Þegar Norðurlöndin runnu saman: Margrét drottning og slagurinn í Åsle
Flækjusagan

Þeg­ar Norð­ur­lönd­in runnu sam­an: Mar­grét drottn­ing og slag­ur­inn í Åsle

Þann 24. fe­brú­ar 1389 mætt­ust her­ir tveir grá­ir fyr­ir járn­um skammt ut­an við smá­þorp­ið Åsle í suð­ur­hluta Sví­þjóð­ar, þetta var á mýr­lendu svæði milli stóru vatn­anna Vätt­ern og Vänern, ekki langt frá Jön­k­öp­ing. Um það bil þús­und dát­ar voru í hvor­um her og fór sjálf­ur kon­ung­ur­inn yf­ir Svía­ríki fyr­ir öðr­um þeirra, hans tign Al­brekt af Mek­len­búrg. Hann var fyrst og fremst þýsk­ur her­toga­son­ur en hafði ver­ið val­inn kon­ung­ur Svía þeg­ar há­sæt­ið var um stund laust þar í landi 1364.
Af hverju dó risaapinn út? Við virðumst vera saklaus!
Flækjusagan

Af hverju dó risa­ap­inn út? Við virð­umst vera sak­laus!

Mann­kyn­ið er að öll­um lík­ind­um kom­ið af svo­nefnd­um suð­urapa sem þró­að­ist í aust­ur­hluta Afr­íku fyr­ir 3-4 millj­ón­um ára. Þekkt­asti full­trúi suð­urapa er stein­gerv­ing­ur­inn Lucy sem tal­in er dæmi­gerð fyr­ir hina smáu og past­urs­litlu suð­urapa en þeir voru að­eins um 1,2 metr­ar á hæð eða álíka og smá­vaxn­ir simp­ans­ar og/eða með­al­stór­ir bónó­bóar. Þrátt fyr­ir smæð­ina plum­uðu suð­urap­ar sig vel og reynd­ust...
Margrét Þórhildur: Komin af Pétri mikla og Jósefínu hinni forsmáðu konu Napóleons
Flækjusagan

Mar­grét Þór­hild­ur: Kom­in af Pétri mikla og Jós­efínu hinni forsmáðu konu Napó­leons

Mar­grét 2. Dana­drottn­ing til­kynnti í gær að hún ætli að stíga nið­ur úr há­sæti sínu eft­ir tvær vik­ur og eft­ir­láta það syni sín­um. Þótt öll­um megi vera ljóst að arfa­ríki og kon­ung­dæmi yf­ir­leitt séu gjör­sam­lega úr­elt fyr­ir­bæri er Dön­um þó nokk­uð brugð­ið og ljóst að henni hef­ur tek­ist á löng­um ferli að vinna sér sess í hjört­um dönsku þjóð­ar­inn­ar. Í...

Mest lesið undanfarið ár