Öld „kellingabókanna“
Greining

Öld „kell­inga­bók­anna“

„Síð­asta ára­tug­inn hafa bæk­ur nokk­urra kvenna sem fara á til­finn­inga­legt dýpi sem lít­ið hef­ur ver­ið kann­að hér áð­ur flot­ið upp á yf­ir­borð­ið,“ skrif­ar Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir og nefn­ir að í ár eigi það sér­stak­lega við um bæk­ur Guð­rún­ar Evu og Evu Rún­ar: Í skugga trjánna og Eldri kon­ur. Hún seg­ir skáld­kon­urn­ar tvær fara á dýpt­ina inn í sjálf­ar sig, al­gjör­lega óhrædd­ar við að vera gagn­rýn­ar á það sem þær sjá.
Morðingi hylltur sem alþýðuhetja:  „Viðbrögðin líkjast uppreisn“
Greining

Morð­ingi hyllt­ur sem al­þýðu­hetja: „Við­brögð­in líkj­ast upp­reisn“

Við­brögð al­menn­ings við svip­legu morði á for­stjóra eins stærsta sjúkra­trygg­inga­fé­lags Banda­ríkj­anna hafa kom­ið mörg­um á óvart og hrund­ið af stað mik­illi um­ræðu þar í landi. Sveinn Máni Jó­hann­es­son, nýdoktor í sagn­fræði við Há­skóla Ís­lands, seg­ir árás­ina tala inn í djúp­stæða gremju sem marg­ir Banda­ríkja­menn finna til gagn­vart heil­brigðis­kerf­inu og vinnu­brögð­um einka­rek­inna sjúkra­trygg­inga­fé­laga. Óljóst er hins veg­ar hverju þessi um­ræða muni skila.
„Af hverju fæ ég ekki að tala, Þýskaland?“
Greining

„Af hverju fæ ég ekki að tala, Þýska­land?“

Þýska þing­ið sam­þykkti álykt­un um að nota skyldi um­deilda skil­grein­ingu IHRA-sam­tak­anna þeg­ar úr­skurð­að væri um hvað teld­ist til gyð­inga­hat­urs. Nú er svo kom­ið að lista­menn og aka­demíker­ar virð­ast þurfa að hugsa sig tvisvar um áð­ur en þeir sýna Palestínu stuðn­ing. Hvað er að ger­ast í Þýskalandi? spyr Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir.
Efnahagslegar afleiðingar kosninga:  Halló aftur, Trump
Greining

Efna­hags­leg­ar af­leið­ing­ar kosn­inga: Halló aft­ur, Trump

Arf­leifð Don­alds Trump frá fyrra kjör­tíma­bili seg­ir ekki mik­ið til um áhrif umbreyt­inga sem hann hygg­ur á nú á því næsta. Vænt­ing­ar kjós­enda hans eru lík­lega ekki al­veg þær sömu og millj­arða­mær­ing­anna sem einnig komu hon­um til valda að nýju. Hér er far­ið yf­ir stöð­una í al­þjóð­legu og póli­tísku sam­hengi ein­um degi fyr­ir okk­ar eig­in kosn­ing­ar.
Samtíminn frá sjónarhóli framtíðarinnar – esseyja
GreiningTónar útlaganna

Sam­tím­inn frá sjón­ar­hóli fram­tíð­ar­inn­ar – ess­eyja

„Sú sam­tíma­lega skír­skot­un sem saga Ró­berts, Edel­stein og Ur­bancic hafði um alda­mót­in hef­ur marg­fald­ast á liðn­um ár­um, hér á landi sem ann­ars stað­ar í Evr­ópu, með vax­andi fjölda flótta­fólks og harðn­andi af­stöðu stjórn­valda og kjós­enda til inn­flytj­enda,“ skrif­ar Jón Karl Helga­son í ess­eyju um bók­ina Tón­ar út­lag­anna: Þrír land­flótta tón­list­ar­menn sem mót­uðu ís­lenskt menn­ing­ar­líf.
Bjarni gerði ekki „nokkra tilraun“ til sátta
GreiningVirkjanir

Bjarni gerði ekki „nokkra til­raun“ til sátta

Ráð­herra orku- og um­hverf­is­mála ætl­aði ekki að ganga gegn til­lög­um verk­efn­is­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar í þings­álykt­un­ar­til­lögu sinni að flokk­un átta virkj­un­ar­kosta. Til­lag­an var ekki af­greidd úr rík­is­stjórn þar sem ráð­herr­ar Vinstri grænna töldu að af­marka þyrfti virkj­ana­kosti sem lagt var til að vernda. Í stað þess að leiða ráð­herra flokk­anna til sam­ráðs um mál­ið sleit for­sæt­is­ráð­herra rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu.
Sigmundur Davíð lýsti ánægju með orð Kristrúnar
GreiningAlþingiskosningar 2024

Sig­mund­ur Dav­íð lýsti ánægju með orð Kristrún­ar

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, seg­ir að Sam­fylk­ing­in hafi breytt um stefnu í mál­efn­um um­sækj­enda um al­þjóð­lega vernd. At­hyl­is­vert sé að Sam­fylk­ing­in hafi ekki al­far­ið hafn­að sam­an­burð­in­um við jafn­að­ar­menn í Dan­mörku, þótt stefn­an sem þar sé rek­in sé mun harð­ari en hér á landi.

Mest lesið undanfarið ár