Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Geðlæknir kallar eftir aðgerðum: „Þetta er hópur sem getur ekki beðið“

Kon­ur sem eru hluti af kerf­inu, ljós­móð­ir, geð­lækn­ir og sál­ar­með­ferð­ar­fræð­ing­ur, lýsa því hvað mætti bet­ur fara í þjón­ustu við kon­ur á með­göngu, við fæð­ingu og á sæng­ur­legu. Að þeirra mati ætti öll þjón­usta að vera áfallamið­uð, þar sem það get­ur hjálp­að kon­um veru­lega og skað­ar eng­an. Úr­ræða­leys­ið er hættu­legt.

Geðlæknir kallar eftir aðgerðum: „Þetta er hópur sem getur ekki beðið“

Á botninum í mínu fæðingarþunglyndi, þegar mér fannst ég vera að drukkna, mætti ég þremur fagaðilum sem réttu fram hjálparhönd og toguðu mig aftur upp á yfirborðið. Þremur vitringum sem tóku utan um mig, hjálpuðu mér að skilja ástand mitt og sjálfa mig um leið, og vísuðu veginn fram á við. Þetta voru þær Harpa Ósk Valgeirsdóttir, ljósmóðir á Björkinni, Anna María Jónsdóttir geðlæknir og Margrét Gunnarsdóttir, sálmeðferðarfræðingur á Miðstöð foreldra og barna, eins og það hét þá. 

Hér er þeirra innlegg í umræðuna um hvernig kerfið, sem þær eru hluti af, virkar og hvað mætti betur fara. Allar sammælast þær um að það sé margt, kerfið hafi brugðist, bæði þeim sem leita til þess og eins hinum sem vissu ekkert hvert hægt væri að leita. Þær lýsa úrræðaleysi varðandi hvert sé hægt að senda konur sem þjást, en ættu ekki að þurfa þess. Ein gengur svo langt að ákalla …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fæðingarþunglyndi

Upplifðu sig misheppnaðar mæður og konur: „Ég vildi vera frjáls“
ÚttektFæðingarþunglyndi

Upp­lifðu sig mis­heppn­að­ar mæð­ur og kon­ur: „Ég vildi vera frjáls“

Áhrif áfalla á líð­an kvenna á með­göngu geta ver­ið mik­il, eins og kem­ur fram í ís­lenskri rann­sókn. Blaða­mað­ur þekk­ir það af eig­in raun hvernig hug­ur­inn veikt­ist á með­göngu, þung­ar hugs­an­ir sóttu að þar til hún greind­ist með fæð­ing­ar­þung­lyndi og síð­ar áfall­a­streiturösk­un sem leiddu hana í kuln­un. Um leið og hún lýs­ir eig­in reynslu, ræð­ir hún við fleiri kon­ur sem upp­lifðu sama skiln­ings- og úr­ræða­leysi fyr­ir kon­ur í þess­ari stöðu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár