Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dagana fyrir birtingu
GreiningSamherjaskjölin

Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dag­ana fyr­ir birt­ingu

Yf­ir­lýs­ing Sam­herja og við­töl sem Þor­steinn Már Bald­vins­son hef­ur gef­ið eft­ir að hon­um varð ljóst um um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar og fleiri fjöl­miðla hafa snú­ið að því að kasta rýrð á Seðla­bank­ann og RÚV. Sam­herji seg­ir mútu­mál tengt ein­um starfs­manni, en þau héldu áfram og juk­ust með vit­und Þor­steins Más eft­ir að starfs­mað­ur­inn lauk störf­um.
Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi
GreiningStríðið í Sýrlandi

Rýt­ing­ur í bak Kúrda leið­ir til lo­ka­upp­gjörs í Sýr­landi

Banda­ríkja­stjórn sveik sína nán­ustu banda­menn gegn IS­IS á dög­un­um með því að gefa Tyrkj­um skot­leyfi á varn­ar­sveit­ir Kúrda í Sýr­landi. Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti er hins veg­ar kom­inn í stór­kost­leg vand­ræði og inn­rás hans er í upp­námi eft­ir að Kúr­d­ar ventu kvæði sínu í kross og gerðu banda­lag við Rússa og sýr­lenska stjórn­ar­her­inn. Um leið og Banda­ríkja­her er að hverfa á brott frá land­inu virð­ist allt stefna í lo­ka­upp­gjör í borg­ara­stríð­inu sem hef­ur geis­að í átta ár.
Komið að skuldadögum fyrir Trump?
Greining

Kom­ið að skulda­dög­um fyr­ir Trump?

Öll spjót standa á Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta nú þeg­ar þing­ið hef­ur haf­ið rann­sókn á hvort hann hafi gerst brot­leg­ur í starfi. Ljóst er að meiri­hluti er fyr­ir því í full­trúa­deild þings­ins að ákæra for­set­ann, enda virð­ist borð­leggj­andi mál að hann mis­not­aði embætti sitt til að þrýsta á stjórn­völd í Úkraínu að rann­saka Joe Biden, sinn helsta stjórn­mála­and­stæð­ing. Um leið sæt­ir Ru­dy Guili­ani, einka­lög­fræð­ing­ur Trumps, sjálf­ur saka­mál­a­rann­sókn og tveir dul­ar­full­ir að­stoð­ar­menn hans hafa ver­ið hand­tekn­ir fyr­ir að bera er­lent fé á for­set­ann.
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum
Greining

Gagn­rýni á inn­rás Tyrkja jafn­gild­ir hryðju­verk­um

Banda­lags­ríki Ís­lend­inga í Nató hót­ar að láta 3,6 millj­ón­ir hæl­is­leit­enda „flæða“ yf­ir Evr­ópu ef árás Tyrkja á Sýr­land verð­ur skil­greind sem inn­rás. Stjórn­ar­her Sýr­lands, studd­ur af Ír­ön­um og Rúss­um, stefn­ir í átt að tyrk­nesk­um her­sveit­um. Gagn­rýni á inn­rás­ina hef­ur ver­ið gerð refsi­verð og tyrk­neska lands­lið­ið í knatt­spyrnu tek­ur af­stöðu með inn­rás­inni.
Fólkið sem hatar Gretu
GreiningLoftslagsbreytingar

Fólk­ið sem hat­ar Gretu

Hin 16 ára Greta Thun­berg hef­ur ver­ið á milli tann­anna á fólki síð­an hún byrj­aði ný­lega að vekja heims­at­hygli fyr­ir bar­áttu sína á sviði um­hverf­is­mála. Hóp­ar og ein­stak­ling­ar, sem af­neita lofts­lags­vís­ind­um, hafa veist harka­lega að henni á op­in­ber­um vett­vangi. Barna­hjálp Sam­ein­uðu þjóð­anna á Ís­landi sá sig knúna til að vara sér­stak­lega við orð­ræð­unni í garð Gretu.
Þegar markaðir veðja gegn mannkyninu
GreiningHamfarahlýnun

Þeg­ar mark­að­ir veðja gegn mann­kyn­inu

Rekja má meira en helm­ing af út­blæstri gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna iðn­að­ar síð­ustu þrjá ára­tugi til 25 stærstu kola-, olíu- og gas­fyr­ir­tækja heims. Fyr­ir­tæk­in ham­ast gegn að­gerð­um stjórn­valda í lofts­lags­mál­um – enda eru eign­ir og hluta­bréf fyr­ir­tækj­anna verð­met­in út frá mark­mið­um um að brenna marg­falt meira jarð­efna­eldsneyti held­ur en vist­kerfi jarð­ar þol­ir.
Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu
GreiningHamfarahlýnun

Áhrif lofts­lags­áætl­un­ar háð mik­illi óvissu

Eng­in rík­is­stjórn hef­ur sett sér jafn há­leit markmið í lofts­lags­mál­um og rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. En mark­mið­in eru fjar­læg og helsta stefnuplagg­ið, Að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um 2018–2030, hef­ur sætt harðri gagn­rýni um­hverf­is­vernd­ar­sam­taka sem segja stefnumið­in óljós og ill­mæl­an­leg. Af 34 boð­uð­um að­gerð­um eru 28 of óskýr­ar og lítt út­færð­ar til að unnt sé að fram­reikna vænt­an­leg­an ávinn­ing í formi sam­drátt­ar í los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.

Mest lesið undanfarið ár