„Ég er á grensunni að fremja fjöldamorð bara núna“ - Ákæran í heild sinni
Skýring

„Ég er á grens­unni að fremja fjölda­morð bara núna“ - Ákær­an í heild sinni

Sindri Snær Birg­is­son hafði í hyggju að dul­búa sig sem lög­reglu­mann þeg­ar hann fremdi hryðju­verk, eins og fram kem­ur í ákæru, líkt og fjölda­morð­ing­inn Brei­vik gerði fyr­ir hryðju­verk­in í Út­ey. Sindri fór ásamt Ísi­dóri Nathans­syni að skoða Tetra tal­stöðv­ar til að full­komna lög­reglu­bún­ing­inn. Við fyr­ir­töku máls hér­aðssak­sókn­ara gegn þeim neit­uðu þeir báð­ir að hafa ver­ið að skipu­leggja hryðju­verk. Ný ákæra er mun ít­ar­legri en sú fyrri.
Ýja að kröfu um skaðabætur verði vindorkuver bönnuð á ákveðnum svæðum
Skýring

Ýja að kröfu um skaða­bæt­ur verði vindorku­ver bönn­uð á ákveðn­um svæð­um

Eig­end­ur vindorku­fyr­ir­tæk­is­ins Storm orku spyrja hvort al­menn­ing­ur yrði sátt­ur við að greiða tugi millj­arða í skaða­bæt­ur ef vindorku­ver verða bönn­uð á ákveðn­um svæð­um. Áætl­að­ar tekj­ur af einu vindorku­veri gætu að þeirra sögn num­ið 120–180 millj­örð­um á líf­tíma þess, sem yf­ir­leitt er áætl­að­ur um 20–25 ár.
„Mannvirkin munu því rísa og spaðarnir munu snúast“
Skýring

„Mann­virk­in munu því rísa og spað­arn­ir munu snú­ast“

For­svars­menn Há­blæs, sem hyggst reisa á ný vind­myll­ur í Þykkvabæ, hafa eft­ir „gár­ung­un­um“ að einu dauðu fugl­arn­ir á svæð­inu séu á grill­um bíla. Ein veiði­bjalla hafi mögu­lega flog­ið á vind­myll­urn­ar að sögn bónda sem vakt­aði fugla­líf­ið í hjá­verk­um. Há­blær seg­ir heim­ilisketti af­kasta­meiri fugla­dráp­ara en spaða vind­mylla. Ákvörð­un Skipu­lags­stofn­un­ar um að upp­setn­ing vind­myll­anna þurfi ekki í um­hverf­is­mat hef­ur ver­ið kærð.
Um tvö þúsund manns útsett fyrir stjórnmálatengslum
Skýring

Um tvö þús­und manns út­sett fyr­ir stjórn­mála­tengsl­um

Fyr­ir­tæk­ið Keld­an hóf ný­lega að setja sam­an gagna­grunn um stjórn­mála­tengsl og sendi út hátt í tvö þús­und bréf til ein­stak­linga um fyr­ir­hug­aða skrán­ingu á list­ann. Fet­ar fyr­ir­tæk­ið þar með í fót­spor Cred­it­in­fo sem hóf vinnu við sam­bæri­leg­an gagna­grunn ár­ið 2020. Þau fyr­ir­tæki sem nota gagna­grunn­ana telj­ast með­ábyrg fyr­ir þeirri vinnslu per­sónu­upp­lýs­inga sem á sér stað.
Háskólinn hjálpaði Róberti að eignast verksmiðjuna fyrir ekkert
SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Há­skól­inn hjálp­aði Ró­berti að eign­ast verk­smiðj­una fyr­ir ekk­ert

Við­skipt­in með lóð­ina í Vatns­mýri þar sem lyfja­verk­smiðja Al­votech reis vöktu til­tölu­lega litla at­hygli fyr­ir ára­tug síð­an. Í við­skipt­un­um voru Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands hins veg­ar að af­henda Ró­berti Wessman af­not af gæð­um í op­in­berri eigu á silf­urfati, sem hann hef­ur síð­an not­að til að hagn­ast æv­in­týra­lega á í gegn­um lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech.

Mest lesið undanfarið ár