Tilkynningum um ofbeldi gegn börnum fjölgað um sextíu prósent
Innlent

Til­kynn­ing­um um of­beldi gegn börn­um fjölg­að um sex­tíu pró­sent

Heild­ar­fjöldi til­kynn­inga til barna­vernd­ar og lög­reglu um of­beldi hef­ur auk­ist um sex­tíu pró­sent síð­an 2018. Sam­tím­is hef­ur vit­unda­vakn­ing orð­ið í sam­fé­lag­inu. Til­kynn­ing­um um lík­am­legt of­beldi hef­ur fjölg­að en til­kynn­ing­um um kyn­ferð­isof­beldi hef­ur fækk­að. Stytta þarf bið­lista fyr­ir sér­tæk úr­ræði.

Mest lesið undanfarið ár