Íslenskur trans maður í Bandaríkjunum óttast öfgafullt ástand sem raungerist á ógnarhraða
Fréttir

Ís­lensk­ur trans mað­ur í Banda­ríkj­un­um ótt­ast öfga­fullt ástand sem raun­ger­ist á ógn­ar­hraða

Þótt fólk hafi ótt­ast að Trump myndi þrengja að mann­rétt­ind­um minni­hluta­hópa hef­ur kom­ið á óvart hve sum­ar til­skip­an­ir hans eru öfga­full­ar, seg­ir ís­lensk­ur trans mað­ur sem býr í Banda­ríkj­un­um. Óviss­an um stöðu trans fólks sé slík að hann treysti sér ekki til að tjá sig und­ir nafni. Bjarn­dís Helga Tóm­as­dótt­ir, formað­ur Sam­tak­anna '78, seg­ir mark­visst veg­ið að tján­ing­ar­frelsi minni­hluta­hópa í Banda­ríkj­un­um.
Ljúfsár tapræða breyttist í sigurræðu
Menning

Ljúfsár tapræða breytt­ist í sig­ur­ræðu

Vík­ing­ur Heið­ar Ólafs­son vann til Grammy-verð­launa fyr­ir plötu sína þar sem hann flyt­ur Gold­berg-til­brigði Bachs. Hann fylgd­ist með verð­launa­há­tíð­inni í heima­húsi í Berlín þar sem hann fagn­aði nýj­um út­gáfu­samn­ingi við Uni­versal og Deutche Grammoph­on. Hann var bú­inn að und­ir­búa ljúfsára tapræðu sem hann snar­aði yf­ir í sig­ur­ræðu á ör­skots­stundu.
Útlendingastofnun finnur fyrir aukningu á fyrirspurnum frá Bandaríkjamönnum
Fréttir

Út­lend­inga­stofn­un finn­ur fyr­ir aukn­ingu á fyr­ir­spurn­um frá Banda­ríkja­mönn­um

Það er mat starfs­manna Út­lend­inga­stofn­un­ar að fjölg­un hafi orð­ið á fyr­ir­spurn­um frá Banda­ríkja­mönn­um und­an­farna mán­uði. Eng­ir áhyggju­full­ir Ís­lend­ing­ar hafa leit­að til sendi­ráðs Ís­lands í Washingt­on D.C. í kjöl­far embættis­töku Don­alds Trump, að sögn ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár