Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Ráðist í nauðsynlegar aðgerðir til að styrkja varnarviðbragð Íslands
Fréttir

Ráð­ist í nauð­syn­leg­ar að­gerð­ir til að styrkja varn­ar­við­bragð Ís­lands

Upp­setn­ing á sam­þætt­ing­ar­mið­stöð ör­ygg­is- og varn­ar­mála, notk­un á ómönn­uð­um eft­ir­lit­skaf­báti til að efla eft­ir­lit með sæ­strengj­um og höfn­um, og efl­ing eft­ir­lits með netárás­um er með­al að­gerða sem ráð­ist verð­ur í til að styrkja varn­ar­við­bragð Ís­lands. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í rík­is­stjórn í morg­un til­lögu að mót­un stefnu í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um Ís­lands.

Mest lesið undanfarið ár