811. spurningaþrautin: Hvað er sólin mikill hluti sólkerfisins?
Spurningaþrautin

811. spurn­inga­þraut­in: Hvað er sól­in mik­ill hluti sól­kerf­is­ins?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við svo­lít­inn þétt­býl­is­stað hér á landi hef­ur á und­an­förn­um ára­tug­um ris­ið hjól­hýsa­byggð en nú er sveit­ar­fé­lag­ið að upp­ræta hana af ör­ygg­is­ástæð­um, eig­end­um hjól­hýs­anna til lít­ill­ar ham­ingju. Hvar hef­ur þessi byggð ver­ið? 2.  Ár­ið 1830 birti Banda­ríkja­mað­ur­inn Joseph Smith bók sem hann kvaðst hafa fund­ið og varð þessi út­gáfa kveikj­an að nýrri trú­ar­hreyf­ingu...
810. spurningaþraut: Fimm af hinu og þessu og öllu mögulegu
Spurningaþrautin

810. spurn­inga­þraut: Fimm af hinu og þessu og öllu mögu­legu

Þema­þraut. Hér er spurt um fimm af öllu mögu­legu! At­hug­ið að þar sem það á við þarf ekki að nefna hlut­ina (eða fólk­ið) í réttri röð. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver var höf­und­ur bók­ar­inn­ar sem hér sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fimm menn gegndu embætti for­seta Ís­lands á und­an Guðna Th. Jó­hann­es­syni? 2.  Suð­ur­skautsland­inu er ekki skipt nið­ur í búta eft­ir...
809. spurningaþraut: Hvað heita götur fjórar í Reykjavík?
Spurningaþrautin

809. spurn­inga­þraut: Hvað heita göt­ur fjór­ar í Reykja­vík?

Auka­spurn­ing eitt: Hvað nefnd­ist skip­ið á mynd­inni hér að of­an, þá mynd­in var tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða hafn­ar­borg stend­ur við ósa fljóts­ins Mers­ey á Englandi? 2.  Frá hvaða landi var Nó­bels­höf­und­ur­inn Samu­el Beckett? 3.  Á hvaða tungu­máli skrif­aði hann flest þekkt­ustu leik­rit sín? 4.  Í hvaða landi voru bíl­arn­ir Kia og Hyundai upp­haf­lega fram­leidd­ir? 5.  Ada Heger­berg er ein...
808. spurningaþraut: Beyoncé og Louise Penny — Konur á barmi taugaáfalls?
Spurningaþrautin

808. spurn­inga­þraut: Beyoncé og Louise Penny — Kon­ur á barmi tauga­áfalls?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er þessi staffíruga fjöl­skylda nefnd? Enskt heiti dug­ar vel. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þjóð lof­aði á dög­un­um að tak­marka höfr­unga­dráp við 500 dýr á ári? 2.  Hvaða skaga lögðu Rúss­ar und­ir sig ár­ið 2014? 3.  Hvað heit­ir stærsta borg­in á þeim skaga? 4.  Mik­ill iðn­að­ur er upp ris­inn í Banda­ríkj­un­um og snýst um fram­leiðslu á of­ur­hetju­mynd­um sem...
807. spurningaþraut: Hljómsveit, tónskáld, skáld, rithöfundur, tvær höfuðborgir
Spurningaþrautin

807. spurn­inga­þraut: Hljóm­sveit, tón­skáld, skáld, rit­höf­und­ur, tvær höf­uð­borg­ir

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá tölvu­lík­an af ... hvaða konu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ís­lenska hljóm­sveit gaf ár­ið 1976 út plöt­una Tivolí? 2.  Hvaða tón­skáld samdi á ár­un­um 1718-1720 fjóra fiðlukonserta sem ganga und­ir nafn­inu Árs­tíð­irn­ar fjór­ar? 3.  Medúsa hét skálda­hóp­ur einn sem nokk­uð bar á á ár­un­um upp úr 1980. Hvaða lista­stefnu kenndu Medúsu-skáld­in sig við? 4. ...
806. spurningaþraut: Hér er ein spurning tekin orðrétt úr þættinum Hvað heldurðu frá 1988
Spurningaþrautin

806. spurn­inga­þraut: Hér er ein spurn­ing tek­in orð­rétt úr þætt­in­um Hvað held­urðu frá 1988

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ár er sagt að Al­þingi Ís­lend­inga hafi ver­ið stofn­að? 2.  Hin fyrstu lög Ís­lend­inga eru sögð hafa ver­ið byggð mjög á laga­bálki í Nor­egi og var sá bálk­ur kennd­ur við ákveð­ið þing þar í landi. Hvaða þing? 3.  John­son for­sæt­is­ráð­herra Breta mun brátt láta af embætti....
805. spurningaþraut: Sólgleraugu eru alltaf töff!
Spurningaþrautin

805. spurn­inga­þraut: Sólgler­augu eru alltaf töff!

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Bor­is John­son mun brátt láta af embætti for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands. Ég hef nú spurt álíka spurn­ing­ar áð­ur, en læt samt vaða: Langafi John­sons í föð­urætt var ráð­herra í allt öðru ríki en Bretlandi. Hvaða ríki var það? 2.  John­son til­heyr­ir Íhalds­flokkn­um en hvað heit­ir stærsti stjórn­ar­and­stöðu­flokk­ur­inn á Bretlandi? 3. ...
804. spurningaþraut: Af hverju er verið að birta þessa mynd?
Spurningaþrautin

804. spurn­inga­þraut: Af hverju er ver­ið að birta þessa mynd?

Fyrri auka­spurn­ing: Flug­stjóri veif­ar til fólks niðri á flug­braut­inni. Af hverju er þessi mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ís­lenska lands­lið­ið í fót­bolta er nú að bú­ast til keppni á Evr­ópu­móti kvenna. Hversu oft hef­ur lið­ið ÁЭUR kom­ist í loka­keppn­ina í kvenna­flokkn­um? 2.  Ár­ið 1989 hrundu komm­ún­ista­stjórn­irn­ar í Mið- og Aust­ur-Evr­ópu hver af ann­arri. Í árs­lok tók til dæm­is við sem for­seti...
803. spurningaþraut: Tveir íslenskir prestar, tveir kínverskir spekingar, og svo Elísabet
Spurningaþrautin

803. spurn­inga­þraut: Tveir ís­lensk­ir prest­ar, tveir kín­versk­ir spek­ing­ar, og svo Elísa­bet

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er fjórða reikistjarn­an frá sól­inni tal­ið? 2.  Hvað hét prest­ur­inn sem flutti hina svo­köll­uðu Eld­messu á 18. öld? 3.  En hvað hét hinn ís­lenski prest­ur­inn sem kall­að­ur var þuml­ung­ur og skrif­aði á 17. öld ádeilu­rit gegn þeim sem hann taldi vinna sér illt með göldr­um? 4....
802. spurningaþraut: Hér gefst kostur á lárviðarstigi — með eikarlaufum!
Spurningaþrautin

802. spurn­inga­þraut: Hér gefst kost­ur á lár­við­arstigi — með eikarlauf­um!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða meg­in­fljót renn­ur þarna um þröngt „hlið“ á leið sinni til sjáv­ar? Og þið fá­ið lár­við­arstig með eikarlauf­um ef þið mun­ið af hverj­um lág­mynd­in í klett­in­um er. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða gata í Reykja­vík er tal­in liggja nokk­urn veg­inn eins og fyrsti gang­stíg­ur­inn sem þar var troð­inn? 2.  Hvernig er fram­hald­ið: „Að fljóta sof­andi að  ...“ hverju? 3. ...
801. spurningaþraut: Hver var atvinna Vladimirs Komarovs?
Spurningaþrautin

801. spurn­inga­þraut: Hver var at­vinna Vla­dimirs Kom­ar­ovs?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kona þessi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi var fót­bolti í nú­ver­andi mynd „fund­inn upp“? Svar­ið þarf að vera nokk­uð ná­kvæmt. 2.  Í hvaða heims­álfu er eyj­an Borneó? 3.  Hver leik­stýrði kvik­mynd­inni Jaws um risa­stór­an há­karl? 4.  Þann 24. apríl 1967 lést Rúss­inn Vla­dimir Kom­ar­ov í vinnu­slysi. Hann var fyrsti mað­ur­inn í nýrri stétt manna sem...
800. spurningaþraut: Í tilefni dagsins er boðið upp á Shakespeare!
Spurningaþrautin

800. spurn­inga­þraut: Í til­efni dags­ins er boð­ið upp á Shakespeare!

Hér er boð­ið upp á Shakespeare! Tíu að­al­spurn­ing­ar sýna skjá­skot úr leik­rit­um Shakespeares úr hinum og þess­um er­lend­um sýn­ing­um. At­hug­ið að hugs­an­lega eru tvær jafn­vel fleiri spurn­ing­ar um eitt og sama leik­rit­ið. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um ís­lensk­ar sýn­ing­ar á leikj­um skálds­ins. Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða sýn­ingu er skjá­skot­ið hér að of­an?  * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða leik­rit er ver­ið að setja upp...
799. spurningaþraut: Glókollur og prímtölur, það er ljóst
Spurningaþrautin

799. spurn­inga­þraut: Gló­koll­ur og prím­töl­ur, það er ljóst

Fyrri auka­spurn­ing: Hvern má sjá hér mál­að­an sem Súper­mann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað kall­ast á ís­lensku sú sjón­varps­sería sem á ensku er nefnd Blackport? 2.  Gló­koll­ur heit­ir fugl af söngv­ara­ætt sem gerð­ist stað­fugl á Ís­landi laust fyr­ir alda­mót­in 2000. Og þar með hlaut gló­koll­ur ákveðna nafn­bót hér á landi. Hver er hún? 3.  Jail­hou­se Rock er lag eft­ir þá kunnu...
798. spurningaþraut: Betula betuloideae er víst að ná sér á strik aftur!
Spurningaþrautin

798. spurn­inga­þraut: Betula betu­loideae er víst að ná sér á strik aft­ur!

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá einn vin­sæl­asta rit­höf­und heims­ins um þess­ar mund­ir. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir all­nokkr­um ár­um reið gíf­ur­leg flóð­alda yf­ir strend­ur Ind­lands­hafs í kjöl­far jarð­skjálfta út af strönd­um indó­nes­ískr­ar eyju, sem heit­ir ... 2.  Um svona flóð­bylgju er not­að orð sem upp­haf­lega þýð­ir „hafn­ar­alda“. Hvaða orð er það? 3.  Og úr hvaða tungu­máli...
797. spurningaþraut: Konur í NATO, innrás Frakka á England og hæð Heklu
Spurningaþrautin

797. spurn­inga­þraut: Kon­ur í NATO, inn­rás Frakka á Eng­land og hæð Heklu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi eyja? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var sá hæst­setti sem þurfti að segja af sér vegna Waterga­te-hneyksl­is­ins? 2.  En hvers vegna nefn­ist Waterga­te-hneyksl­ið Waterga­te-hneyksli? 3.  Á NATO-fund­in­um sem lauk á dög­un­um mættu fjór­ar kon­ur sem leið­tog­ar ríkja sinna. Ein þeirra var vita­skuld Katrín Jak­obs­dótt­ir héð­an frá Ís­landi en hvað­an komu hinar kon­urn­ar þrjár? Þið þurf­ið að...
795. spurningaþraut: Hvað er Danmörk stór hluti Íslands?
Spurningaþrautin

795. spurn­inga­þraut: Hvað er Dan­mörk stór hluti Ís­lands?

Fyrri auka­spurn­ing: Af hverj­um er — eða öllu held­ur var — þessi stytta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er stærst Norð­ur­land­anna? 2.  En þá næst stærst? 3.  Um það er hins veg­ar eng­um blöð­um að fletta að Dan­mörk er minnst Norð­ur­land­anna (ef Græn­land er ekki tal­ið með, vit­an­lega). En hvað telst Dan­mörk vera — svona nokk­urn veg­inn — mörg pró­sent af...

Mest lesið undanfarið ár