680. spurningaþraut: Spurt er um Afríku!
Spurningaþrautin

680. spurn­inga­þraut: Spurt er um Afr­íku!

Þessi þraut snýst um sögu Afr­íku í víð­um skiln­ingi. Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eyj­an Sans­í­bar út af strönd Aust­ur-Afr­íku var lengi að­set­ur íslamskra soldána og mið­stöð þræla­versl­un­ar. Síð­an komst Sans­í­bar und­ir stjórn Breta. Á sjö­unda ára­tug síð­ustu ald­ar varð Sans­í­bar hluti af nýju ríki og sér þess raun­ar merki í nafni þessa nýja...
679. spurningaþraut: Hver hefur tvisvar unnið íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir fræðirit?
Spurningaþrautin

679. spurn­inga­þraut: Hver hef­ur tvisvar unn­ið ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in fyr­ir fræði­rit?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvers kon­ar kött­ur er sá kött­ur hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir banka­stjóri Ís­lands­banka? 2.  Kat­mandu heit­ir borg ein í As­íu, höf­uð­borg í ... hvaða landi? 3.  Hvaða skipa­fé­lag rak á sín­um tíma far­þega­skip­ið Gull­foss? 4.  Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in í flokki fræði­rita og bóka al­menns eðl­is hafa ver­ið veitt frá 1993. Einn höf­und­ur hef­ur feng­ið þau tví­veg­is....
678. spurningaþraut: Fugl sem heitir eftir (daufum) eldi?
Spurningaþrautin

678. spurn­inga­þraut: Fugl sem heit­ir eft­ir (dauf­um) eldi?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn sem fær sér hér tesopa? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefnd­ist bingóstað­ur­inn sem var lagð­ur nið­ur fyr­ir fá­ein­um dög­um? 2.  Eyr­ar­fjall og Ern­ir heita fjöll tvö sem um­lykja fjörð nokk­urn en í firð­in­um er að finna all­fjöl­menn­an þétt­býl­is­stað sem heit­ir ...? 3.  Hvaða Ís­lend­ing­ur skrif­aði bók­ina Gerska æv­in­týr­ið á fjórða ára­tugn­um þar sem hann lof­söng stjórn...
677. spurningaþraut: Hvað hét fyrirsætan á málverki þessu?
Spurningaþrautin

677. spurn­inga­þraut: Hvað hét fyr­ir­sæt­an á mál­verki þessu?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað hét kon­an sem var fyr­ir­mynd mál­ar­ans er mál­aði þetta verk? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og hvað hét ann­ars mál­ar­inn? 2.  En hvaða mál­ari mál­aði loft­ið í Sixtínsku kap­ell­unni? 3.  Í hvaða borg er Sixtínska kap­ell­an? 4.  Bók­in Und­an ill­gres­inu fékk nor­rænu barna­bóka­verð­laun­in fyr­ir ár­ið 1990. Hver skrif­aði bók­ina? 5.  Hversu mörg eru stjörnu­merki hins svo­nefnda dýra­hrings? 6.  Marí­ana-gjána...
676. spurningaþraut: Að hvaða óvæntu staðreynd komust áhorfendur?
Spurningaþrautin

676. spurn­inga­þraut: Að hvaða óvæntu stað­reynd komust áhorf­end­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir per­són­an hér að of­an? Nauð­syn­legt er að hafa bæði skírn­ar- og ætt­ar­nafn rétt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í Moldovu er tal­að tungu­mál sem er ná­skylt og stund­um tal­ið málýska ann­ars tungu­máls. Hvaða tungu­mál er það? 2.  Soho er nafn á hverf­um í tveim vest­ræn­um stór­borg­um. Nefn­ið borg­irn­ar báð­ar. 3.  Hvaða teg­und hænsn­fugla verp­ir villt á Ís­landi? 4. ...
675. spurningaþraut: Hvar, já hvar er Sao Tome & Principe?
Spurningaþrautin

675. spurn­inga­þraut: Hvar, já hvar er Sao Tome & Principe?

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða borg er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða heims­álfu er eyrík­ið Sao Tome & Principe? 2.  Hversu löng er al­geng­asta keppn­is­laug í sundi? 3.  Í hvaða borg er íþrótta­völl­ur­inn Wembley? 4.  Fyr­ir hvaða flokk fyr­ir Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir á þingi? 5.  Hún er nú sest á þing eft­ir tals­vert hlé en fyr­ir rúm­um...
674. spurningaþraut: Nokkrar spurningar um mars
Spurningaþrautin

674. spurn­inga­þraut: Nokkr­ar spurn­ing­ar um mars

Fyrri auka­spurn­ing: Í dag, 1. mars 2022, held­ur þessi karl upp á 95 ára af­mæl­ið sitt. Hvað heit­ir hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mars hét einn af guð­um Róm­verja. Hann var hvernig guð? 2.  Fyrsti Ís­lend­ing­ur­inn sem skírð­ur var Mars fædd­ist ár­ið 1834. Fað­ir hans var út­lensk­ur stýri­mað­ur sem hér hafði við­dvöl og vera kann að nafn­ið hafi ver­ið af­bök­un úr...
673. spurningaþraut: Á síðasta degi febrúar er spurt
Spurningaþrautin

673. spurn­inga­þraut: Á síð­asta degi fe­brú­ar er spurt

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sá ábúð­ar­mikli rit­höf­und­ur á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á morg­un væri hlaupárs­dag­ur ef svo bæri und­ir. En hvenær verð­ur næsti hlaupárs­dag­ur? 2.  Á hlaupárs­degi fyr­ir um ald­ar­fjórð­ungi lauk lengsta hern­að­ar­umsátri um nú­tíma­borg sem sag­an kann frá að greina. Það stóð í nærri fjög­ur ár sam­fleytt eða í 1.425 daga. Hvað heit­ir sú evr­ópska...
672. spurningaþraut: Hér er loks spurt um Pétur Þríhross
Spurningaþrautin

672. spurn­inga­þraut: Hér er loks spurt um Pét­ur Þrí­hross

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í menn­ingu hvaða lands tíðk­uð­ust svo­nefnd­ir konu­bát­ar?  2.  En um hvaða haf sigldu Pó­lý­nes­ar? 3.  Hver var Frodo Bagg­ins? 4.  En hvar kem­ur Pét­ur Þrí­hross við sögu? 5.  Hvar búa Bantú-menn helst? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­kvæmt. 6.  Við hvað starf­aði Frey­dís áð­ur en hún sneri...
671. spurningaþraut: Hvað heitir dóttir Gríms skipstjóra?
Spurningaþrautin

671. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir dótt­ir Gríms skip­stjóra?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir sú þraut sem hér að of­an sést? Þið fá­ið svo sér­stakt auka­stig, kennt við Ásmund Helga­son, ef þið leys­ið þraut­ina. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða stríði lauk 30. apríl 1975? 2.  Í hvaða landi er hér­að­ið Tosk­ana?  3.  Skáld­saga ein sem byrj­aði að koma út ár­ið 1913 hefst á setn­ingu sem má þýða svona: „Lengi vel fór...
670. spurningaþraut: Þá er komið hér mannkynssögupróf!
Spurningaþrautin

670. spurn­inga­þraut: Þá er kom­ið hér mann­kyns­sögu­próf!

Þema­þraut, úr því tala þraut­ar­inn­ar end­ar á núlli. Hér eru því komn­ar mann­kyns­sögu­spurn­ing­ar, nokk­uð al­menns eðl­is. Fyrri auka­spurn­ing: Rétt eft­ir að mynd­in hér að of­an var tek­in, hvað gerð­ist þá? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var for­seti Rúss­lands næst­ur á und­an Vla­dimír Pút­in ár­ið 1999? 2.  Si­meon Borisov von Saxe-Coburg-Gotha varð keis­ari í landi einu þeg­ar hann var sex ára en var...
669. spurningaþraut: Hvar er Eyjahafið? En Eyjahafið?
Spurningaþrautin

669. spurn­inga­þraut: Hvar er Eyja­haf­ið? En Eyja­haf­ið?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði aug­lýs­ingaplakat­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og í fram­haldi af því: Hvað kall­ast dans­inn sem kon­urn­ar stíga þarna? 2.  Sá dans er al­veg sér­stak­lega tengd­ur al­veg ákveðn­um skemmti­stað sem heit­ir ... ? 3.  Eyja­haf­ið heit­ir inn­haf eitt og að því liggja tvö ríki. Hver eru þau? 4.  En svo er til ann­að Eyja­haf eða Mare...
668. spurningaþraut: Hve margir forsetar hafa setið á þingi, og svona eitthvað?
Spurningaþrautin

668. spurn­inga­þraut: Hve marg­ir for­set­ar hafa set­ið á þingi, og svona eitt­hvað?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið sem sést hluti af hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Aser­bæ­djan? 2.  Hver gaf út bók­in Die Traumdeutung eða Túlk­un drauma ár­ið 1899? 3.  Einn af núlif­andi ridd­ur­um breska heimsveld­is­ins er Reg­in­ald Kenn­eth Dwig­ht, þótt raun­ar sé hann kunn­ari und­ir öðru nafni. Hvaða nafn er það? 4.  Hin tví­tuga Zoi Sa­dowski-Synnott vann á...
667. spurningaþraut: „Whatever happened to the heroes?“
Spurningaþrautin

667. spurn­inga­þraut: „Whatever happ­ened to the heroes?“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „No More Heroes“ er lag frá 1977. Hvaða hressa rokk­hljóm­sveit flutti lag­ið? 2.  Í lag­inu eru nefnd­ar nokkr­ar hetj­ur af ýmsu sem ekki eru leng­ur á með­al vor. Þar á með­al er Sancho Panza. En hver var Sancho Panza? 3.  Um dag­inn hrundu hluta­bréf í Face­book svo rosa­lega að ann­að eins hafði vart sést....
666. spurningaþraut: Hér er spurt um pokurinn!
Spurningaþrautin

666. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um pok­ur­inn!

Þar sem 666 er köll­uð „tala djöf­uls­ins“ þá snú­ast spurn­ing­arn­ar hér all­ar um sitt­hvað sem lýt­ur að hon­um. Á efri mynd­inni er hluti af mál­verki sem hol­lensk­ur mál­ari mál­aði af heim­ili djöf­uls­ins, sjálfu hel­víti. Hvað hét mál­ar­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða bók var það ann­ars sem 666 var fyrst kall­að núm­er and­skot­ans? Svar­ið þarf að vera ná­kvæmt. 2.  Í...
665. spurningaþraut: Hver gaf út plötuna Moody Blue árið 1977?
Spurningaþrautin

665. spurn­inga­þraut: Hver gaf út plöt­una Moo­dy Blue ár­ið 1977?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er fugl­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sapporo heit­ir fimmta fjöl­menn­asta borg­in í landi einu. Hvaða landi? 2.  Hvað gerð­ist helst í Sapporo vet­ur­inn 1972? 3.  Með hvaða hljóm­sveit söng Svan­hild­ur Jak­obs­dótt­ir lengst af? 4.  Hvað heit­ir dótt­ir Svan­hild­ar sem söng í Eurovisi­on fyr­ir Ís­lands hönd ár­ið 1996? 5.  Ár­ið áð­ur hafði Páll Ósk­ar sung­ið fyr­ir...

Mest lesið undanfarið ár