Helförin er víða
GagnrýniGrænu landamærin / Zielona granica

Hel­för­in er víða

Við sjá­um nokkr­ar glað­leg­ar fjöl­skyld­ur í flug­vél. Rétt áð­ur en þær lenda eru þeim færð­ar rauð­ar rós­ir: vel­kom­in til Bela­rús! Þetta eru flótta­menn sem hef­ur ver­ið lof­að betra lífi í Evr­ópu – land­leið­in ætti jú að vera ör­ugg­ari en sjó­leið­in og það er ekki svo langt að pólsku landa­mær­un­um. En þeg­ar þang­að kem­ur er þeim snú­ið til baka, með hörku...

Mest lesið undanfarið ár