Víða byggt á hættusvæðum: Kostnaðarsamur hroki nútímamannsins
ViðtalJarðhræringar við Grindavík

Víða byggt á hættu­svæð­um: Kostn­að­ar­sam­ur hroki nú­tíma­manns­ins

Skipu­lags­fræð­ing­ur­inn og arki­tekt­inn Trausti Vals­son er orð­inn 78 ára gam­all, hætt­ur að kenna við Há­skóla Ís­lands fyr­ir bráð­um ára­tug, en áfram hugs­andi og skrif­andi um það hvernig við höf­um byggt upp um­hverfi okk­ar. Hann seg­ir við Heim­ild­ina að víða hér­lend­is hafi ver­ið byggt á hættu­leg­um stöð­um, án þess að gætt hafi ver­ið að því að kort­leggja marg­vís­lega nátt­úru­vá.
Bókasöfn: Hallir fólksins
Viðtal

Bóka­söfn: Hall­ir fólks­ins

Banda­ríski fé­lags­fræð­ing­ur­inn Eric Klin­en­berg ræð­ir við Heim­ild­ina um ein­mana­leika, fé­lags­lega ein­angr­un og fé­lags­lega inn­viði. Hann lýs­ir al­menn­ings­rým­um, stöð­um og stofn­un­um sem eru opn­ar öll­um og hafa mót­andi áhrif á tengslamynd­un, á borð við bóka­söfn, sem höll­um fyr­ir fólk­ið, al­menn­ing. Þá seg­ir hann fé­lags­lega inn­viði ekki bara hægt að nýta í bar­átt­unni við ein­mana­leika held­ur séu þeir grunnstoð heil­brigðs lýð­ræð­is.
Þrefalt fleiri sækja um meðferð við offitu en komast að
Viðtal

Þre­falt fleiri sækja um með­ferð við offitu en kom­ast að

Þre­falt fleiri sækja um með­ferð hjá offitu­teymi Reykjalund­ar ár hvert en kom­ast að. Pláss­um hjá teym­inu hef­ur ekki fjölg­að á síð­ast­liðn­um ára­tug en á sama tíma­bili hef­ur al­gengi sjúk­dóms­ins far­ið úr um 22 pró­sent­um í 27. Lækn­ir hjá teym­inu seg­ir það mið­ur að neyð­ast til þess að hafna fólki sem þarf sár­lega á þjón­ust­unni að halda.
Kemur til Íslands frá Gaza: „Ég verð að halda áfram með líf mitt“
ViðtalPressa

Kem­ur til Ís­lands frá Gaza: „Ég verð að halda áfram með líf mitt“

Asil Al Masri, sem slas­að­ist al­var­lega í loft­árás Ísra­els­hers á Gaza í októ­ber seg­ist hafa misst mik­il­væg­asta fólk­ið í lífi sínu í árás­inni en for­eldr­ar henn­ar, syst­ir og lít­ill frændi dóu í árás­inni. „En ég verð að halda áfram með mitt líf,“ seg­ir Asil. Hún og Su­leim­an bróð­ir henn­ar koma til Ís­lands í dag en þau eru nú bæði ís­lensk­ir rík­is­borg­ar­ar. Við­tal við þau var sýnt í Pressu í há­deg­inu.
Skilur eftir sig áhugaverðari borg og hræðist ekki dóm sögunnar
Viðtal

Skil­ur eft­ir sig áhuga­verð­ari borg og hræð­ist ekki dóm sög­unn­ar

Dag­ur B. Eggerts­son er að hætta sem borg­ar­stjóri. Hann ætl­ar ekki að bjóða sig aft­ur fram í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, ætl­ar held­ur ekki í for­setafram­boð en úti­lok­ar ekki að færa sig yf­ir í lands­mál­in. Dag­ur er stolt­ur af því sem hann hef­ur áork­að sem borg­ar­stjóri, stolt­ur af þeirri borg sem hann skil­ur eft­ir sig og sann­færð­ur um að dóm­ur sög­unn­ar á þeim ára­tug sem hann stýrði henni eigi eft­ir að vera góð­ur.
Hin mörgu líf Benna Hemm Hemm
Viðtal

Hin mörgu líf Benna Hemm Hemm

Það halda Benna Hemm Hemm eng­in bönd. Mús­ík­in hrein­lega fuðr­ast út með hon­um, jafn­vel nokkr­ir titl­ar á ári. Það nýj­asta nýtt er plat­an Í loft upp, sem hann samdi í Aþenu, og þar á eft­ir kem­ur Ljós­ið og rusl­ið, plata og tón­leika­sýn­ing sem hann mun halda með hljóm­sveit og þrjá­tíu kvenna kór. Dr. Gunni náði í skott­ið á hon­um til að fá nýj­ustu frétt­ir og fara yf­ir far­inn veg.
„Það þarf að ná orðunum aftur úr ræningjahöndum“
Viðtal

„Það þarf að ná orð­un­um aft­ur úr ræn­ingja­hönd­um“

Í Jóla­bóka­boði Heim­ild­ar­inn­ar fara höf­und­arn­ir Krist­ín Óm­ars­dótt­ir, Guð­mund­ur S. Brynj­ólfs­son, Rán Flygenring, Bragi Páll Sig­urðs­son og Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir yf­ir það sem brann hvað helst á þeim á ár­inu. Þau trúa öll enn á mátt sagna og bók­mennta þrátt fyr­ir þær ógn­ir sem hafa steðj­að að sög­um og orð­um á ár­inu.

Mest lesið undanfarið ár