Fumlaus stjórn Mirian Khukhunaishvili
GagnrýniKammersveit Reykjavíkur

Fum­laus stjórn Miri­an Khuk­hunais­hvili

Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir fór á síð­ustu tón­leika starfs­árs Kammer­sveit­ar Reykja­vík­ur, sem voru helg­að­ir breskri tónlist, og rýn­ir hér í þá. Hún minn­ist þess ekki að hafa heyrt svo fagran, heil­steypt­an og dýna­mísk­an strengja­hljóm frá ís­lenskri hljóm­sveit áð­ur, en er ekki alls kost­ar sátt við að tón­leika­gest­um var gert að halda sig til hlés í Hörpu vegna af­mæl­is­fagn­að­ar Ól­afs Ragn­ars Gríms­son­ar. Harpa, þú get­ur gert bet­ur en þetta! skrif­ar hún.

Mest lesið undanfarið ár