Í lopapeysu á toppnum – Vinstri græn brýna sverðin
Greining

Í lopa­peysu á toppn­um – Vinstri græn brýna sverð­in

Lands­fund­ur Vinstri grænna, eins kon­ar árs­há­tíð flokks­ins, var sett­ur í skugga slæmra fylgisk­ann­ana og sam­þykkt út­lend­inga­frum­varps­ins. Við sögu koma stafaf­ura, breyt­inga­skeið­ið og söng­lag­ið „Það gæti ver­ið verra“. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar var á staðn­um.
Evrópa og ný skipting heimsins
Erlent

Evr­ópa og ný skipt­ing heims­ins

Ótt­inn við stríð­an straum flótta­manna er einn sterk­asti drif­kraft­ur evr­ópskra stjórn­mála. Póli­tísk­ar af­leið­ing­ar slíks ótta gætu vald­ið mikl­um skemmd­um á evr­ópsk­um sam­fé­lög­um. Þetta er sam­evr­ópsk­ur vandi. Hann krefst ná­inn­ar sam­vinnu.
Kaupmáttur ráðstöfunartekna heimila heldur áfram að dragast saman
Greining

Kaup­mátt­ur ráð­stöf­un­ar­tekna heim­ila held­ur áfram að drag­ast sam­an

Í fyrsta sinn síð­an 2013 hef­ur það gerst að kaup­mátt­ur ráð­stöf­un­ar­tekna hef­ur dreg­ist sam­an þrjá árs­fjórð­unga í röð. Það þýð­ir að heim­il­in fá minna fyr­ir krón­urn­ar sem þau hafa til ráð­stöf­un­ar í hverj­um mán­uði. Vaxta­gjöld heim­ila juk­ust um 35,5 pró­sent í fyrra.
Heildarlaun forstjóra hafa hækkað skarpt vegna kaupauka og annarra skapandi greiðslna
Greining

Heild­ar­laun for­stjóra hafa hækk­að skarpt vegna kaupauka og annarra skap­andi greiðslna

Alls voru for­stjór­ar á að­al­mark­aði með næst­um sjö millj­ón­ir króna á mán­uði í laun að með­al­tali í fyrra. Þau hækk­uðu um rúm­lega eina millj­ón króna milli ára og hafa hækk­að um 33 pró­sent á tveim­ur ár­um. Ýms­ar leið­ir hafa ver­ið inn­leidd­ar til að auka launa­greiðsl­ur til for­stjóra um­fram grunn­laun. Má þar nefna sér­staka kaupauka og keypt starfs­rétt­indi.
Ragnar Reykás og djöfullinn sjálfur - Litið inn á kirkjuþing
Greining

Ragn­ar Reykás og djöf­ull­inn sjálf­ur - Lit­ið inn á kirkju­þing

Vígð­ir þjón­ar og leik­menn inn­an þjóð­kirkj­unn­ar tók­ust á um fyr­ir­komu­lag bisk­ups­kjörs á auka­kirkju­þingi á föstu­dag. Þó er að­eins ár síð­an nýj­ar regl­ur um kjör til bisk­ups voru sam­þykkt­ar í góðri sátt á kirkju­þingi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgd­ist með um­ræð­un­um og við sögu koma Ragn­ar Reykás, drykkju­skap­ur og djöf­ull­inn sjálf­ur.
Landsfundardrög Vinstri grænna boða róttækan viðsnúning frá stefnu ríkisstjórnarinnar
Greining

Lands­fund­ar­drög Vinstri grænna boða rót­tæk­an við­snún­ing frá stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Fyr­ir lands­fundi Vinstri grænna, sem hefst eft­ir viku, liggja drög að stefnu og álykt­un­um sem af­staða verð­ur tek­in til á fund­in­um. Á með­al þess sem þar er lagt fram er að inn­leiða eigi auð­legð­ar­skatt, banna af­l­ands­fé­lög í skatta­skjól­um, breyta stjórn­ar­skrá og skýr af­staða til þess hverj­ir eigi að fá að virkja vindorku og á hvaða for­send­um.
Arðgreiðslur Brims í ár nánast sama upphæð og veiðigjöld síðustu sjö ára
Greining

Arð­greiðsl­ur Brims í ár nán­ast sama upp­hæð og veiði­gjöld síð­ustu sjö ára

Brim, stærsta ein­staka út­gerð lands­ins, hagn­að­ist um 11,3 millj­arða króna ár­ið 2021 og aðra 11,3 millj­arða króna í fyrra. Sömu ár greiddi fé­lag­ið um 1,8 millj­arða króna sam­tals í veiði­gjöld. Hlut­haf­ar í Brimi hafa feng­ið rúm­lega þrisvar sinn­um hærri upp­hæð í arð frá 2016 en rík­is­sjóð­ur hef­ur feng­ið í veiði­gjöld.
Töpuðu 70 milljörðum en borguðu forstjóranum 300 milljónir í laun og starfslokakostnað
Greining

Töp­uðu 70 millj­örð­um en borg­uðu for­stjór­an­um 300 millj­ón­ir í laun og starfs­loka­kostn­að

Al­votech tap­aði næst­um 70 millj­örð­um króna í fyrra og átti laust fé upp á 9,5 millj­arða króna um síð­ustu ára­mót. Ís­lensk­ir fjár­fest­ar, með­al ann­ars líf­eyr­is­sjóð­ir, keyptu í fé­lag­inu fyrr á þessu ári. Stjórn­un­ar­kostn­að­ur Al­votech á ár­inu 2022 var 25,3 millj­arð­ar króna í fyrra en tekj­ur fé­lags­ins voru 11,5 millj­arð­ar króna. Þær dugðu því fyr­ir tæp­lega helm­ingn­um af stjórn­un­ar­kostn­að­in­um. Ró­bert Wessman fékk 100 millj­ón­ir króna í laun sem stjórn­ar­formað­ur.
Sterkar elítur á Íslandi
Greining

Sterk­ar elít­ur á Ís­landi

Sigrún Ólafs­dótt­ir og Jón Gunn­ar Bern­burg, pró­fess­or­ar í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands, rann­saka ójöfn­uð á Ís­landi eft­ir mis­mun­andi teg­und­um auð­magns. Þau hafa kom­ist að því að Ís­lend­ing­ar hafa minnst­an að­gang að fé­lags­legu auð­magni, það er hversu vel þeir eru tengd­ir valdaelít­um Ís­lands.
Leigufélagið Alma stærir sig af samfélagslegri ábyrgð og segir ávinning hluthafa og almennings fara saman
GreiningLeigufélagið Alma

Leigu­fé­lag­ið Alma stær­ir sig af sam­fé­lags­legri ábyrgð og seg­ir ávinn­ing hlut­hafa og al­menn­ings fara sam­an

Í nýj­um árs­reikn­ingi Leigu­fé­lags­ins Ölmu svar­ar fé­lag­ið fyr­ir leigu­verðs­hækk­an­ir sín­ar. Fé­lag­ið und­ir­strik­ar að það sé sam­fé­lags­lega ábyrgt og rök­styð­ur að hækk­an­ir leigu­verðs séu stund­um bæði eðli­leg­ar og óhjá­kvæmi­leg­ar. Fé­lag­ið hef­ur ver­ið harð­lega gagn­rýnt fyr­ir ok­ur.
Vaxtakostnaður ríkissjóðs Íslands einn sá hæsti í Evrópu
Greining

Vaxta­kostn­að­ur rík­is­sjóðs Ís­lands einn sá hæsti í Evr­ópu

Ís­lenska rík­ið hef­ur safn­að um­tals­verð­um skuld­um á síð­ustu ár­um, enda ver­ið rek­ið í mörg hundruð millj­arða króna halla. Í ár er reikn­að með að vaxta­gjöld verði næst­um 95 millj­arð­ar króna. Ís­land er á pari við Ítal­íu, sem er ekki þekkt fyr­ir burð­ug op­in­ber fjár­mál, þeg­ar kem­ur að vaxta­kostn­aði sem hlut­fall af lands­fram­leiðslu.
Vextir aldrei verið hærri, greiðslubyrði hefur stökkbreyst og staða heimila versnar hratt
Greining

Vext­ir aldrei ver­ið hærri, greiðslu­byrði hef­ur stökk­breyst og staða heim­ila versn­ar hratt

All­ir helstu lán­veit­end­ur hafa hækk­að óver­tryggða vexti sína í kjöl­far nýj­ustu stýri­vaxt­ar­hækk­un Seðla­banka Ís­lands. Greiðslu­byrði slíkra lána hef­ur hækk­að um 42 pró­sent frá því í maí í fyrra. Á sama tíma hef­ur hlut­fall þeirra heim­ila sem ná ekki end­um sam­an far­ið úr tíu í 18 pró­sent.
Geðlæknir kallar eftir aðgerðum: „Þetta er hópur sem getur ekki beðið“
GreiningFæðingarþunglyndi

Geð­lækn­ir kall­ar eft­ir að­gerð­um: „Þetta er hóp­ur sem get­ur ekki beð­ið“

Kon­ur sem eru hluti af kerf­inu, ljós­móð­ir, geð­lækn­ir og sál­ar­með­ferð­ar­fræð­ing­ur, lýsa því hvað mætti bet­ur fara í þjón­ustu við kon­ur á með­göngu, við fæð­ingu og á sæng­ur­legu. Að þeirra mati ætti öll þjón­usta að vera áfallamið­uð, þar sem það get­ur hjálp­að kon­um veru­lega og skað­ar eng­an. Úr­ræða­leys­ið er hættu­legt.
PLAY hefur tapað næstum tíu milljörðum á tveimur árum
Greining

PLAY hef­ur tap­að næst­um tíu millj­örð­um á tveim­ur ár­um

PLAY ætl­aði ekki í hluta­fjáraukn­ingu á ár­inu 2022 og lýsti því yf­ir að fé­lag­ið gerði ráð fyr­ir rekstr­ar­hagn­aði á síð­ari hluta þess árs. Það gekk ekki eft­ir og PLAY þurfti að sækja 2,3 millj­arða króna í nýtt hluta­fé í lok síð­asta árs. Hand­bært fé um ára­mót er mun minna en tap síð­asta árs.
Sýn bendir á að True Detective fái 3,6 milljarða króna úr ríkissjóði
Greining

Sýn bend­ir á að True Detecti­ve fái 3,6 millj­arða króna úr rík­is­sjóði

Í árs­reikn­ingi Sýn­ar seg­ir að hækk­un á end­ur­greiðsl­um vegna fram­­­leiðslu­­­kostn­að­ar kvik­­­mynda­fram­­­leið­enda í 35 pró­­­sent fyr­ir stærri verk­efni komi í veg fyr­ir að Stöð 2 geti sótt með bein­um hætti um end­ur­greiðsl­ur í kvik­mynda­sjóði vegna eig­in fram­leiðslu á sjón­varps­efni. Sýn ætl­ar að greiða 300 millj­ón­ir króna í arð, eft­ir að hafa feng­ið 67 millj­ón­ir króna í fjöl­miðla­styrk.
Bókfærð mánaðarlaun forstjóra SKEL næstum 19 milljónir ofan á kauprétt upp á milljarð
Greining

Bók­færð mán­að­ar­laun for­stjóra SKEL næst­um 19 millj­ón­ir of­an á kauprétt upp á millj­arð

For­stjóri SKEL fékk á ann­að hundrað millj­ón­ir króna í fyrra vegna „keyptra starfs­rétt­inda“of­an á hefð­bund­in laun. Hann fékk auk þess kauprétt­ar­samn­ing sem met­inn er á yf­ir einn millj­arð króna. Olíu­bíl­stjór­ar hjá dótt­ur­fé­lagi SKEL eru í verk­falli og krefjast kjara­bóta. Það tek­ur þá næst­um fjög­ur ár að vinna sér inn mán­að­ar­laun for­stjór­ans á grunn­laun­um sín­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.