804. spurningaþraut: Af hverju er verið að birta þessa mynd?
Spurningaþrautin

804. spurn­inga­þraut: Af hverju er ver­ið að birta þessa mynd?

Fyrri auka­spurn­ing: Flug­stjóri veif­ar til fólks niðri á flug­braut­inni. Af hverju er þessi mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ís­lenska lands­lið­ið í fót­bolta er nú að bú­ast til keppni á Evr­ópu­móti kvenna. Hversu oft hef­ur lið­ið ÁЭUR kom­ist í loka­keppn­ina í kvenna­flokkn­um? 2.  Ár­ið 1989 hrundu komm­ún­ista­stjórn­irn­ar í Mið- og Aust­ur-Evr­ópu hver af ann­arri. Í árs­lok tók til dæm­is við sem for­seti...
803. spurningaþraut: Tveir íslenskir prestar, tveir kínverskir spekingar, og svo Elísabet
Spurningaþrautin

803. spurn­inga­þraut: Tveir ís­lensk­ir prest­ar, tveir kín­versk­ir spek­ing­ar, og svo Elísa­bet

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er fjórða reikistjarn­an frá sól­inni tal­ið? 2.  Hvað hét prest­ur­inn sem flutti hina svo­köll­uðu Eld­messu á 18. öld? 3.  En hvað hét hinn ís­lenski prest­ur­inn sem kall­að­ur var þuml­ung­ur og skrif­aði á 17. öld ádeilu­rit gegn þeim sem hann taldi vinna sér illt með göldr­um? 4....
802. spurningaþraut: Hér gefst kostur á lárviðarstigi — með eikarlaufum!
Spurningaþrautin

802. spurn­inga­þraut: Hér gefst kost­ur á lár­við­arstigi — með eikarlauf­um!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða meg­in­fljót renn­ur þarna um þröngt „hlið“ á leið sinni til sjáv­ar? Og þið fá­ið lár­við­arstig með eikarlauf­um ef þið mun­ið af hverj­um lág­mynd­in í klett­in­um er. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða gata í Reykja­vík er tal­in liggja nokk­urn veg­inn eins og fyrsti gang­stíg­ur­inn sem þar var troð­inn? 2.  Hvernig er fram­hald­ið: „Að fljóta sof­andi að  ...“ hverju? 3. ...
801. spurningaþraut: Hver var atvinna Vladimirs Komarovs?
Spurningaþrautin

801. spurn­inga­þraut: Hver var at­vinna Vla­dimirs Kom­ar­ovs?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kona þessi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi var fót­bolti í nú­ver­andi mynd „fund­inn upp“? Svar­ið þarf að vera nokk­uð ná­kvæmt. 2.  Í hvaða heims­álfu er eyj­an Borneó? 3.  Hver leik­stýrði kvik­mynd­inni Jaws um risa­stór­an há­karl? 4.  Þann 24. apríl 1967 lést Rúss­inn Vla­dimir Kom­ar­ov í vinnu­slysi. Hann var fyrsti mað­ur­inn í nýrri stétt manna sem...
800. spurningaþraut: Í tilefni dagsins er boðið upp á Shakespeare!
Spurningaþrautin

800. spurn­inga­þraut: Í til­efni dags­ins er boð­ið upp á Shakespeare!

Hér er boð­ið upp á Shakespeare! Tíu að­al­spurn­ing­ar sýna skjá­skot úr leik­rit­um Shakespeares úr hinum og þess­um er­lend­um sýn­ing­um. At­hug­ið að hugs­an­lega eru tvær jafn­vel fleiri spurn­ing­ar um eitt og sama leik­rit­ið. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um ís­lensk­ar sýn­ing­ar á leikj­um skálds­ins. Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða sýn­ingu er skjá­skot­ið hér að of­an?  * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða leik­rit er ver­ið að setja upp...
799. spurningaþraut: Glókollur og prímtölur, það er ljóst
Spurningaþrautin

799. spurn­inga­þraut: Gló­koll­ur og prím­töl­ur, það er ljóst

Fyrri auka­spurn­ing: Hvern má sjá hér mál­að­an sem Súper­mann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað kall­ast á ís­lensku sú sjón­varps­sería sem á ensku er nefnd Blackport? 2.  Gló­koll­ur heit­ir fugl af söngv­ara­ætt sem gerð­ist stað­fugl á Ís­landi laust fyr­ir alda­mót­in 2000. Og þar með hlaut gló­koll­ur ákveðna nafn­bót hér á landi. Hver er hún? 3.  Jail­hou­se Rock er lag eft­ir þá kunnu...
798. spurningaþraut: Betula betuloideae er víst að ná sér á strik aftur!
Spurningaþrautin

798. spurn­inga­þraut: Betula betu­loideae er víst að ná sér á strik aft­ur!

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá einn vin­sæl­asta rit­höf­und heims­ins um þess­ar mund­ir. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir all­nokkr­um ár­um reið gíf­ur­leg flóð­alda yf­ir strend­ur Ind­lands­hafs í kjöl­far jarð­skjálfta út af strönd­um indó­nes­ískr­ar eyju, sem heit­ir ... 2.  Um svona flóð­bylgju er not­að orð sem upp­haf­lega þýð­ir „hafn­ar­alda“. Hvaða orð er það? 3.  Og úr hvaða tungu­máli...
797. spurningaþraut: Konur í NATO, innrás Frakka á England og hæð Heklu
Spurningaþrautin

797. spurn­inga­þraut: Kon­ur í NATO, inn­rás Frakka á Eng­land og hæð Heklu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi eyja? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var sá hæst­setti sem þurfti að segja af sér vegna Waterga­te-hneyksl­is­ins? 2.  En hvers vegna nefn­ist Waterga­te-hneyksl­ið Waterga­te-hneyksli? 3.  Á NATO-fund­in­um sem lauk á dög­un­um mættu fjór­ar kon­ur sem leið­tog­ar ríkja sinna. Ein þeirra var vita­skuld Katrín Jak­obs­dótt­ir héð­an frá Ís­landi en hvað­an komu hinar kon­urn­ar þrjár? Þið þurf­ið að...
795. spurningaþraut: Hvað er Danmörk stór hluti Íslands?
Spurningaþrautin

795. spurn­inga­þraut: Hvað er Dan­mörk stór hluti Ís­lands?

Fyrri auka­spurn­ing: Af hverj­um er — eða öllu held­ur var — þessi stytta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er stærst Norð­ur­land­anna? 2.  En þá næst stærst? 3.  Um það er hins veg­ar eng­um blöð­um að fletta að Dan­mörk er minnst Norð­ur­land­anna (ef Græn­land er ekki tal­ið með, vit­an­lega). En hvað telst Dan­mörk vera — svona nokk­urn veg­inn — mörg pró­sent af...
794. spurningaþraut: Bófar, þingmenn, lögfræðingar, hljómsveit eða eyjar?
Spurningaþrautin

794. spurn­inga­þraut: Bóf­ar, þing­menn, lög­fræð­ing­ar, hljóm­sveit eða eyj­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Ég ætla ekk­ert að fara í fel­ur með hvað það góða fólk heit­ir sem sjá má á sam­settu mynd­inni hér að of­an. Þau heita: Árel­ía Ey­dís Guð­munds­dótt­ir, Að­al­steinn Hauk­ur Sverris­son og Magnea Gná Jó­hanns­dótt­ir. Spurn­ing­in er hins veg­ar: Við hvað starfa þau nú upp á síðkast­ið? — og hér þarf svar­ið að vera þokka­lega ná­kvæmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1. ...
793. spurningaþraut: Nú er eins gott að þið þekkið heiðhvolfið
Spurningaþrautin

793. spurn­inga­þraut: Nú er eins gott að þið þekk­ið heið­hvolf­ið

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða skáld­sögu Hall­dórs Lax­ness má lesa um per­són­una Ástu Sóllilju? 2.  Hvað heit­ir am­er­íska teikni­myndaserí­an Pe­anuts á ís­lensku? 3.  Í hve mik­illi hæð yf­ir yf­ir­borði Jarð­ar byrj­ar heið­hvolf­ið (á ensku stratosph­ere)? 4.  Hvað hét eig­in­mað­ur Elísa­bet­ar Eng­lands­drottn­ing­ar hinn­ar seinni? 5.  Hver gaf út hljóm­plöt­una Vespert­ine fyr­ir 21 ári?...
792. spurningaþraut: Stígvél hér og stígvél þar
Spurningaþrautin

792. spurn­inga­þraut: Stíg­vél hér og stíg­vél þar

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á þess­ari mynd hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fyrr­ver­andi þing­mað­ur tók við sem rit­stjóri Frétta­blaðs­ins í fyrra? 2.  William Henry Gates III fædd­ist í Banda­ríkj­un­um 1952. Fað­ir hans var vel met­inn lög­fræð­ing­ur og móð­ir hans kenn­ari og kaup­sýslu­kona. Bæði létu heil­mik­ið að sér kveða í bar­áttu fyr­ir skárra sam­fé­lagi. En hvað af­rek­aði...
791. spurningaþraut: Picasso málaði portrett af ... hvaða konu?
Spurningaþrautin

791. spurn­inga­þraut: Picasso mál­aði portrett af ... hvaða konu?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þetta fjall? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða vin­sæla hljóm­sveit sendi frá sér plöt­una Their Satanic Maj­esties Requ­est ár­ið 1967? 2.  Hver var þá að­al gít­ar­leik­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar?   3.  Dönsk yf­ir­völd og sér í lagi for­sæt­is­ráð­herr­ann hafa nú feng­ið skömm í hatt­inn hjá op­in­berri rann­sókn­ar­nefnd í Dan­mörku vegna fram­göngu sinn­ar í máli sem sner­ist um ákveðna dýra­teg­und. Hvaða dýr voru...
790. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru skjáskotin?
Spurningaþrautin

790. spurn­inga­þraut: Úr hvaða kvik­mynd­um eru skjá­skot­in?

Þema­þraut dags­ins snýst um er­lend­ar kvik­mynd­ir. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um ís­lenska sjón­varps­þætti. * Fyrri auka­spurn­ing: Hér fyr­ir of­an er aug­lýs­ing fyr­ir ís­lenska sjón­varps­þætti sem nefnd­ust ... ? Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Úr hvaða bíó­mynd er þetta? 2.  Úr hvaða mynd er þetta? * 3.  Kannski hafa ekki marg­ir séð þessa mynd núorð­ið. En þið ætt­uð samt að þekkja hana með nafni....
789. spurningaþraut: Hér þurfiði að kunna lotukerfið utanbókar. Nei, djók!
Spurningaþrautin

789. spurn­inga­þraut: Hér þurf­iði að kunna lotu­kerf­ið ut­an­bók­ar. Nei, djók!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða hljóm­sveit er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver hann­aði gler­hjúp­inn á hlið­um tón­list­ar­húss­ins Hörpu í Reykja­vík? 2.  Merrick Garland er Banda­ríkja­mað­ur sem Obama for­seti til­nefndi til ákveð­ins embætt­is vest­an­hafs en Re­públi­kan­ar komu í veg fyr­ir að til­nefn­ing­in næði fram að ganga. Hvar vildi Obama koma Garland í starf? 3.  En við starfar Garland núna? 4.  Owada heit­ir kona...
788. spurningaþraut: Hve langt er flug til New York, ef við kjósum að fljúga þangað?
Spurningaþrautin

788. spurn­inga­þraut: Hve langt er flug til New York, ef við kjós­um að fljúga þang­að?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Und­ir hvaða nafni er Stein­þór Hró­ar Stein­þórs­son þekkt­ast­ur? 2.  Nú í byrj­un júlí hefst Evr­ópu­meist­ara­mót kvenna í fót­bolta. Ís­land verð­ur með­al þátt­tak­enda. Hvar fer mót­ið fram? 3.  Síð­asta mót var hald­ið í Hollandi 2017. Þá var Ís­land líka með en gekk ekki sem skyldi. En hvaða þjóð varð þá Evr­ópu­meist­ari?...

Mest lesið undanfarið ár