Umdeild framtíðarsýn veldur titringi á stjórnarheimilinu: Hvað felst í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar?
ÚttektRíkisfjármál

Um­deild fram­tíð­ar­sýn veld­ur titr­ingi á stjórn­ar­heim­il­inu: Hvað felst í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar?

Stjórn­ar­lið­ar vilja að mennt­un og heil­brigð­is­þjón­ustu verði áfram skor­inn þröng­ur stakk­ur næstu fimm ár­in og að fjár­fest­ing­arstig hins op­in­bera verði áfram jafn lágt og á tím­um krepp­unn­ar. Ekki var brugð­ist við við­vör­un­ar­orð­um Seðla­bank­ans, ASÍ og rek­tora allra há­skóla á Ís­landi.
Skuggahliðar ferðamennskunnar
ÚttektFerðaþjónusta

Skugga­hlið­ar ferða­mennsk­unn­ar

Tölu­vert færri Ís­lend­ing­ar kusu að ferð­ast inn­an­lands í sum­ar mið­að við und­an­far­in ár. Fjölg­un er­lendra ferða­manna þrýst­ir upp verði og þá hef­ur átroðn­ing­ur á vin­sæl­um ferða­manna­stöð­um vald­ið því að sí­fellt fleiri krefjast gjalds af ferða­mönn­um sem vilja skoða ís­lenska nátt­úru. Þrátt fyr­ir að ferða­þjón­ust­an hafi skap­að fjöl­mörg störf er þess­ari nýju at­vinnu­grein með­al ann­ars hald­ið uppi af illa laun­uðu starfs­fólki og jafn­vel er­lend­um sjálf­boða­lið­um. Eru Ís­lend­ing­ar að verða lág­laun­að þjón­ustu­fólk fyr­ir lúx­us-ferða­menn á með­an ör­fá­ir, út­vald­ir, græða?
Reyndi að kúga dreng til kynlífs með nektarmyndum
Úttekt

Reyndi að kúga dreng til kyn­lífs með nekt­ar­mynd­um

Kyn­ferð­is­leg kúg­un ung­menna í gegn­um sam­skiptamiðla er vax­andi vanda­mál á Ís­landi, sem og um all­an heim. Lög­regla seg­ir af­ar erfitt að eiga við þessi mál því oft sé um er­lenda að­ila að ræða. Í síð­asta mán­uði féll tíma­móta­dóm­ur er varð­ar kyn­ferð­is­lega kúg­un þeg­ar karl­mað­ur var dæmd­ur fyr­ir að hóta að dreifa nekt­ar­mynd af 15 ára dreng ef hann hefði ekki kyn­ferð­is­mök við sig. Karl­menn eru í meiri­hluta þo­lend­ur í þess­um mál­um hér á landi, að sögn lög­reglu.
Halla Tómasdóttir: „Ég er femínisti“
ÚttektForsetakosningar 2016

Halla Tóm­as­dótt­ir: „Ég er femín­isti“

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við sjöttu spurn­ing­unni: „Tel­ur þú að femín­ismi sé mik­il­væg jafn­rétt­is­hreyf­ing eða sé of öfga­full­ur til þess að geta kom­ið jafn­rétt­is­bar­áttu til hjálp­ar?“
Guðni Th. „Fólk geti ekki keypt sér leið fram fyrir biðröðina.“
ÚttektForsetakosningar 2016

Guðni Th. „Fólk geti ekki keypt sér leið fram fyr­ir bið­röð­ina.“

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við fjórðu spurn­ing­unni: „Hvort hall­ast þú frek­ar að aukn­um einka­rekstri eða aukn­um rík­is­rekstri, til dæm­is varð­andi heil­brigðis­kerfi og skóla­kerfi?“
„Kvótakerfið er brot á stjórnarskrá“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum
ÚttektForsetakosningar 2016

„Kvóta­kerf­ið er brot á stjórn­ar­skrá“: Fram­bjóð­end­ur sitja fyr­ir svör­um

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við þriðju spurn­ing­unni: „Finnst þér eign­ar­rétt­ur, eins og yf­ir til dæm­is auð­lind­um og fram­leiðslu­tækj­um, mik­il­væg­ur? “
„Ég er á móti málskotsréttinum“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum
ÚttektForsetakosningar 2016

„Ég er á móti mál­skots­rétt­in­um“: Fram­bjóð­end­ur sitja fyr­ir svör­um

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við fyrstu spurn­ing­unni: „Hvað finnst þér um máls­skots­rétt for­seta og í hvaða til­fell­um get­ur þú séð fyr­ir þér að nýta hann?“

Mest lesið undanfarið ár