stúd­enta hef­ur ekki tíma til að lesa bæk­ur

Rein­harð Rein­harðs­son hef­ur sinnt starfi inn­kaupa­stjóra Bók­sölu stúd­enta síð­ast­lið­in sjö ár og yf­ir þann tíma hef­ur hann feng­ið að velja hvaða bæk­ur eru í boði, í sam­ráði við kenn­ara og skól­ann. Síð­ustu daga og vik­ur hef­ur hann ekki haft tíma til að lesa bæk­ur því það er svo mik­ið að gera í bók­söl­unni.
Það felst uppreisn í því að lesa bók
Viðtal

Það felst upp­reisn í því að lesa bók

Arn­dís Þór­ar­ins­dótt­ir seg­ir barna­bóka­höf­unda óhjá­kvæmi­lega alltaf einni kyn­slóð á eft­ir sér, að skrifa um sína barnæsku fyr­ir börn dags­ins í dag og eru þannig í elt­ing­ar­leik við sam­tím­ann, að reyna að ná ut­an um hann og skilja hann. Hún seg­ir freist­andi að smætta vanda­mál barna í dag og kenna snjallsím­um ein­um um þau. Vanda­mál­ið sé hins veg­ar ekki svo ein­falt.

Mest lesið undanfarið ár