175. spurningaþraut: Hraðfleygur fugl, hraðhlaupandi dýr, arftaki Stalíns - og fleira
Spurningaþrautin

175. spurn­inga­þraut: Hrað­fleyg­ur fugl, hrað­hlaup­andi dýr, arftaki Stalíns - og fleira

Gær­dags­þraut­in, hér er hún! *** Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing: 1.   Hvaða fugl nær mest­um hraða af öll­um? Svar­ið þarf að vera ná­kvæmt. 2.   En hvaða landd­dýr nær aft­ur á móti mest­um hraða á spretti? 3.   Hvaða smáríki er í Pýrenea­fjöll­um á landa­mær­um Spán­ar og Frakk­lands? 4.   Við Beru­fjörð stend­ur hæsta fjall á...
174. spurningaþraut: Hvaða munstur er þetta, spjótkastarar, jarðgöng og kvikmyndin Fargo
Spurningaþrautin

174. spurn­inga­þraut: Hvaða munst­ur er þetta, spjót­kast­ar­ar, jarð­göng og kvik­mynd­in Fargo

Þraut gær­dags­ins. *** Auka­spurn­ing núm­er eitt: Hvaða munst­ur er þetta á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar tíu af öllu tagi: 1.   Hver á Ís­lands­met­ið í spjót­kasti kvenna? 2.   En karla? 3.   Hverr­ar þjóð­ar var Nó­bels­verð­launa­höf­und­ur­inn Sigrid Und­set? 4.   Þekkt­asta verk Und­set er þriggja binda skáld­saga þar sem seg­ir frá konu einni á miðöld­um og lífi henn­ar er fylgt frá...
173. spurningaþraut: Maður lyftir bikar, annar hefur erkibiskups boðskap að engu en köttur fer út í geim
Spurningaþrautin

173. spurn­inga­þraut: Mað­ur lyft­ir bik­ar, ann­ar hef­ur erki­bisk­ups boð­skap að engu en kött­ur fer út í geim

Þraut­in frá í gær? Hérna! *** Fyrri auka­spurn­ing: Þetta mál­verk eft­ir franska mál­ar­ann Dav­id sýn­ir mann nokk­urn í þann veg­inn að fá sér sopa af snotr­um vín­bik­ar sem hald­ið er að hon­um. Af ein­hverj­um ástæð­um virð­ast all­ir við­stadd­ir harmi lostn­ir, nema helst sá sem er í þann veg­inn að bragða á vín­inu. Hvaða mað­ur er það? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða...
172. spurningaþraut: Dularfull stjórnleysingjasamtök, dularfull glæpasaga, dularfullur byltingarleiðtogi og fleira dularfullt
Spurningaþrautin

172. spurn­inga­þraut: Dul­ar­full stjórn­leys­ingja­sam­tök, dul­ar­full glæpa­saga, dul­ar­full­ur bylt­ing­ar­leið­togi og fleira dul­ar­fullt

Gær­dags­þraut­in, hér er hún. *** Auka­spurn­ing nr. 1: Hvaða ís­lenski mynd­list­ar­mað­ur skyldi hafa mál­að mál­verk­ið hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Rami Malek heit­ir banda­rísk­ur leik­ari af egifsk­um ætt­um sem sló í gegn í hlut­verki Freddie Mercury í bíó­mynd um ævi söngv­ar­ans knáa. En Malek hef­ur líka vak­ið lukku í sjón­varps­þáttar­öð vest­an­hafs þar sem hann leik­ur tölvu­mann, sem kemst í...
171. spurningaþraut: Hvítt brúðkaup og liturinn á núllinu
Spurningaþrautin

171. spurn­inga­þraut: Hvítt brúð­kaup og lit­ur­inn á núll­inu

Góð­an og bless­að­an dag­inn. Hér er þraut gær­dags­ins. *** Auka­spurn­ing núm­er eitt: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir hvað er eða var borg­in Detroit í Banda­ríkj­un­um einkum þekkt? 2.   Páll postuli hét öðru nafni áð­ur en hann gerð­ist Krists­mað­ur, kross­mað­ur. Hvað hét hann þá? 3.   Einn fót­bolta­þjálf­ari sit­ur á Al­þingi Ís­lend­inga um þess­ar...
170. spurningaþraut: Hvað veistu um Bandaríkjaforseta?
Spurningaþrautin

170. spurn­inga­þraut: Hvað veistu um Banda­ríkja­for­seta?

Þetta er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. *** Þar sem núm­er þraut­ar­inn­ar end­ar á núlli snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um það sama, og að þessu sinni eru það Banda­ríkja­for­set­ar. Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu eru tíu mynd­ir af banda­rísk­um for­set­um og þið eig­ið ein­fald­lega að vita hverj­ir þeir eru. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast hins veg­ar um tvo for­setafram­bjóð­end­ur, sem EKKI náðu því að kom­ast á...
169. spurningaþraut: Íslensk sakamál, Eurovision, fótbolti, Hæstiréttur og prinsessa
Spurningaþrautin

169. spurn­inga­þraut: Ís­lensk saka­mál, Eurovisi­on, fót­bolti, Hæstirétt­ur og prins­essa

Hér er hlekk­ur sem vís­ar ykk­ur á þraut gær­dags­ins. *** Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Út­lín­ur hvaða lands sjá­um við á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver var um­sjón­ar­mað­ur og eft­ir­minni­leg­ur þul­ur sjón­varps­þátt­anna Sönn ís­lensk saka­mál? 2.   Hver var markakóng­ur heims­meist­ara­móts karla í fót­bolta ár­ið 2018? 3.   Hver tróð upp í Eurovisi­on fyr­ir Ís­land ár­ið 2017 með lag­ið Paper?...
168. spurningaþraut: Vambir, simpansar, hákarlar og gervihnettir
Spurningaþrautin

168. spurn­inga­þraut: Vambir, simp­ans­ar, há­karl­ar og gervi­hnett­ir

Hérna þá, hér er þraut­in frá í gær. *** Auka­spurn­ing fyrst, sú fyrri. Á mynd­inni að of­an má sjá senu úr leik­riti einu heims­frægu. Það var í þetta sinn sett upp í Banda­ríkj­un­um fyr­ir tveim ár­um. Hvað leik­rit má ætla að um hafi ver­ið að ræða? *** Að­al­spurn­ing­ar. 1.   Hvað heit­ir stærsta há­karla­teg­und­in sem nú lif­ir í sjón­um? 2.   Hversu...
167. spurningaþraut: „Frankly, my dear, I don't give a damn.“
Spurningaþrautin

167. spurn­inga­þraut: „Frank­ly, my de­ar, I don't gi­ve a damn.“

Klikk­ið hér og þá birt­ist – eins og fyr­ir töfra - þraut­in frá í gær. *** Fyrri auka­spurn­ing. Skýr­inga­mynd­in hér að of­an sýn­ir eitt fræg­asta mark­ið og glæsi­leg­asta mark­ið sem skor­að hef­ur ver­ið í loka­keppni HM í fót­bolta karla. Þar end­aði glæsi­leg upp­bygg­ing með því að bakvörð­ur­inn Car­los Al­berto skor­aði með dúnd­ur­skoti. Hvaða ár var þetta mark skor­að? *** Að­al­spurn­ing:...
166. spurningaþraut: Amerískur fótbolti, Harry Potter, Sadio Mané og Svínshöfuð
Spurningaþrautin

166. spurn­inga­þraut: Am­er­ísk­ur fót­bolti, Harry Potter, Sa­dio Mané og Svíns­höf­uð

Þraut­in frá í gær er hér, ef þið eig­ið hana eft­ir! *** Fyrri auka­spurn­ing. Mynd­in hér að of­an sýn­ir mál­verk eft­ir þýska impressjón­ist­ann Max Lie­ber­mann (1847-1935). Hvað heit­ir karl­mað­ur­inn sem á mál­verk­inu sést? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver er oft­ast sagð­ur hafa ver­ið fyrsti lög­sögu­mað­ur ís­lenska þjóð­veld­is­ins, þótt hann hafi raun­ar ekki þul­ið lög­in á sjálf­um Þing­völl­um? 2.   Ný­lega var til­kynnt...
165. spurningaþraut: Fyrsta vatnsklósettið, fyrsta kvennahljómsveitin og doktorspróf Goebbels
Spurningaþrautin

165. spurn­inga­þraut: Fyrsta vatns­kló­sett­ið, fyrsta kvenna­hljóm­sveit­in og doktors­próf Goebbels

Þraut gær­dags­ins? Jú, hér er hún. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mál­verk­inu hér að of­an, en mál­verk­ið er „byggt á sönn­um at­burð­um“ eins og nú er sagt um bíó­mynd­ir. *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða nas­ista­for­ingi flaug til Bret­lands ár­ið 1941? Hann mun hafa ímynd­að sér að hann gæti sam­ið frið mill­um Breta og Þjóð­verja. 2.   Fyrst minnst er á...
164. spurningaþraut: Ljón í Asíu, maðurinn skotinn í Prag, hve þung eru egg?
Spurningaþrautin

164. spurn­inga­þraut: Ljón í As­íu, mað­ur­inn skot­inn í Prag, hve þung eru egg?

Allt í lagi, er­uði bú­in með þraut­ina frá í gær? Hér er hún! *** Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá „lógó“ sam­taka, sem lík­lega eru ekki við lýði leng­ur. Hvað hétu þau? Auk hins op­in­bera nafns, sem sam­tök­in köll­uðu sig sjálf, dug­ar líka eins kon­ar „gælu­nafn“ sem var oft not­að um þau í fjöl­miðl­um. *** 1.   Hvað...
163. spurningaþraut: Elsti bjórinn, algert frost og Skítamórall
Spurningaþrautin

163. spurn­inga­þraut: Elsti bjór­inn, al­gert frost og Skíta­mórall

Ókei, fyrst er það hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. Hér er hann. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár var sú ljós­mynd tek­in, sem skjá­skot birt­ist af hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver teikn­aði Þjóð­leik­hús­ið? 2.   Elstu merki um bjór­brugg­un, sem fund­ist hafa, benda til þess að Natúfíu­menn í hinu nú­ver­andi Ísra­el, hafi orð­ið fyrst­ir til að kneifa öl­ið. Hversu...
162. spurningaþraut: Jesus Christ Superstar, Laddi, Stalingrad og mannfall í leikriti
Spurningaþrautin

162. spurn­inga­þraut: Jes­us Christ Su­per­st­ar, Laddi, Stalingrad og mann­fall í leik­riti

Hlekk­ur á þraut gær­dags­ins! *** Fyrri auka­spurn­ing vís­ar til mynd­ar­inn­ar hér að of­an: Hvaða reiki­stjörnu má sjá þar? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir spurn­inga­keppni fram­halds­skól­anna sem Rík­is­út­varps­ins hef­ur sýnt í rúm 30 ár? 2.   Hvaða vin­sæla sjón­varps­þáttar­öð sagði frá spenn­andi æv­in­týr­um sem starfs­fólk­ið á aug­lýs­inga­stof­unni Sterl­ing Cooper á Madi­son Avenue á Man­hatt­an lenti í? 3.   Hvað nefn­ist raf­virk­inn sem Laddi hef­ur oft...
161. spurningaþraut: Konurnar í Spaugstofunni, grænar ninjur, Miðnætursólborgin
Spurningaþrautin

161. spurn­inga­þraut: Kon­urn­ar í Spaug­stof­unni, græn­ar ninj­ur, Mið­næt­ur­sól­borg­in

Þraut­in í gær sner­ist öll um síð­ari heims­styrj­öld­ina. Hér er hlekk­ur á hana. *** Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hvern er ver­ið að drepa á teikn­ing­unni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Laust fyr­ir miðja 19. öld skrif­uðu Fjöln­is­menn – Jón­as Hall­gríms­son og fé­lag­ar – í blað sitt um at­burði í Sléttu­manna­landi. Sléttu­manna­land var þýð­ing þeirra á heiti rík­is eins í...
160. spurningaþraut: Margar léttar og örfáar þungar spurningar um síðari heimsstyrjöld
Spurningaþrautin

160. spurn­inga­þraut: Marg­ar létt­ar og ör­fá­ar þung­ar spurn­ing­ar um síð­ari heims­styrj­öld

Hér er fyrst hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. *** Að venju snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um eitt og sama efn­ið þeg­ar tala þraut­ar end­ar á núlli. Það er síð­ari heims­styrj­öld­in í þetta sinn. Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an sést ein af fræg­ustu orr­ustuflug­vél­um síð­ari heims­styrj­ald­ar. Af hvaða teg­und er hún? *** 1.   Hvaða dag hófst síð­ari heims­styrj­öld­in í Evr­ópu? 2. ...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu