Við erum komin mitt inn í einhverja framtíð sem við þekkjum ekki
Viðtal

Við er­um kom­in mitt inn í ein­hverja fram­tíð sem við þekkj­um ekki

Auð­ur Að­al­steins­dótt­ir, doktor í bók­mennta­fræði, skoð­ar í ný­út­komnu fræði­riti hvernig bók­mennt­ir og list­ir á Ís­landi eru að tak­ast á við stærsta mál okk­ar sam­tíma og fram­tíð­ar: Ham­fara­hlýn­un. Hún seg­ir mann­kyn­ið nú þeg­ar statt mitt inn í fram­tíð sem það þekk­ir ekki og sam­tíð sem það vill kannski ekki horf­ast í augu við. Hug­vís­ind­in, eða um­hverf­is­hug­vís­ind­in öllu held­ur, seg­ir hún mik­il­væg­an hlekk í bar­átt­unni við loft­lags­vána og að fram­tíð­in megi ekki við þeim nið­ur­skurði sem boð­að­ur er í Rann­sókn­ar­sjóði.
Lítil stelpa að reyna að bjarga mömmu sinni
ViðtalAðstandendur fólks með geðrænar áskoranir

Lít­il stelpa að reyna að bjarga mömmu sinni

Emma Lind Þórs­dótt­ir var sjö ára þeg­ar sjúkra­bíll var kall­að­ur að heim­il­inu og móð­ir henn­ar var flutt á geð­deild. Seinna heyrði hún sann­leik­ann um sjálf­sk­aða móð­ur sinn­ar. Móð­ir henn­ar hef­ur náð bata, en Emma Lind glím­ir við af­leið­ing­ar fá­tækt­ar og ör­ygg­is­leys­is, tví­tug stelpa sem er stað­ráð­in í að skapa sér betra líf. Verst er að stund­um virð­ist kerf­ið frek­ar vinna gegn henni en með, seg­ir hún.
„Ég er sagður vera klikkaður fyrir að halda í vonina að fá að búa á Íslandi“
Viðtal

„Ég er sagð­ur vera klikk­að­ur fyr­ir að halda í von­ina að fá að búa á Ís­landi“

25 ára gam­all flótta­mað­ur frá Venesúela, José Daniel, seg­ir að bú­set­an þar í landi hafi ver­ið erf­ið vegna mat­ar­skorts og glæpa. Hann hef­ur hjálp­að kon­unni sinni að flýja til Banda­ríkj­anna frá Venesúela með því að tína dós­ir og flösk­ur í Reykja­vík. Dótt­ir þeirra varð eft­ir hjá tengda­for­eldr­um hans í Venesúela.
„Fólkið á að vita hverju ég er búinn að lenda í“
Viðtal

„Fólk­ið á að vita hverju ég er bú­inn að lenda í“

Í leik­verk­inu Fúsi – ald­ur og fyrri störf seg­ir Fúsi sögu sína. Verk­ið unnu hann og Agn­ar Jón, frændi hans, sam­an en þann 3. des­em­ber síð­ast­lið­inn, hlutu frænd­urn­ir Múr­brjót­inn – verð­laun fyr­ir að brjóta nið­ur veggi í þágu þroska­haml­aðra. Verð­laun­in eru veitt á veg­um Þroska­hjálp­ar, einu sinni á ári. Mögu­lega er þetta raun­veru­legt tíma­móta­verk.
Skömmin fór með fjölskyldulífið
ViðtalAðstandendur fólks með geðrænar áskoranir

Skömm­in fór með fjöl­skyldu­líf­ið

Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir er dótt­ir, móð­ir og fyrr­ver­andi maki ein­stak­linga sem hafa þjáðst af geð­hvarfa­sýki. Eft­ir að hafa lif­að með geðrösk­un­um alla tíð vill hún út­rýma for­dóm­um. Skömm­in get­ur nefni­lega ver­ið lífs­hættu­leg og hindr­að fólk í að sækja sér nauð­syn­lega hjálp, eins og þeg­ar barns­fað­ir henn­ar valdi frek­ar skiln­að en að­stoð. Með rétt­um lyfj­um og stuðn­ingi er samt vel hægt að lifa góðu lífi.
Lýsir Klíníkinni sem verksmiðju: „Ekki verið að hugsa um manneskjuna heldur peninginn“
ViðtalKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Lýs­ir Klíník­inni sem verk­smiðju: „Ekki ver­ið að hugsa um mann­eskj­una held­ur pen­ing­inn“

Geir­þrúð­ur Gunn­hild­ar­dótt­ir, 48 ára göm­ul kona sem greind­ist með krabba­mein ár­ið 2021, fór í maga­ermis­að­gerð á Klíník­inni. Hún seg­ist ekki hafa hitt neinn starfs­mann Klíník­ur­inn­ar fyr­ir að­gerð­ina og ekki feng­ið neina eft­ir­með­ferð. Geir­þrúð­ur þurfti að nýta þjón­ustu rík­is­rekna Sjúkra­hót­els­ins og leita til Land­spít­al­ans eft­ir að­gerð­ina af því hún var svo veik.
Þunglyndið sem viss þráður gegnum öll verk Gyrðis
Viðtal

Þung­lynd­ið sem viss þráð­ur gegn­um öll verk Gyrð­is

Gyrð­ir Elías­son, skáld og mynd­list­ar­mað­ur, seg­ir að ljóð­ið sé það dýpsta í okk­ur og muni lík­lega ávallt eiga sér sess. Ein­semd­in hef­ur ver­ið Gyrði drif­kraft­ur í list­sköp­un­inni í 40 ár en hann seg­ir að jafn­væg­ið milli henn­ar og al­gerr­ar ein­angr­un­ar sé vand­með­far­ið. Sjálf­ur glími hann við krón­ískt þung­lyndi sem sjá megi sem viss­an þráð gegn­um öll hans verk.

Mest lesið undanfarið ár