Menningarstarf þarf einfaldara og þéttara stuðningsnet
GreiningLífið í borginni eftir Covid 19

Menn­ing­ar­starf þarf ein­fald­ara og þétt­ara stuðn­ingsnet

Tón­listar­fólk, tón­leikastað­ir, skemmtikraft­ar, íþrótta­fé­lög, leik­hús, veit­inga­hús og bar­ir standa af­ar illa í kjöl­far heims­far­ald­urs­ins. Fyr­ir fólk og at­vinnu­grein­ar sem byggj­ast að mestu leyti á því að fólk komi sam­an til að eiga skemmti­leg­ar stund­ir, voru sam­komutak­mark­an­ir aug­ljós­lega skell­ur, sem enn sér ekki fyr­ir end­ann á. Þó má greina létti og mikla bjart­sýni. En hvað er hægt að gera til að vernda þessa ómiss­andi þætti borg­ar­sam­fé­lags­ins?
Þorvaldarmálið: Orð ráðuneytisins og Bjarna benda til ábyrgðar skrifstofustjórans Tómasar
Greining

Þor­vald­ar­mál­ið: Orð ráðu­neyt­is­ins og Bjarna benda til ábyrgð­ar skrif­stofu­stjór­ans Tóm­as­ar

Orð Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra og fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins benda til að starfs­menn skrif­stofu efna­hags­mála hafi tek­ið ákvörð­un­ina um að leggj­ast gegn ráðn­ingu Þor­vald­ar Gylfa­son­ar ein­hliða. Tóm­as Brynj­ólfs­son, skrif­stofu­stjóri deild­ar­inn­ar, vill ekki tjá sig um mál­ið.
Ísland setur engin skilyrði um bann við skattaskjólum til að fá ríkisaðstoð vegna COVID
GreiningHlutabótaleiðin

Ís­land set­ur eng­in skil­yrði um bann við skatta­skjól­um til að fá rík­is­að­stoð vegna COVID

Ná­granna­ríki Ís­lands eins og Dan­mörk og Sví­þjóð hafa sett skil­yrði sem banna fyr­ir­tækj­um sem nýta sér skatta­skjól að fá rík­is­að­stoð vegna COVID. Indriði Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, hef­ur bent á að setja ætti slík skil­yrði en Al­þingi hef­ur ekki tek­ið und­ir þetta.
400 milljóna króna styrkir til fjölmiðla á meðan frumvarp Lilju er á ís
GreiningCovid-19

400 millj­óna króna styrk­ir til fjöl­miðla á með­an frum­varp Lilju er á ís

Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, formað­ur Mið­flokks­ins, fannst vinnu­brögð við út­deil­ingu styrkja til fjöl­miðla vera „frá­leit“. Efna­hags- og við­skipta­nefnd tók út orða­lag í lög­un­um um að minni fjöl­miðl­ar ættu að fá hlut­falls­lega hærri styrki en stærri miðl­ar. Lög­in sem með­al ann­ars fela í sér styrk­ina til fjöl­miðla voru sam­þykkt á þingi á mánu­dag­inn.
Upprisa Kims og fæðing falsfréttar
Greining

Upprisa Kims og fæð­ing fals­frétt­ar

Fjöl­miðl­ar um all­an heim hafa greint frá því und­an­far­ið að leið­togi Norð­ur-Kór­eu væri al­var­lega veik­ur og hefði jafn­vel lát­ist eft­ir mis­heppn­aða hjartaskurð­að­gerð. Sú frétt virð­ist hafa ver­ið upp­spuni frá rót­um og má auð­veld­lega rekja hana til áróð­ursmiðla á veg­um banda­rískra yf­ir­valda. Sú er einnig raun­in þeg­ar kem­ur að fjölda annarra furðu­frétta af hinu ein­angr­aða ríki Norð­ur-Kór­eu, sem marg­ar eru skáld­að­ar í áróð­urs­skyni.
Vinnumálastofnun um arðgreiðslur fyrirtækja á hlutabótaleið: „Þetta er fyrst og fremst alveg rosalegt siðleysi“
GreiningHlutabótaleiðin

Vinnu­mála­stofn­un um arð­greiðsl­ur fyr­ir­tækja á hluta­bóta­leið: „Þetta er fyrst og fremst al­veg rosa­legt sið­leysi“

Arð­greiðsl­ur og notk­un Skelj­ungs á hluta­bóta­leið­inni í miðj­um COVID-far­aldr­in­um hafa vak­ið at­hygli. Rík­is­vald­ið hef­ur eins og er eng­in úr­ræði til að bregð­ast við því ef fyr­ir­tæki sem hef­ur nýtt sér hluta­bóta­leið­ina greið­ir sér einnig út arð en til stend­ur að breyta lög­um vegna þessa. Eft­ir­lit og úr­ræði rík­is­valds­ins í Sví­þjóð eru meiri í þess­um efn­um.
Villandi skilaboð um aðgerðapakka  – Fyrirtæki fá stuðning þótt þau noti skattaskjól
Greining

Vill­andi skila­boð um að­gerðapakka – Fyr­ir­tæki fá stuðn­ing þótt þau noti skatta­skjól

Eng­in skil­yrði í brú­ar­lána­lög­un­um og frum­varp­inu um stuðn­ingslán girða fyr­ir að fyr­ir­tæki sem not­færa sér skatta­skjól eða eru með eign­ar­hald á lág­skatta­svæði fái rík­is­stuðn­ing. Þing­mað­ur VG sagði það stað­reynd að gerð hefði ver­ið „ský­laus krafa um það af hálfu rík­is­ins“ að fyr­ir­tæki í skatta­skjól­um nytu ekki stuðn­ings­ins.
Hlutabótalögin voru samin í samráði við SA sem ráðlögðu svo fyrirtækjum að nýta sér óskýrleika þeirra
GreiningHlutabótaleiðin

Hluta­bóta­lög­in voru sam­in í sam­ráði við SA sem ráð­lögðu svo fyr­ir­tækj­um að nýta sér óskýr­leika þeirra

„Mér datt ekki í hug að ein­hver héldi að hann gæti sett starfs­fólk á hluta­bæt­ur en svo sagt við­kom­andi starfs­manni upp störf­um,“ seg­ir for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar í sam­tali við Stund­ina. Fyr­ir­tæki hafa reynt að nota lög­in til að spara sér kostn­að af því að segja upp starfs­fólki.

Mest lesið undanfarið ár