Spurningaþraut 13: Netflix-sería Baltasars og umsátrið um Leníngrad
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 13: Net­flix-sería Baltas­ars og umsátr­ið um Leníngrad

Þrett­ánda spurn­inga­þraut­in er eins og hinar tólf: tíu spurn­ing­ar og svör­in má finna hér fyr­ir neð­an ljós­mynd af valda­konu einni. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Hver er sá tví­liti fáni sem blakt­ir hér að of­an? Og hver er kon­an með klút­inn lit­ríka? En hér eru spurn­ing­arn­ar tíu: 1.  Baltas­ar Kor­mák­ur hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir að halda áfram af full­um...
Spurningaþraut 12: Hvaða dýr er þetta og hver er 6. kóngur Evrópu?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 12: Hvaða dýr er þetta og hver er 6. kóng­ur Evr­ópu?

Tólfta spurn­inga­þraut­in er eins og alltaf, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru svo hér fyr­ir neð­an ljós­mynd af frægu kenni­leiti. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Hvaða snotra dýr er á mynd­inni hér að of­an? Í hvaða borg er þetta kenni­leiti? En hér eru spurn­ing­arn­ar tíu: 1.  Hvað heit­ir yngsti son­ur Don­alds Trumps? 2.   Hvað heit­ir spá­kon­an í Eyja­bók­um Ein­ars...
Spurningaþraut 11: Hver bakaði þessa köku, og þriðja stærsta eyja Grikklands
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 11: Hver bak­aði þessa köku, og þriðja stærsta eyja Grikk­lands

Ell­efta spurn­inga­þraut­in er sams kon­ar og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an ljós­mynd af vin­sælli kvik­mynda­leik­konu. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Á plötu­um­slagi hvaða hljóm­sveit­ar er þessi ljóm­andi girni­lega kaka hér að of­an, og hver er svo leik­kon­an? 1.  Hvað heit­ir höf­uð­borg Skot­lands? 2.   Gru­och hét drottn­ing ein. Fátt er vit­að um hana í...
Spurningaþraut 10: Hvaða keisara giftist hasarkvendið Messalína?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 10: Hvaða keis­ara gift­ist has­ar­kvend­ið Messalína?

Tí­unda spurn­inga­þraut­in er sams kon­ar og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af at­kvæða­konu einni mik­illi. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Úr hvaða rosknu ís­lensku kvik­mynd er mynd­in að of­an, og hver er kon­an? 1.  Í hringiðu hvaða at­burða var ræðu­skör­ung­ur­inn Geor­ges Dant­on? 2.   Í hvaða kirkju flutti séra Jón Stein­gríms­son „eld­messu“ sína...
Spurningaþraut 9: Hvaða fjall er þetta, og hvað nefndist þýski herinn í Stalíngrad?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 9: Hvaða fjall er þetta, og hvað nefnd­ist þýski her­inn í Stalíngrad?

Ní­unda spurn­inga­þraut­in er sams kon­ar og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af karli ein­um. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Hvað heit­ir fjall­ið hér að of­an? Og hver er karl­inn á mynd­inni? 1.   Dave Green­field hljóm­borðs­leik­ari rokk­hljóm­sveit­ar­inn­ar The Stranglers lést í gær. Hvað hét söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar fyrstu 15 ár­in eða svo? 2.  Í...
Spurningaþraut 8: Hvað gerðist í Tjeljabinsk?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 8: Hvað gerð­ist í Tj­elja­binsk?

Átt­unda spurn­inga­þraut­in er sams kon­ar og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af karli ein­um ung­um. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Úr hvaða kvik­mynd er mynd­in að of­an og hver er svo ungi karl­inn hér að neð­an? 1.   Hvað heit­ir ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna? 2.   Stöðu­vatn nokk­urt var til skamms tíma hið fjórða stærsta...
Spurningaþraut 7: Brjálæðislegur bíll og fleira
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 7: Brjál­æð­is­leg­ur bíll og fleira

Sjö­unda spurn­inga­þraut­in er með sama sniði og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af konu einni. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær: Hver er ungi karl­inn að of­an og hver er kon­an á neðri mynd­inni? 1.   Hvaða bíó­mynd hef­ur Baltas­ar Kor­mák­ur gert eft­ir glæpa­sögu eft­ir Arn­ald Ind­riða­son? 2.   Hvað hét litla geim­far­ið sem leið­ang­ur­inn Appollo...
Spurningaþraut 6: Hver er í bananapilsi?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 6: Hver er í ban­ana­pilsi?

Spurn­inga­þraut­in er með sama sniði og áð­ur, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af flug­vél­inni. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær: Hver er kon­an hér að of­an og af hvaða teg­und er þessi flug­vél sem þið sjá­ið brátt. 1.   Barack og Michelle Obama eiga tvær dæt­ur. Nefn­ið að minnsta kosti aðra þeirra. 2.  Ís­lend­ing­ar fylgd­ust vel með Ósk­ar­s­verð­launa­há­tíð­inni...
Spurningaþraut 5: Hver þetta? og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 5: Hver þetta? og fleiri spurn­ing­ar

Enn er kom­in hér spurn­inga­þraut (sú næsta á und­an er hérna), tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af ap­an­um. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær: Hver er ungi mað­ur­inn hér að of­an og hver er apa­teg­und­in á neðri mynd­inni? 1.   „True Detecti­ve“ heit­ir róm­uð banda­rísk glæpasería í sjón­varpi sem hóf göngu sína 2014. Ís­lensk­ur leik­ari lék í ein­um...
Spurningaþraut 4: Hvar er til dæmis Hjörsey?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 4: Hvar er til dæm­is Hjörs­ey?

Tíu lauflétt­ar (flest­ar) spurn­ing­ar. Svör­in eru fyr­ir neð­an mynd­ina af fugl­in­um. Auka­spurn­ing­ar eru tvær: Hver er kon­an hér að of­an? Og hvaða fugl er þetta? 1.  Hvaða ár hófst fyrri heims­styrj­öld­in? 2.  Hver var fyrsti ut­an­rík­is­ráð­herra Barack Obama? 3.  Hver var Hall­veig Fróða­dótt­ir? 4.  Hvaða of­ur­stjarna í tónlist gaf út plöt­una Lemona­de fyr­ir fjór­um ár­um? 5.  Hvað heit­ir höf­uð­borg Tékk­lands?...
Spurningaþraut 3: Hver er þetta? og fleiri ráðgátur
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 3: Hver er þetta? og fleiri ráð­gát­ur

Þetta er þriðja spurn­inga­þraut­in sem ég bý til í morg­uns­ár­ið að gamni mínu, hinar tvær fyrri eru hér og svo hér. Og svo eru nýj­ar spurn­ing­ar hérna. Spurn­ing­arn­ar eru alltaf tíu og svör­in er að finna und­ir mynd­inni af skip­inu hér að neð­an. Auka­spurn­ing­ar eru tvær: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an, og hvaða skip er það sem...

Mest lesið undanfarið ár