Uppskriftir mannfræðingsins
Uppskrift

Upp­skrift­ir mann­fræð­ings­ins

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir mann­fræð­ing­ur gerð­ist græn­met­isneyt­andi fyr­ir ör­fá­um ár­um og gef­ur hér upp­skrift­ir að góð­um og holl­um rétt­um. „Það var ekki fyrr en rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar sem ég tók skref­ið að fullu og gerð­ist veg­an (e. grænkeri) og sneiði ég nú hjá öll­um dýra­af­urð­um. Þannig forð­ast ég hag­nýt­ingu gagn­vart dýr­um.“
Spilað á bragðlaukana
Líf mitt í fimm réttum

Spil­að á bragð­lauk­ana

Þórð­ur Magnús­son tón­skáld er lið­tæk­ur í eld­hús­inu. Fjöl­skyld­an er stór og eru upp­skrift­irn­ar hér fyr­ir neð­an al­mennt mið­að­ar við sjö til átta manns. Þórð­ur gef­ur upp­skrift að blóm­kál­spasta, Moussaka, Car­bon­ara, Osso Bucco og Taglia­telle með tún­fisks­hnetusósu. Þetta minn­ir á kvin­t­ett þar sem tónn hvers hljóð­fær­is - hvers rétt­ar - nær frá piano til forte. Það er spil­að á bragð­lauk­ana.

Mest lesið undanfarið ár