300. spurningaþraut: Þríeyki, þrenningar og tríó
Spurningaþrautin

300. spurn­inga­þraut: Þríeyki, þrenn­ing­ar og tríó

Hér er þraut 299! * Í til­efni af því að þetta er 300. spurn­inga­þraut­in snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um þríeyki af ýmsu tagi. Og fyrri auka­spurn­ing er þessi: Á mynd­inni hér að of­an má sjá hvaða tríó? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ripp, Rapp og Rupp heita syst­ur­syn­ir Andrés­ar And­ar á dönsku. En hvað heita þeir á ensku? 2.   Kasper, Jesper og Jónatan;...
299. spurningaþraut: Blaðamaður, geimverur, hringanóri, Sumarliði
Spurningaþrautin

299. spurn­inga­þraut: Blaða­mað­ur, geim­ver­ur, hring­anóri, Sum­arliði

Þraut gær­dags­ins! Svo get­iði rak­ið ykk­ur 298 daga aft­ur í tím­ann. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi vin­sæla söng­kona, sem sjá má á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Marg­ir rit­höf­und­ar hafa feng­ist við blaða­mennsku og þar á með­al marg­ir Nó­bels­verð­launa­haf­ar. Ár­ið 2015 fékk hrein­rækt­að­ur blaða­mað­ur svo loks verð­laun­in. Hver var sá? 2.  Hvaða líf­færi er það sem heit­ir...
298. spurningaþraut: Maðurinn, simpansinn, bónóbó, górilla, órangútan og hver?
Spurningaþrautin

298. spurn­inga­þraut: Mað­ur­inn, simp­ans­inn, bónó­bó, gór­illa, órang­út­an og hver?

Nú, hér er þá hlekk­ur­inn á þraut­ina frá í gær! * Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Simp­ans­ar og bónó­bó-ap­ar eru þeir ap­ar sem skyld­ast­ir eru okk­ur mann­in­um, og síð­an gór­ill­ur og órang­út­an. En hvaða apa­teg­und er skyld­ust okk­ur fyr­ir ut­an þess­ar fjór­ar? 2.   Í hvaða ríki heit­ir for­set­inn Obra­dor um þess­ar mund­ir? 3. ...
297. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um minnst þekktu skáldsögu Halldórs Kiljans
Spurningaþrautin

297. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars spurt um minnst þekktu skáld­sögu Hall­dórs Kilj­ans

Hér er hlekk­ur sem fær­ir ykk­ur á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða firði er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir ferj­an sem sigl­ir (stund­um) til Vest­manna­eyja? 2.   Í hvaða heims­álfu er land­ið Dji­bouti? 3.   Gleði­hljóm­sveit ein sem lengi var við Ís­landi á Ís­landi hét Dúm­bo og ...? 4.   En önn­ur hljóm­sveit hét...
296. spurningaþraut: Nú þarf að þekkja óvenju mikið af filmstjörnum
Spurningaþrautin

296. spurn­inga­þraut: Nú þarf að þekkja óvenju mik­ið af film­stjörn­um

Þraut­in frá því í gær, hér er hlekk­ur á hana! * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða mæðg­ur eru hér í búð­ar­ferð? Og já, þið þurf­ið að hafa bæði nöfn­in rétt! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir rúss­neski stjórn­ar­and­stæð­ing­ur­inn sem ný­lega var hand­tek­inn við kom­una við Rúss­lands eft­ir að hafa orð­ið fyr­ir eiturárás? 2.   En hvað hét rúss­neski stjórn­ar­and­stæð­ing­ur­inn sem var skot­inn til bana...
295. spurningaþraut: „Og nú vinna smádjöflar á mér“
Spurningaþrautin

295. spurn­inga­þraut: „Og nú vinna smá­djöfl­ar á mér“

Jæja, þá er það fyrst hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. Hér er hann. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver gaf öll­um vin­um sín­um kart­on af Chesterfield í jóla­gjöf, að minnsta kosti ef eitt­hvað var að marka þessa aug­lýs­ingu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða ár kom Coca Cola fyrst á mark­að: 1886, 1896, 1906 eða 1916? 2.   Í Biblí­unni seg­ir með­al ann­ars frá...
294. spurningaþraut: Hvað „gerði“ bóndi einn í Norðurárdal fyrstur Íslendinga um 920?
Spurningaþrautin

294. spurn­inga­þraut: Hvað „gerði“ bóndi einn í Norð­ur­ár­dal fyrst­ur Ís­lend­inga um 920?

Hér er þraut gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða frægu kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Stund­um sjá­um við í frétt­um eða bíó­mynd­um hvar bresk­ir þing­menn tak­ast á með orð­um í sal Neðri deild­ar­inn­ar í London. Hvernig eru sæt­in þeirra á lit­inn? 2.   Í ein­hverj­um forn­um heim­ild­um er get­ið um bónda einn á Hvassa­felli í Norð­ur­ár­dal, sem...
293. spurningaþraut: Frelsisstyttan, lotukerfið, brynvangar og Sigrit Ericksdóttir
Spurningaþrautin

293. spurn­inga­þraut: Frels­is­stytt­an, lotu­kerf­ið, bryn­vang­ar og Sig­rit Ericks­dótt­ir

Hæhó. Hér er þraut­in frá gær­deg­in­um. * Fyrri auka­spurn­ing. Fyr­ir rétt­um 40 ár­um var frægt blokka­hverfi í borg einni rif­ið nið­ur. Þar hafði bú­ið fá­tækt fólk um langt skeið. Þetta þótti merki­leg­ur at­burð­ur og hljóm­sveit tróð meira að segja upp þeg­ar nið­urrif­ið hófst. Í hvaða borg gerð­ist þetta? * Hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar: 1.   Hver er eini fugl­inn sem get­ur flog­ið...
292. spurningaþraut: Jane Porter, Zeppelin, Vinterberg, Ali Rıza oğlu Mustafa ... þetta fólk og fleira
Spurningaþrautin

292. spurn­inga­þraut: Jane Port­er, Zepp­el­in, Vin­ter­berg, Ali Rıza oğlu Mu­stafa ... þetta fólk og fleira

Hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er ungi mað­ur­inn sem sést hér að of­an með mömmu sinni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvert er að­alstarf Höllu Berg­þóru Björns­dótt­ur? 2.   Þeg­ar Ís­land var her­num­ið í síð­ari heims­styrj­öld tók er­lend­ur her yf­ir hús sem lengi hafði ver­ið í bygg­ingu, svo enn dróst að full­klára hús­ið. Það var loks tek­ið í notk­un 1950....
291. spurningaþraut: Hver ferðaðist um Evrópu undir dulnefni og hverjum giftist Aisha?
Spurningaþrautin

291. spurn­inga­þraut: Hver ferð­að­ist um Evr­ópu und­ir dul­nefni og hverj­um gift­ist Aisha?

Hérna er þraut­in frá því í gær, þeg­ar spurt var um upp­hafs­orð frægra skáld­sagna. * Fyrri auka­spurn­ing: Hér má sjá unga stúlku sem nú er ein fræg­asta per­sóna heims­ins í sinni grein. Hvað heit­ir hún? — og tek­ið skal fram að hér dug­ar það nafn sem hún hef­ur tek­ið sér sjálf. * 1.   Ár­ið 1697 fór evr­ópsk­ur þjóð­ar­leið­togi í mik­ið...
290. spurningaþraut: Upphafsorð frægra skáldsagna
Spurningaþrautin

290. spurn­inga­þraut: Upp­hafs­orð frægra skáld­sagna

Hér er hlekk­ur á þraut­ina síð­an í gær. * All­ar spurn­ing­ar dags­ins snú­ast um upp­hafs­setn­ing­ar frægra skáld­sagna. Tek­ið skal fram að þar sem það á við hef ég sjálf­ur þýtt setn­ing­arn­ar sem tekn­ar eru úr er­lend­um bók­um. En auka­spurn­ing­arn­ar sýna fræga rit­höf­unda. Á mynd­inni hér að of­an er banda­rísk­ur rit­höf­und­ur sem hef­ur not­ið mik­illa vin­sælda all­langa hríð en hef­ur hins...
289. spurningaþraut: Torquay, Dægurvísa, McGillis, tennur, Green — og margt fleira!
Spurningaþrautin

289. spurn­inga­þraut: Torquay, Dæg­ur­vísa, McG­ill­is, tenn­ur, Green — og margt fleira!

Þraut­in 288. leyn­ist á þess­um hlekk. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hversu marg­ar eru full­orð­in­stenn­urn­ar í mann­eskju? (Þessi spurn­ing hlaut að koma. Hún hef­ur þá að minnsta kosti ver­ið af­greidd að ei­lífu!) 2.   Torquay heit­ir smá­bær á Englandi, vin­sæll sum­ar­leyf­is­stað­ur við Ermar­sund. Bær­inn er að öðru leyti ekki mjög þekkt­ur en...
288. spurningaþraut: Hver er móðir hinnar þriggja ára Alexis Olympiu Ohanian?
Spurningaþrautin

288. spurn­inga­þraut: Hver er móð­ir hinn­ar þriggja ára Al­ex­is Olympiu Ohani­an?

Hlekk­ur á þraut núm­er 287. * Fyrri auka­spurn­ing. Þær eru víða blokk­irn­ar. En flest­ir munu þó átta sig á að blokk eins og sú sem sést á mynd­inni hér að of­an get­ur að­eins ver­ið í einni borg. Hver er borg­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver eða hverj­ir sungu fyr­ir Ís­lands hönd í Eurovisi­on 1987? 2.   Mari­ana-gjá­in, hvað er merki­legt við hana?...
287. spurningaþraut: Hvar var Hery Martial Rajaonarimampianina Rakotoarimanana forseti?
Spurningaþrautin

287. spurn­inga­þraut: Hvar var Hery Martial Raja­on­arima­mp­i­an­ina Rakotoariman­ana for­seti?

Þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing 1: Unga kon­an á mynd­inni hér að of­an er til­nefnd til verð­launa fyr­ir leik sinn í ... hverju? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Kon­ráð og Er­lend­ur. Hvaða menn eru það?  2.   Em­il Niel­sen var mað­ur dansk­ur en var fyrsti fram­kvæmda­stjóri ís­lensks fyr­ir­tæk­is, sem var sann­kall­að­ur burða­rás sam­fé­lags­ins á sín­um tíma, og jafn­vel að ein­hverju leyti enn. Hvaða fé­lag...
286. spurningaþraut: Tvær bækur með tveggja ára millibili um ofbeldi í Austurlandahraðlestinni!
Spurningaþrautin

286. spurn­inga­þraut: Tvær bæk­ur með tveggja ára milli­bili um of­beldi í Aust­ur­landa­hrað­lest­inni!

Þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Þetta var nú al­deil­is frægt fólk hér á ár­um áð­ur. Hvaða fólk er þetta sem þarna hef­ur lok­ið við há­deg­is­verð í New York rétt upp úr 1970? Og já, þið þurf­ið að nefna þau bæði. * 1.   All­ir vita að him­inn­inn er blár en þeg­ar sól­in er að setj­ast á vest­ur­himn­in­um, þá verð­ur...
285 spurningaþraut: Hvar situr tennō, við hvern deildi Daði í Snóksdal?
Spurningaþrautin

285 spurn­inga­þraut: Hvar sit­ur tennō, við hvern deildi Daði í Snóks­dal?

Hér er hlekk­ur gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hluti af plötu­um­slagi hvaða tón­list­ar­manns má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í ríki einu hér í henni ver­öld ber þjóð­höfð­ing­inn á máli heima­manna titil­inn „tennō“. Nú­ver­andi tennō hef­ur ver­ið í embætti síð­an 2019 þeg­ar hann (já, karl­mað­ur) tók við með við­höfn. Hvaða ríki er hér um að ræða? 2.   Daði í...

Mest lesið undanfarið ár