77. spurningaþraut: Eitt mesta hraungos sögunnar, hvar varð það?
Spurningaþrautin

77. spurn­inga­þraut: Eitt mesta hraungos sög­unn­ar, hvar varð það?

Auka­spurn­ing­ar: Hver er reffi­legi ungi mað­ur­inn á efri mynd­inni? Og hver er stúlk­an á neðri mynd­inni? Hinar tíu af öllu tagi eru aft­ur á móti þess­ar: 1.   Í hvaða kjör­dæmi er Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins formað­ur? 2.   Hvernig er fram­hald­ið á þess­um orð­um: „Baul­aðu nú Bú­kolla mín ...“ 3.   Hvað heit­ir þorp­ið í Pat­reks­firði? 4.   Hverj­ir urðu heims­meist­ar­ar í...
76. spurningaþraut: Við hvaða fljót stóðu hinar dularfullu menningarborgir?
Spurningaþrautin

76. spurn­inga­þraut: Við hvaða fljót stóðu hinar dul­ar­fullu menn­ing­ar­borg­ir?

Auka­spurn­ing­ar: Hvað heit­ir skip­ið á efri mynd­inni? Hvað heit­ir kon­an á neðri mynd­inni? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir nokkr­um ár­um kom út fyrsta hljóm­plata Vík­ings Heið­ars Ólafs­son­ar pí­anó­leik­ara á snær­um þýska út­gáf­uris­ans Deutsche Grammoph­o­ne. Þar lék hann ein­göngu verk eft­ir eitt og sama tón­skáld­ið. Hvað var það? 2.   Hvað heit­ir per­són­an sem Will Fer­rell leik­ur í mynd­inni um Eurovisi­on? 3.   Hvað er...
75. spurningaþraut: Djúp vötn og kraftbirtíngarhljómur guðdómsins
Spurningaþrautin

75. spurn­inga­þraut: Djúp vötn og kraft­birtíng­ar­hljóm­ur guð­dóms­ins

Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast báð­ar um að þekkja kon­ur í sjón. Hver er stúlk­an á mynd­inni hér að of­an? Og svo hin síð­ari, hver er kon­an á neðri mynd­inni? En hér koma að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Hvað er dýpsta stöðu­vatn á Ís­landi? 2.   En hvað er dýpsta stöðu­vatn í heimi, 1,6 kíló­metri á dýpt, eða eins og tæp­lega tvær Esj­ur? 3.   Ár­ið 2014...
74. spurningaþraut: Reynistaðabræður? Risaeðlan?
Spurningaþrautin

74. spurn­inga­þraut: Reyn­istaða­bræð­ur? Risa­eðl­an?

Auka­spurn­ing­ar: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? Og hver er kon­an á neðri mynd­inni? 1.   Hvað heit­ir stærsta varð­skip Ís­lend­inga um þess­ar mund­ir? 2.   Hvað heit­ir stærsti fjörð­ur­inn sem geng­ur inn úr Breiða­firði? 3.   Hver leik­stýrði kvik­mynd­inni „Með allt á hreinu“? 4.   Hver hóf skáld­sagna­fer­il sinn með bók­inni Hella ár­ið 1990? 5.   Hvenær urðu Reyn­istaða­bræð­ur úti á Kili? Hér má...
72. spurningaþraut: Aldrei þessu vant þarf ekki hárnákvæmt svar við einni spurningunni
Spurningaþrautin

72. spurn­inga­þraut: Aldrei þessu vant þarf ekki hár­ná­kvæmt svar við einni spurn­ing­unni

Auka­spurn­ing­ar: Á mynd­inni að of­an, hver er kon­an? Á mynd­inni að neð­an, hvað er þetta? Og að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir for­seti Frakk­lands? 2.   Hvað hét for­set­inn sem hann leysti af hólmi? 3.   Í hvaða heims­álfu er rík­ið Bel­ize? 4.   Hvað eru phot­on og glu­on? Svar­ið þarf ekki að vera hár­ná­kvæmt. 5.   Empire State bygg­ing­in í New York-borg í Banda­ríkj­un­um er...
71. spurningaþraut: Af einhverjum ástæðum má finna hér þrjár spurningar um lögreglukonur
Spurningaþrautin

71. spurn­inga­þraut: Af ein­hverj­um ástæð­um má finna hér þrjár spurn­ing­ar um lög­reglu­kon­ur

Auka­spurn­ing­arn­ar: Efri mynd: Hver er mað­ur­inn? Neðri mynd: Þetta er hluti af um­slagi frægr­ar hljóm­plötu frægr­ar hljóm­sveit­ar. Hljóm­sveit­in og plat­an heita sama nafni, nema hvað plat­an ber að auki núm­er­ið III til merk­is um að vera þriðja breið­skífa hljóm­sveit­ar­inn­ar. Hvað heit­ir hljóm­sveit­in? Og þá snú­um vér oss að að­al­spurn­ing­un­um tíu: 1.   Í landi einu heit­ir stærsta borg­in - sem þó...
70. spurningaþraut: Allt sem þú veist (vafalítið) um Rómaveldi
Spurningaþrautin

70. spurn­inga­þraut: Allt sem þú veist (vafa­lít­ið) um Róma­veldi

Þeg­ar núm­er spurn­inga­þraut­ar end­ar á núlli, þá snú­ast all­ar spurn­ing­ar um sama efni. Þessi er um Róma­veldi. Auka­spurn­ing­arn­ar eru þess­ar: Skip eins og á mynd­inni hér að of­an voru brúk­uð í róm­verska flot­an­um alla tíð heimsveld­is­ins. Hvað kall­að­ist þessi her­skipa­gerð? Og neðri mynd­in: Róm­verj­ar voru mikl­ir meist­ar­ar í að reisa mann­virki eins og sjást á mynd­inni. Til hvers var þetta...
69. spurningaþraut: Hér er meðal annars ein spurning um Steingrím J. Sigfússon
Spurningaþrautin

69. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars ein spurn­ing um Stein­grím J. Sig­fús­son

Auka­spurn­ing­arn­ar: Úr hvaða banda­rísku kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? Hvað heit­ir lyfti­duft­ið sem sést á mynd­inni hér að neð­an? En að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Hver samdi tón­verk­ið „Dóná svo blá“. Svar­ið þarf að vera býsna ná­kvæmt. 2.   Fyr­ir hvaða kjör­dæmi sit­ur Stein­grím­ur J. Sig­fús­son for­seti Al­þing­is á þingi? 3.   Hvað heit­ir formað­ur Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands, KSÍ? 4.   Hvað heit­ir verð­andi drottn­ing...
68. spurningaþraut: Sykurmolarnir, Bunuel, Fjalla-Eyvindur og ástfangin stúlka
Spurningaþrautin

68. spurn­inga­þraut: Syk­ur­mol­arn­ir, Bunu­el, Fjalla-Ey­vind­ur og ást­fang­in stúlka

Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Í hvaða stríði var hún tek­in, sú skelfi­lega en víð­fræga ljós­mynd sem sést hér að of­an? Og hvað heit­ir kon­an á neðri mynd­inni? 1.   Í mjög vin­sælli kvik­mynd, sem gerð var ár­ið 1982, var per­sóna sem eng­inn vissi hvað hét í raun og veru. Gera átti fram­hald af mynd­inni, og þar átti með­al ann­ars að koma í...
67. spurningaþraut: Hvar ætluðu Bandaríkjamenn að sprengja atómsprengju, og fleira
Spurningaþrautin

67. spurn­inga­þraut: Hvar ætl­uðu Banda­ríkja­menn að sprengja atóm­sprengju, og fleira

Hvaða nafn­frægu per­sónu úr grísku goða­fræð­inni má sjá á mynd­inni hér að of­an? Þetta var fyrri auka­spurn­ing­in. Hin snýst um neðri mynd­ina og er svona: Hver er þetta? En þá eru fyrst hinar sí­vin­sælu að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Af­gan­ist­an? 2.   Sam­herja­skjöl­in svo­nefndu snú­ast um meint­ar mútu­greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins til stjórn­mála- og áhrifa­manna í fyrst og fremst einu Afr­íku­ríki. Hvaða...
66. spurningaþraut: Shakespeare, fótbolti, forsætisráðherra, ópera, hvað viljiði meira?
Spurningaþrautin

66. spurn­inga­þraut: Shakespeare, fót­bolti, for­sæt­is­ráð­herra, ópera, hvað vilj­iði meira?

Auka­spurn­ing­ar eru tvær að þessu sinni. Á mynd­inni hér að of­an, hvaða fólk má sjá þarna? At­hug­ið að þarna eru tveir ein­stak­ling­ar, þótt hinar ýmsu vél­ar kunni að klippa mynd­ina mis­vel. En um neðri mynd­ina er líka spurt, ein­fald­lega: Hver er þetta? 1.   Hvað hét banda­ríska stór­borg­in New York áð­ur en hún hét New York? 2.   Hver samdi óper­una Il...
65. spurningaþraut: Hvað muniði úr sögu diskóhljómsveitarinnar Village People?
Spurningaþrautin

65. spurn­inga­þraut: Hvað muniði úr sögu diskó­hljóm­sveit­ar­inn­ar Villa­ge People?

Auka­spurn­ing­ar: Hver er karl­inn á efri mynd­inni? Og hver er kon­an á neðri mynd­inni? Það má fylgja sög­unni að hún er ný­bú­in að hljóta Grímu­verð­laun fyr­ir leik­list. 1.   Djöf­ull­inn hef­ur mörg nöfn. Eitt þeirra þýð­ir „ljós­beri“ á lat­ínu. Hvaða nafn er það? 2.   Tón­list­ar­kona nokk­ur ber sitt skírn­ar­nafn, eins og all­ir, en síð­an heit­ir hún líka Giselle Know­les-Cart­er. Hún er...
64. spurningaþraut: Nýlenduveldi, bæði í Ameríku og Afríku, koma hér við sögu
Spurningaþrautin

64. spurn­inga­þraut: Ný­lendu­veldi, bæði í Am­er­íku og Afr­íku, koma hér við sögu

Fyrri auka­spurn­ing­in: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? Sú seinni er eig­in­lega eft­ir­hreyt­ur frá spurn­ing­um um dag­inn um þjóð­fána. Hver er sem sé fán­inn hér fyr­ir neð­an? En að­al­spurn­ing­arn­ar eru þess­ar: 1.   Jurt ein hér á landi er köll­uð „katt­ar­auga“ en er þó enn þekkt­ari und­ir öðru nafni. Hvað er það? 2.   Hvað hét yf­ir­mað­ur hinna þýsku SS-sveita?...
63. spurningaþraut: Númer hvað verður Vilhjálmur, og fleira
Spurningaþrautin

63. spurn­inga­þraut: Núm­er hvað verð­ur Vil­hjálm­ur, og fleira

Auka­spurn­ing­ar: Úr hvaða tölvu­leik er per­són­an hér að of­an? Og hver mál­aði mynd­ina hér að neð­an af frú einni með hreysikött? En þá eru það að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Hvað heit­ir að­al­markvörð­ur karla­liðs Li­verpool í fót­bolta? 2.   Ef fram fer sem horf­ir, þá verð­ur Vil­hjálm­ur prins, son­ur Díönu Spencer og Karls prins, ein­hvern tíma í fram­tíð­inni kon­ung­ur Bret­lands. Vil­hjálm­ur núm­er hvað...
62. spurningaþrautin: Hvaða kona söng oftast inn á Bítlalög?
Spurningaþrautin

62. spurn­inga­þraut­in: Hvaða kona söng oft­ast inn á Bítla­lög?

Mynd­in hér að of­an er hluti af kvik­myndaplakati frá 2002. Mynd­in fjall­aði um ævi tón­list­ar­manns og var byggð á ævi að­al­leik­ar­ans. Hver er hann? Á neðri mynd­inni er skip eitt glæsi­legt sem oft sást á ytri höfn­inni í Reykja­vík til skamms tíma. Hver átti þetta skip þá? En hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar: 1.   Hvar hófst hin svo­nefnda „Mau Mau“ upp­reisn gerð...

Mest lesið undanfarið ár