Ferðaþjónustufyrirtæki Icelandair endurspegla samdráttinn í ferðaþjónustunni
GreiningFerðaþjónusta

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki Icelanda­ir end­ur­spegla sam­drátt­inn í ferða­þjón­ust­unni

Hagn­að­ar­sam­drátt­ur tveggja ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tækja Icelanda­ir nam meira en 30 pró­sent­um milli ár­anna 2016 og 2017. Ann­að fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið sett í sölu­með­ferð. Hætt var við sam­ein­ingu hins fyr­ir­tæk­is­ins og Gray Line af ástæð­um sem eru ekki gefn­ar upp. Tekju­aukn­ing fyr­ir­tækj­anna er núll­uð út og gott bet­ur af mik­illi kostn­að­ar­aukn­ingu.
Tvær greinar í Morgunblaðinu sýna  hvernig blaðið hyglar stórútgerðum
GreiningFjölmiðlamál

Tvær grein­ar í Morg­un­blað­inu sýna hvernig blað­ið hygl­ar stór­út­gerð­um

Stærstu eig­end­ur Morg­un­blaðs­ins eru nokkr­ar af stærstu út­gerð­um Ís­lands. Í leið­ara í blað­inu í dag er tek­ið dæmi af smáút­gerð þeg­ar rætt er um af­leið­ing­ar veiði­gjald­anna. Í frétt í blað­inu er þess lát­ið ógert að nefna að einn stærsti hlut­hafi blaðs­ins í gegn­um ár­in, Sam­herji, teng­ist um­fangs­mikl­um skattsvika­mál­um sjó­manna sem unnu hjá fyr­ir­tæk­inu í Afr­íku.
Skeljungsmálið: Besta leiðin til að eignast fyrirtæki er að vinna við að selja það
GreiningViðskiptafléttur

Skelj­ungs­mál­ið: Besta leið­in til að eign­ast fyr­ir­tæki er að vinna við að selja það

Þrír af sak­born­ing­un­um í Skelj­ungs­mál­inu eign­uð­ust lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Fjarðalax ár­ið 2013 eft­ir að tveir þeirra höfðu kom­ið að sölu þess í gegn­um Straum. Líkt og í Skelj­ungs­mál­inu högn­uð­ust þre­menn­ing­arn­ir vel á við­skipt­un­um með lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið. Í báð­um til­fell­um unnu þre­menn­ing­arn­ir eða hluti þeirra að sölu Skelj­ungs og Fjarðalax.
Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum
GreiningFerðaþjónusta

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir tapa á dýr­um fjár­fest­ing­um í rútu­fyr­ir­tækj­um

Stóru ís­lensku rútu­fyr­ir­tæk­in voru gróða­vél­ar á ár­un­um fyr­ir 2016 en nú er öld­in önn­ur. Fjár­fest­ing­ar­fé­lög líf­eyri­sjóð­anna keyptu sig inn í Kynn­is­ferð­ir, Gray Line og Hóp­bíla á ár­un­um 2015 og 2016 og nú hef­ur rekst­ur­inn snú­ist við. Eign sjóð­anna í Gray Line hef­ur ver­ið færð nið­ur um 500 millj­ón­ir og hlut­ur þeirra í Kynn­is­ferð­um hef­ur rýrn­að um nokk­ur hundruð millj­ón­ir.

Mest lesið undanfarið ár