Laxeldiskvótakóngarnir sem hafa grætt á sjókvíaeldi á Íslandi
GreiningLaxeldi

Lax­eldisk­vótakóng­arn­ir sem hafa grætt á sjókvía­eldi á Ís­landi

Nú stend­ur yf­ir þriðja bylgja lax­eld­is á Ís­landi en hinar tvær til­raun­irn­ar fóru út um þúf­ur á ár­um áð­ur. Þessi til­raun til að koma lax­eldi á hér á landi hef­ur geng­ið bet­ur en hinar. Fyr­ir vik­ið hafa nokkr­ir fjár­fest­ar selt sig út úr lax­eld­is­iðn­aðn­um fyr­ir met­fé eða halda nú á hluta­bréf­um sem eru mjög mik­ils virði.
Stærsta tjónið í íslensku laxeldi: „Þetta eru mikil tíðindi og váleg“
GreiningLaxeldi

Stærsta tjón­ið í ís­lensku lax­eldi: „Þetta eru mik­il tíð­indi og vá­leg“

Stærsta tjón vegna sjúk­dóma sem hef­ur kom­ið upp í ís­lensku sjókvía­eldi leiddi til þess að slátra þurfti tæp­lega tveim­ur millj­ón­um laxa hjá Löx­um fisk­eldi. ISA-veira lagði lax­eldi í Fær­eyj­um og Síle í rúst en það var svo byggt upp aft­ur. Jens Garð­ar Helga­son, fram­kvæmda­stjóri Laxa fisk­eld­is, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið muni læra af reynsl­unni og auka smit­varn­ir.
11,5 milljarðar fara til Kýpur eftir sölu á auðlindafyrirtækinu
GreiningLaxeldi

11,5 millj­arð­ar fara til Kýp­ur eft­ir sölu á auð­linda­fyr­ir­tæk­inu

Ís­lenska stór­út­gerð­in Síld­ar­vinnsl­an er orð­in stór fjár­fest­ir í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arctic Fish á Ísa­firði eft­ir að hafa keypt sig inn fyr­ir 13,7 millj­arða króna. Hluta­bréf­in voru að lang­mestu leyti í eigu fyr­ir­tæk­is á Kýp­ur sem pólski fjár­fest­ir­inn Jerzy Malek. Í kjöl­far­ið er út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji beint og óbeint orð­in einn stærsti hags­mun­að­il­inn í ís­lensku land­eldi og sjókvía­eldi á eld­islaxi.
Þórður Már sver af sér ábyrgð á aðkomu að starfslokum Eggerts
Greining

Þórð­ur Már sver af sér ábyrgð á að­komu að starfs­lok­um Eggerts

Þórð­ur Már Jó­hann­es­son, hlut­hafi og fyrr­ver­andi stjórn­ar­formað­ur í Festi, vís­ar á til­kynn­ingu al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins þeg­ar hann er spurð­ur um að­komu sína að starfs­lok­um Eggerts Þórs Kristó­fers­son­ar. Stjórn Fest­ar sagði Eggerti upp í byrj­un júní af óljós­um ástæð­um. Vill­andi til­kynn­ing­ar voru send­ar til Kaup­hall­ar Ís­lands út af starfs­lok­um hans.
Purdue Pharma og Actavis: Svipuð saga af blekkingum og ábyrgðarleysi
GreiningStórveldi sársaukans

Pur­due Pharma og Acta­vis: Svip­uð saga af blekk­ing­um og ábyrgð­ar­leysi

Þeg­ar horft er á við­skipti ís­lenska lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Acta­vis á ópíóða­mark­aðn­um í Banda­ríkj­un­um á ár­un­um 2005 til 2012 kem­ur í ljós mynstur sem er líkt við­skipta­hátt­um banda­ríska lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Pur­due Pharma, fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­is­ins sem tal­ið er bera mesta ábyrgð á ópíóðafar­aldr­in­um í Banda­ríkj­un­um. Acta­vis dró úr því hversu ávana­bind­andi morfín­lyf­in eru, ýkti já­kvæða virkni þeirra, hunds­aði eft­ir­lits­hlut­verk sitt við sölu lyfja og tók ekki mark á gagn­rýni banda­rískra stjórn­valda.
Saga Úkraínu: Þjóð verður til
Greining

Saga Úkraínu: Þjóð verð­ur til

Selenskí for­seti Úkraínu er orð­inn þekkt­ur fyr­ir að vísa í sögu þeirra þjóð­þinga sem hann ávarp­ar í gegn­um hug­bún­að hverju sinni. Þannig vís­aði hann í Churchill þeg­ar hann ávarp­aði Breta, orr­ust­una við Ver­d­un þeg­ar hann ávarp­aði Frakka og Berlín­ar­múr­inn þeg­ar hann ávarp­aði Þjóð­verja. Þeg­ar röð­in kom að Nor­egi vís­aði hann óhjá­kvæmi­lega í vík­inga og minnt­ist á hina sam­eig­in­legu vík­inga­sögu. En hver er sögu­skoð­un Úkraínu­manna?
„Pyngja Pútíns“ sett á ís og farið á eftir vinum forsetans
Greining

„Pyngja Pútíns“ sett á ís og far­ið á eft­ir vin­um for­set­ans

Evr­ópa og Banda­rík­in ætla að beita efna­hags­þving­un­um frek­ar en skot­vopn­um gegn inn­rás Rúss­lands í Úkraínu. Erfitt er hins veg­ar að frysta eign­ir Vla­dimirs Pútíns sjálfs, sem tald­ar eru nema hundruð­um millj­arða króna því eng­inn virð­ist vita hvar þær eru. Þess í stað er far­ið á eft­ir vin­um hans; líka þeim besta, Ser­gei Rold­ug­in.

Mest lesið undanfarið ár