Orð sem meiða og mynda sár sem seint gróa
Úttekt

Orð sem meiða og mynda sár sem seint gróa

And­legt of­beldi fylg­ir gjarn­an lík­am­legu of­beldi og kyn­ferð­isof­beldi. Kon­ur segja hér frá orð­um sem voru lát­in falla á með­an þær voru beitt­ar of­beldi, orð sem hafa set­ið eft­ir í hug­um þeirra og eitr­að út frá sér. Orð sem fela í sér sárs­auka og minna stöð­ugt á of­beld­ið. Sam­kvæmt sér­fræð­ing­um hef­ur and­lega of­beld­ið jafn­vel verri áhrif á líf og sál­ar­heill þo­lenda held­ur en sár sem gróa því áhrif þess eru svo lúmsk, langvar­andi og víð­tæk. Engu að síð­ur hafa þessi orð feng­ið lít­ið vægi við með­ferð mála í rétt­ar­vörslu­kerf­inu. Marg­ar þess­ara kvenna eru að end­ur­segja orð­in í fyrsta sinn. Eins og ein orð­aði það: „Megi þessi orð rotna ann­ars stað­ar en í mag­an­um á mér.“
Landlæknir hefur ítrekað bent á að öryggi sjúklinga sé ógnað
ÚttektSpítalinn er sjúklingurinn

Land­lækn­ir hef­ur ít­rek­að bent á að ör­yggi sjúk­linga sé ógn­að

Þeg­ar ár­ið 2018 sendi Alma Möller land­lækn­ir Svandísi Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra minn­is­blað vegna ófremd­ar­ástands á bráða­mót­töku Land­spít­ala. Í maí síð­ast­liðn­um lýsti land­lækn­ir því á ný að þjón­usta sem veitt væri á bráða­mót­töku upp­fyllti ekki fag­leg­ar kröf­ur.
Stórútgerðirnar segjast standa með Samherja: „Ég held að þetta mál sé tiltölulega óþekkt“
ÚttektSamherjaskjölin

Stór­út­gerð­irn­ar segj­ast standa með Sam­herja: „Ég held að þetta mál sé til­tölu­lega óþekkt“

Fram­kvæmda­stjór­ar ís­lenskra stór­út­gerða segja að Namib­íu­mál Sam­herja hafi ekki haft nein áhrif á önn­ur ís­lensk sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki og sölu- og mark­aðs­starf þeirra er­lend­is. Stór hluti fram­kvæmda­stjór­anna vel­ur hins veg­ar að tjá sig ekki um mál­ið og hluti þeirra svar­ar ekki er­ind­um um mál­ið.
Klám klýfur femínismann
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Klám klýf­ur femín­ismann

Doktor í kynja­fræði seg­ir rann­sókn­ir ekki hafa sýnt stað­fast­lega fram á að klám­notk­un leiði til kyn­ferð­isof­beld­is. Mik­il­vægt sé að kyn­fræðsla sé öfl­ug til að stemma stigu við þeirri ímynd af kyn­lífi sem sést í klámi. Djúp­stæð­ur ágrein­ing­ur hef­ur ver­ið inn­an femín­ista­hreyf­ing­ar­inn­ar um af­stöðu til kláms og kyn­lífs­vinnu.

Mest lesið undanfarið ár