Sósíalistar segjast ætla að útrýma fátækt á næsta ári og boða fordæmalitla útgjaldaaukningu
GreiningAlþingiskosningar 2021

Sósí­al­ist­ar segj­ast ætla að út­rýma fá­tækt á næsta ári og boða for­dæma­litla út­gjalda­aukn­ingu

Stefnu­mál Sósí­al­ista­flokks­ins kosta gríð­ar­lega fjár­muni sem flokk­ur­inn ætl­ar að mæta með auk­inni skatt­heimtu af hinum eigna­meiri. Flokk­ur­inn ger­ir ekki grein fyr­ir því hvaða fjár­hæð­ir gætu kom­ið í hlut rík­is­ins með þeim hætti. Sósí­al­ist­ar boða lækk­að­ar álög­ur á eldsneyti og það að dóm­stól­ar verði rudd­ir ef þörf kref­ur.
Sjálfstæðisflokkurinn sér „efnahagsleg tækifæri“ vegna loftslagsbreytinga
GreiningAlþingiskosningar 2021

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sér „efna­hags­leg tæki­færi“ vegna lofts­lags­breyt­inga

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn legg­ur mik­ið upp úr því að fylgja eigi áfram þeirri efna­hags­stefnu sem mót­uð hafi ver­ið und­ir for­ystu flokks­ins. Eng­ar til­greind­ar til­lög­ur eru sett­ar fram um breyt­ing­ar á skatt­kerf­inu en lögð áhersla á auk­ið vægi einkafram­taks­ins og að rík­ið dragi úr að­komu sinni.
Myrk harmsaga: Staða kvenna í Afganistan
Greining

Myrk harm­saga: Staða kvenna í Af­gan­ist­an

Stríð­ið gegn komm­ún­isma, hryðju­verk­um og kon­um í Af­gan­ist­an er myrk saga. Al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur og sér­fræð­ing­ur í jafn­rétt­is­mál­um sem starf­aði þar í landi ár­ið 2006 til 2007 grein­ir stöðu kvenna nú þeg­ar taliban­ar hafa yf­ir­ráð­in. Kon­ur sem hafa starf­að hjá al­þjóða­stofn­un­um eru í sér­stakri hættu en þeim hef­ur jafn­vel ver­ið refs­að með lífi sínu.
Arctic Fish vill þrefalda framleiðslu sína en eigandinn telur sjókvíaeldið tilheyra fortíðinni
GreiningLaxeldi

Arctic Fish vill þre­falda fram­leiðslu sína en eig­and­inn tel­ur sjókvía­eld­ið til­heyra for­tíð­inni

Mynd­bands­upp­tök­ur Veigu Grét­ars­dótt­ur á af­mynd­uð­um eld­islöx­um á Vest­fjörð­um hafa vak­ið upp um­ræð­una um sjókvía­eld­ið. Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arctic Fish hef­ur gagn­rýnt Veigu fyr­ir mynd­irn­ar. For­stjóri eig­anda Arctic Fish tel­ur hins veg­ar að sjóvkía­eldi við strend­ur landa sé ekki fram­tíð­ina held­ur af­l­and­seldi fjarri strönd­um landa.
Klaustursmálið „mjög ósanngjarnt“ fyrir Miðflokkinn
Greining

Klaust­urs­mál­ið „mjög ósann­gjarnt“ fyr­ir Mið­flokk­inn

Ólaf­ur Ís­leifs­son, Gunn­ar Bragi Sveins­son og Þor­steinn Sæ­munds­son fara af þingi í haust. Þor­steinn seg­ir ástæðu þess að hann sé ekki á lista vera ákall eft­ir kon­um. Stofn­með­lim­ur flokks­ins seg­ir Klaust­urs­mál­ið enn hafa gríð­ar­leg áhrif á flokk­inn en þeir þing­menn sem þar sátu eru all­ir á fram­boðs­lista fyr­ir ut­an Ólaf.

Mest lesið undanfarið ár