673. spurningaþraut: Á síðasta degi febrúar er spurt
Spurningaþrautin

673. spurn­inga­þraut: Á síð­asta degi fe­brú­ar er spurt

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sá ábúð­ar­mikli rit­höf­und­ur á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á morg­un væri hlaupárs­dag­ur ef svo bæri und­ir. En hvenær verð­ur næsti hlaupárs­dag­ur? 2.  Á hlaupárs­degi fyr­ir um ald­ar­fjórð­ungi lauk lengsta hern­að­ar­umsátri um nú­tíma­borg sem sag­an kann frá að greina. Það stóð í nærri fjög­ur ár sam­fleytt eða í 1.425 daga. Hvað heit­ir sú evr­ópska...
672. spurningaþraut: Hér er loks spurt um Pétur Þríhross
Spurningaþrautin

672. spurn­inga­þraut: Hér er loks spurt um Pét­ur Þrí­hross

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í menn­ingu hvaða lands tíðk­uð­ust svo­nefnd­ir konu­bát­ar?  2.  En um hvaða haf sigldu Pó­lý­nes­ar? 3.  Hver var Frodo Bagg­ins? 4.  En hvar kem­ur Pét­ur Þrí­hross við sögu? 5.  Hvar búa Bantú-menn helst? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­kvæmt. 6.  Við hvað starf­aði Frey­dís áð­ur en hún sneri...
671. spurningaþraut: Hvað heitir dóttir Gríms skipstjóra?
Spurningaþrautin

671. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir dótt­ir Gríms skip­stjóra?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir sú þraut sem hér að of­an sést? Þið fá­ið svo sér­stakt auka­stig, kennt við Ásmund Helga­son, ef þið leys­ið þraut­ina. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða stríði lauk 30. apríl 1975? 2.  Í hvaða landi er hér­að­ið Tosk­ana?  3.  Skáld­saga ein sem byrj­aði að koma út ár­ið 1913 hefst á setn­ingu sem má þýða svona: „Lengi vel fór...
670. spurningaþraut: Þá er komið hér mannkynssögupróf!
Spurningaþrautin

670. spurn­inga­þraut: Þá er kom­ið hér mann­kyns­sögu­próf!

Þema­þraut, úr því tala þraut­ar­inn­ar end­ar á núlli. Hér eru því komn­ar mann­kyns­sögu­spurn­ing­ar, nokk­uð al­menns eðl­is. Fyrri auka­spurn­ing: Rétt eft­ir að mynd­in hér að of­an var tek­in, hvað gerð­ist þá? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var for­seti Rúss­lands næst­ur á und­an Vla­dimír Pút­in ár­ið 1999? 2.  Si­meon Borisov von Saxe-Coburg-Gotha varð keis­ari í landi einu þeg­ar hann var sex ára en var...
669. spurningaþraut: Hvar er Eyjahafið? En Eyjahafið?
Spurningaþrautin

669. spurn­inga­þraut: Hvar er Eyja­haf­ið? En Eyja­haf­ið?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði aug­lýs­ingaplakat­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og í fram­haldi af því: Hvað kall­ast dans­inn sem kon­urn­ar stíga þarna? 2.  Sá dans er al­veg sér­stak­lega tengd­ur al­veg ákveðn­um skemmti­stað sem heit­ir ... ? 3.  Eyja­haf­ið heit­ir inn­haf eitt og að því liggja tvö ríki. Hver eru þau? 4.  En svo er til ann­að Eyja­haf eða Mare...
668. spurningaþraut: Hve margir forsetar hafa setið á þingi, og svona eitthvað?
Spurningaþrautin

668. spurn­inga­þraut: Hve marg­ir for­set­ar hafa set­ið á þingi, og svona eitt­hvað?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið sem sést hluti af hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Aser­bæ­djan? 2.  Hver gaf út bók­in Die Traumdeutung eða Túlk­un drauma ár­ið 1899? 3.  Einn af núlif­andi ridd­ur­um breska heimsveld­is­ins er Reg­in­ald Kenn­eth Dwig­ht, þótt raun­ar sé hann kunn­ari und­ir öðru nafni. Hvaða nafn er það? 4.  Hin tví­tuga Zoi Sa­dowski-Synnott vann á...
667. spurningaþraut: „Whatever happened to the heroes?“
Spurningaþrautin

667. spurn­inga­þraut: „Whatever happ­ened to the heroes?“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „No More Heroes“ er lag frá 1977. Hvaða hressa rokk­hljóm­sveit flutti lag­ið? 2.  Í lag­inu eru nefnd­ar nokkr­ar hetj­ur af ýmsu sem ekki eru leng­ur á með­al vor. Þar á með­al er Sancho Panza. En hver var Sancho Panza? 3.  Um dag­inn hrundu hluta­bréf í Face­book svo rosa­lega að ann­að eins hafði vart sést....
666. spurningaþraut: Hér er spurt um pokurinn!
Spurningaþrautin

666. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um pok­ur­inn!

Þar sem 666 er köll­uð „tala djöf­uls­ins“ þá snú­ast spurn­ing­arn­ar hér all­ar um sitt­hvað sem lýt­ur að hon­um. Á efri mynd­inni er hluti af mál­verki sem hol­lensk­ur mál­ari mál­aði af heim­ili djöf­uls­ins, sjálfu hel­víti. Hvað hét mál­ar­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða bók var það ann­ars sem 666 var fyrst kall­að núm­er and­skot­ans? Svar­ið þarf að vera ná­kvæmt. 2.  Í...
665. spurningaþraut: Hver gaf út plötuna Moody Blue árið 1977?
Spurningaþrautin

665. spurn­inga­þraut: Hver gaf út plöt­una Moo­dy Blue ár­ið 1977?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er fugl­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sapporo heit­ir fimmta fjöl­menn­asta borg­in í landi einu. Hvaða landi? 2.  Hvað gerð­ist helst í Sapporo vet­ur­inn 1972? 3.  Með hvaða hljóm­sveit söng Svan­hild­ur Jak­obs­dótt­ir lengst af? 4.  Hvað heit­ir dótt­ir Svan­hild­ar sem söng í Eurovisi­on fyr­ir Ís­lands hönd ár­ið 1996? 5.  Ár­ið áð­ur hafði Páll Ósk­ar sung­ið fyr­ir...
664. spurningaþraut: Hver er að horfa á mörgæsir?
Spurningaþrautin

664. spurn­inga­þraut: Hver er að horfa á mörgæs­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu hátt er und­ir stöng­ina í venju­legu fót­bolta­marki? Eru það 1,68 metr­ar — 2,00 metr­ar — 2,44 metr­ar — eða 3,12 metr­ar? 2.  Ísa­fjarð­ar­bær varð til ár­ið 1996 fjór­ir þétt­býl­is­stað­ir sam­ein­uð­ust Ísa­firði. Nefn­ið þrjá þeirra! 3.  Ár­ið 1985 var ung ís­lensk stúlk­an val­in Ung­frú heim­ur. Hvað heit­ir hún? 4.  'Ndrang­heta er óform­legt nafn...
663. spurningaþraut: Hér er spurt um ættbálk spendýra og frumefni!
Spurningaþrautin

663. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um ætt­bálk spen­dýra og frum­efni!

Fyrri auka­spurn­ing: Hver sit­ur þar hest sinn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvaða fjörð stend­ur Osló, höf­uð­borg Nor­egs? 2.  En við hvaða fjörð stend­ur Búð­ar­dal­ur? 3.  Mjög vin­sæl tón­list­ar­kona heit­ir Laurie Blue Adkins — en þá vant­ar reynd­ar fyrsta skírn­ar­nafn henn­ar, og ein­mitt það nafn sem hún er lang­þekkt­ust und­ir. Hvaða skírn­ar­nafn not­ar Adkins þeg­ar hún kem­ur fram?  4.  Ít­alski upp­finn­inga­mað­ur­inn Guglielmo...
662. spurningaþraut: Virgil og Virgil og Nona Gaprindasvíli
Spurningaþrautin

662. spurn­inga­þraut: Virgil og Virgil og Nona Gaprinda­svíli

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er kon­an á mál­verki þessu köll­uð? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Um dag­inn var spurt hvaða ríki hefði lengstu strand­lengju í heimi. En hvaða ríki í ver­öld­inni hef­ur STYSTU strand­lengj­una? 2.  Hvar skyldi Ís­land vera í röð­inni yf­ir lengstu strand­lengju allra ríkja í heimi? Er Ís­land í 5. sæti — 10. sæti — 15. sæti — 20. sæti —...
661. spurningaþraut: Kansellí og rentukammer, við vitum hvað það er!
Spurningaþrautin

661. spurn­inga­þraut: Kan­sellí og rentukammer, við vit­um hvað það er!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða mynd­höggv­ari gjörði mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hverju var Robert James Fischer heims­meist­ari? 2.  Hvaða íþrótta­fé­lag hef­ur að­set­ur á Hlíðar­enda? 3.  Hvers son var Gunn­ar á Hlíðar­enda? 4.  Hvað er SARS-CoV-2? 5.  JPV er skamm­stöf­un fyr­ir eina af und­ir­deild­um stærsta bóka­for­lags lands­ins. Fyr­ir hvað stend­ur þessi skamm­stöf­un JPV í bóka­brans­an­um? 6.  Kák­a­sus­fjall­garð­ur­inn rís milli tveggja...
660. spurningaþraut: Sjónvarpslöggur, hér er spurt um þær
Spurningaþrautin

660. spurn­inga­þraut: Sjón­varps­lögg­ur, hér er spurt um þær

Hér er kom­in þema­þraut um sjón­varps- og/eða bíó­mynda­lögg­ur og -spæj­ara af ýmsu tagi. Auka­spurn­ing­arn­ar eru ætt­að­ar frá Ís­landi, að­al­spurn­ing­arn­ar er­lend­is frá. Og hér er fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi sjón­varps­lögga? At­hug­ið að spurt er um nafn per­són­unn­ar, ekki leik­ar­ans. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða spæj­ari er þetta, hér leik­inn af Al­bert Finn­ey? * 2.  Í hvaða bíó­mynd eða þátt­um kom þessi...
659. spurningaþraut: Guðmundur Sigurjónsson og fleira fólk
Spurningaþrautin

659. spurn­inga­þraut: Guð­mund­ur Sig­ur­jóns­son og fleira fólk

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Skömmu‘ áð­ur en vind­ur­inn sofn­ar uppi á hæð­un­um, eins og morg­un­dögg­in sprett­ur svit­inn fram. And­ar­taki áð­ur en nýr dag­ur kem­ur með póst­in­um ákveð­ur sól­in að hylja sinn harm.“ Hvað er þetta? 2.  Í kjöl­far Skaft­árelda komu ... ? 3.  Hún fædd­ist um ár­ið 850 — ef hún var til á ann­að borð — og átti...
658. apurningaþraut: Um hvaða borg settust Tyrkir tvívegis en náðu eigi?
Spurningaþrautin

658. ap­urn­inga­þraut: Um hvaða borg sett­ust Tyrk­ir tví­veg­is en náðu eigi?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá Björku í hlut­verki sínu í kvik­mynd og fékk hún mörg verð­laun fyr­ir. Hvað heit­ir mynd­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver leik­stýrði þeirri mynd? 2.  En í hvaða frægu kvik­mynd frá 1996 kom fyr­ir að­al­per­sóna sem kall­að­ist Mar­ge Gund­er­son? 3.  Og hver lék Mar­ge Gund­er­son? 4.  Hver gaf út á Bretlandi ár­ið 1928 skáld­sög­una Or­lando,...

Mest lesið undanfarið ár