Spurningaþraut Illuga 9. maí 2025: Hvað vantar á þessa mynd? – og 16 aðrar spurningar
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 9. maí 2025: Hvað vant­ar á þessa mynd? – og 16 aðr­ar spurn­ing­ar

Seinni mynda­spurn­ing:Hver er þessi glað­beitta kona? Hvaða fræga hljóm­sveit gaf út plötu sem köll­uð er Hvíta al­búm­ið? En hvaða hljóm­sveit (ekki al­veg eins fræg en víð­fræg samt) gaf út plötu sem köll­uð er Svarta al­búm­ið? Hver er mað­ur­inn á bak við hinar vin­sælu sýn­ing­ar um Ellý Vil­hjálms, Bubba Mort­hens og Ladda? Hvað heit­ir nú­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra? Frans páfi tók 2013 við...

Mest lesið undanfarið ár